Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.12.1956, Blaðsíða 3
FÁLKINN * >VVVvVVvwvv^W/. Nýjar Norðra - béir Sögur Miinchhausens. G. Biirfíer. Myndskreytt íif Doré. Þetta eru fræ{íustu og vinsælustu ýkju- sögur, sem um getur i heiminum. Sögur Miinolihausens liafa farið sigurför um allar álfur og vakið lilátur alls staðar. I.esið ýkjusögur hins þýska Vellýgna- Bjarna. í í'öðurgarði fyrrum. Þulur eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. Myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Heft kr. 35,00. F.r séra SigurSur F.inarsson gerðist prest- ur í Holti, kynnlist liann húsfreyjii þar í svcit, sem ekki aðeins orti sér til gamans, heldur kvað þulur af svo mikilli list, að helst má jafna við Theódóru Thorodd- sen. Halldór Pétursson hefir myndskreytt efni þulanna á liverri siðu af sinni al- kunnu snilli. Bókaútgáian NORÐRI Pósthólf 101. Sími 3987. ,,,, Vatnaniður. Björn .1. Blöndal. Innb. kr. 98,00. Höfundur Hamingjudaga er löngu orðinn landskunnur fyrir bækur sinar. Hér sýn- ir hann enn einu sinni hvilikur iþrótta- maður orðsins listar hann er. Glæsileg bók fyrir unnendur islenskrar náttúru, islenskra sagna- og orðsnilli. — Kjörbók allra laxveiðimanna. Á dularvegum. Eva Hjájmarsdóttir. Innb. kr. 75.00. Við lifum hér á jörð i tveim ólíkiim heimum, lieimi vöku og starfs, heimi svefns og drauma. Þessi bók fjallar um svefn og drauma, um sambandið milli draums og viiku, hversu draumar rætast og verða forsagn- ir og l'yrirboðar þess, sem koma skal eða aðvaranir um yfirvofandi hættur og ógæfu. Leynilögreglumaðurinn Karl Blómkvist. Astrid Lindgren. Skeggi Ásbjarnarson kennari þýddi. Innb. kr. 58.00. Astrid Lindgren cr frægasti unglinga- bókahöfundur Norðurlanda. Hún er með- al annars höfundur Línu Langsokks, sem út hefir komið á islensku. Þekktust er hún þó fyrir Kalla Blómkvistsögurnar, sem alls staðar hafa hlotið fádæma vin- sældir. Þessi bók hefir, sem margar aðr- ar bækur hennar, verið kvikmynduð, og Nýja Bíó hefir sýnt hana í haust undir nafninu Litli leynilögreglumaðurinn. — Lesið um ævintýri Kalla, Andre og Evu Lottu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.