Fálkinn - 29.03.1957, Blaðsíða 15
FÁLKINN
15
Tveir menn hittust. — Sonur niinn
er mikill listamaður, sagöi annar. —
Þegár hann snertir fiðluna sína lilusta
hundruS ínanna hugfangnir á 'hann.
— Þá ættir þú aS heyra hann son
minn. Þegar hann snertir lil.jóSfæriS
sitt gleyma þúsundir manna því sem
þær eru aö gera og finna aS nú er
frelsiS komiS.
— HvaSa liljóSfæri notar liann son-
ur þinn?
— Hann sér um blístruna i verk-
smiSjunni.
— HvaS á ég að gera, málaflutnings-
maður. Fyrir einu ári sendi ég
manninn minn í verslunina eftir einni
dós af spínati, og siðan hefi ég ekki
séð hann.
— Gætuð þér ekki reynt dós af
grænