Fálkinn - 29.03.1957, Blaðsíða 7
FÁLKINN
7
Frá Ólöfu rtku
ekki til min. Og áður en ég vissi af
lenti ég við nefið á þeim. Annar var
Bassett' hershöfðingi, yfirmaður flug-
vallarins.
— Afsakið þér, sagði ég með önd-
ina í hálsinum og tók af mér húfuna,
— -þetta liefði getað farið illa.
Hershöfðinginn hafði getað skotist
undan á síðustu stundu. — Nú, þetta
er þá kvenmaður, sagði hann himin-
lifandi.
Skömmu síðar sátum við öll þrjú
í fyrirliðamessunni. Bassett spurði og
spurði. Og ein spurningin var: — Yfir
hverju hafið þér þá að kvarta, unga
mær?
— Það skal ég segja yður, svaraði
ég. — Samkvæmt reglunum er bann-
að að hoppa úr meiri hæð en 4000
metrum, nema með súrefnisgrimu. Og
þær fáum við ekki. Og flugvélarnar
scm við fáum komast ekki í meira
cn 4000 mera hæð. Hvernig eigum
við þá að komast liærra? Það er ekk-
ert gaman að lioppa úr svona lítilli
Iiæð.
Basset hafði hlustað á mig með at-
hygli. Svo sagði hann: — Á Roche-
fort-flugvellinum hefi ég flugvél, sem
kemst 7—8 þúsund metra. Ef þér
viljið skal ég spyrja flugmálaráðherr-
ann hvort jiér megið nota hana. Ilver
veit nema þér setjið nýtt met, ef þér
fáið að komast hærra?
IIEIMSMETIÐ.
Sannast að segja hafði mér aldrei
dottið í hug að setja met. Hingað til
hafði ég aðeins hoppað mér til
skemmtunar. En þetta tilboð hers-
höfðingjans var freistandi og ég þakk-
aði fyrir.
Því miður reyndust tiimæli Basscts
árangurslaus. Svar flugmálaráðherr-
ans hljóðaði svo:
„Ásetningur yöar er yöur til heiö-
urs, ungfrú. En þetta er of liættu-
legt, og viö megum ekki viö aö
missa duglegt fallhlífafólk, eins
og yÖur.“
Þetta niðurlag mun hafa átt að
vera smyrsl á sárið.
Monique Laroclie hafði sett met
fyrir kvenfólk og hoppað úr 4000
metra hæð. Það var mesta hæðin, sem
leyft var að hoppa úr. Án súrefnis-
grímu var ekki gerandi að stökkva
úr mciri hæð, og flugklúbbunum var
óheimilt að láta áhugafólk hoppa með
súrefnisgrimu.
Eiiiu sinni jicgar við Sam Sliasak
vorum að tala um þetta erfiða mál,
gellur starfsmaður frá flugmálaráðu-
neytinu fram í: — Það sem þér þurf-
ið, ungfrú, er að hafa einkaflugvél.
Þá getur enginn neitað yður um að
fljúga hve hátt sem þér viljið. Ég
þekki mann, sem á DC3-flugvél, sem
getur flogið yfir 4000 metra. Þér ætt-
uð að skrifa honuin.
Þannig atvikaðist það, að ég skrif-
aði Violet í Thuir, Austur-Pyrenea-
fjöllum. Ég fékk einstaklega vin-
gjarnlegt svar um liæl:
„Því miöur þarf ég aö nota vélina
í feröalag. En ég kem aftur eftir
' 3 vikur, og þá skal vélin veröa
tii afnota yöur, og s ömuleiöis
áHöfnin og flugskýli mín.“
Ég fór að búa mig undir þetta i óða
önn. Erfiðast var að ná í súrefnis-
grímuna, en verksmiðjan var liðleg
og þetta tókst. Grímurnar kosta nefni-
lega um 5.000 krónur.
En þegar í öllu þessu vafstri stóð
fékk ég símskeyti að heiman: „Faðir
þinn dáinn. Komdu heim.“
Þetta hafði borið bráðan að. Ég
fór strax til Longueau.
Það var afar kalt daginn sem jarð-
að var, og ég kvefaðist illilega. Dag-
iun eftir var ég flutt í sjúkrahús með
slæma lungnabólgu.
Mér var sleppt úr sjúkra húsinu á
föstudagskvöldi. Tíu dögum siðar ætl-
aði ég að reyna að setja nýtt met.
Þegar ég kom til Perpignan leitaði
ég þegar uppi flugmann lierra Violets,
sem skýrði mér frá rcglunum, sem
húsbóndi lians hefði sett honum.
Ilann hafði mælt svo fyrir, að ég
skyldi fara upp í vélinni nokkrum
sinnum, til að kynnast lienni. Og nú
stökk ég daglega, átta daga i röð, og
alltaf úr vaxandi hæð, en þó aldrei
yfir 4000 metra.
Níunda daginn var hræðilegt veður
og við gátum ekki flogið. Ég hafði
sest við að skrifa móður minni bréf.
Eftir dálitla stund kom ég auga á hóp
manna, sem komu i áttina til mín.
Þeir töluðu hátt og bentu á mig.
— .Tæja, þér eruð þá hérna, sagði
einn þeirra. — Hvar liafið þér lialdið
yður?
Ólöf Loftsdóttir hins ríka, Gutt-
ormssonar á Möðruvöllum hefir tvi-
mælalaust verið mesti kvenforkur 15.
aldarinnar, og er eina íslenska konan,
sem hefir háð strið við Englendinga.
Hún giftist Birni Þorleifssyni hirð-
stjóra, sem enskir kaupmenn drápu
á Rifi á Snæfellsnesi 1407, og hefndi
hans eftirminnilega. í annálum er
margt af Ólöfu sagt, og sumt með
ósviknum þjóðsagnablæ. Það sem hér
fer á eftir er hrafl úr Fitja-annál.
Þar segir svo um Loft ríka (1410):
Loftur Guttormsson hinn ríki á
Möðruvöllum, skáld mikið. Hann átti
80 stórgarða, en dó í slæmu koti.
Hann átti skilgetin 4 biirn: Þorvarð,
Eirík, Ólöfu og Soffíu, einninn 4
sonu laungetna: Orm, Skúla, Sumar-
liða og Ólaf, hverjum hann gaf 9
hundruð hundraða í löggjafir sínar.
Kristín Oddsdóttir var þeirra móðir,
sem Loftur hélt mjög freklega við að
sinni konu lifandi, Ingibjörgu Páls-
dóttur. Loftur orti um Kristinu hátta-
lykilinn dýra. Ingibjörg kona hans
andaðist á sama ári. (Ætla mætti af
þessu að Loftur hefði dáið 1410, en
hann dó ekki fyrr en 1432).
Þá segir Fitja-annáll frá því, 1453,
að konungsbréf og erkibiskups hal'i
komið út um „að reka Björn Þorleifs-
son af Skálholti og innkrefja af hon-
um allra kirkjunnar eigna til rétts
og reikningsskapar, frá þvi Gottsvin
biskup deyði eður þar um bil. En
sé Björn hér um mótstandigur, þá
dæmir erkibiskup honum bannfæring.
— Anno 1457 varð þessi sami Björn
liirðstjóri yfir íslandi. Um þann tíma
og áður fyrri voru Engelskir og
Skozkir í íslandi óhlýðnir kongs
lénsmanni og vildu ekki gjalda hafn-
artolla né aðrar skyldur, og því bað
Christian 1. kongur i Danmörku ís-
lendinga að setja sig á móti jieim,
— Ég var að skrifa heim, svaraði
ég stntt.
— Góða ungfrú, hélt maðurinn
áfram, — skiljið þér ekki að við höf-
um fcrðast 1000 kílómetra leið til að
sjá yður stökkva, og þegar við loks
komum, eruð ])ér ekki á flugvellinum.
— Ekki hefi ég bcðið ykkur um að
koma, sagði ég kuldalega. — Hvað er
ykkur eiginlega á höndum?
Og svo kom það á daginn, að þessir
náungar allir voru blaðamenn frá
Paris, sem höfðu snuðrað uppi að ég
ætlaði að setja nýtt fallhlífarmet. Ég
kynntist bráðum betur hvað það er
að vera umsetin af blaðamönnum.
Framhald í næsta blaði.
datum Hafniæ 1453. Það hefir víst
þessi Björn gert, og þar fyrir átti
hann mikið illt að líða af Engelskum
og Skozkum, hverra ranginda Dana-
kongur hefndi, sem sjá má af Hvít-
feidsbók . ..
Árið 1407 segir svo annállinn:
Björn ríki var sleginn i hel vestur í
Rifi af Engelskum og 7 menn með
honum og högginn í stykki og send-
ur Ólöfu, stendur á öðrum stað), en
greptraður á Helgafelli og kom Máfá-
hlið í legkaup hans. En Þorleifur
sonur Björns var í haldi hjá Engelsk-
um. Húsfrú Ólöf Loftsdóttir, kvinna
Björns ríka, hún leysti út Þorleif son
sinn, en hefndi dauða Björns bónda
sins á Engelskum, með tilstyrk kongs
Christians, því liún sigldi og klagaði
þetta fyrir kongi, og það leiddi eftir
sér 5 ára strið milli Danmerkur og
Englands. Hún gerði Engelskum
skaða, bæði utanlands og innan. Vest-
ur i Rifi var hún einu sinni mjög
hætt komin, og flúði undan Engelsk-
um með 15. mann. Kom hún þá til
Ytra-Rauðamels, sem Ólafur tóni bjó,
og bað góðra ráða. Hann varð við
henni, og tóku þau ráð sin undir
Háfahjalli, og rcið hún svo norður
af. En þá Engelskir komu á eftir
henni, villti hann sjónir fyrir þeim,
svo þeir sneru aftur við Hlifarvörðu,
því þeim sýndist óflýjandi her koma
á móti þeim, cn það voru hraunklett-
ar. Það er og sagt að Ólöf hafi þá
gefið Ólafi tóna Snorrastaði. Engelsk-
ir virtu Ólaf líka, ]iegar hann kom
til þeirra, fyrir hans trúa viðvörun,
svo hann fékk hjá þeim, hvað hann
vildi. Hústrú Ólöf lét taka 3 engelskar
duggur á ísafirði og drap margt
manna þar af. 12 Engelska lét hún
binda á streng og. hálshöggva. Eitt
sinn hélt hún 20 fanga á Skarði á
Skarðströnd, og aðra 10 íslenska þeim
til varðhalds; handverk þeirra Eng-
elsku, sagði Daði heitinn, að verið
hrfði kirkjustéttin sú stóra á Skarði;
hún er brúlögð, svo scm stræti utan-
h.nds i borgum.
Árið 1484 (hún dó 1479) „andaðist
hústrú Ólöf Loftsdóttlr úr sótt. Þá
kom það mikla veður, sem kallað var
Ólafarbylur; hrundu kirkjur og önn-
ur hús víða hér á landi, þá hrapaði
Hrafnseyrarkirkja, og líka í Noregi
mörg hús og kirkjur. Þá brotnuðu 20
skip við England. Hún var grafin
í kór á Skarði. Hún hafði Guð þess
beðið, að liann skyldi láta eitthvert
það tákn verða í sínu andláti, sem
lcngi væri uppi, og svo skeði. — Þau
hjón, Björn og Ólöf, létu eftir sig í
jarðagóssi 100 luindraða, 12 hundruð
kúgilda og 80 hundruð í virðingar-
góssi.“ *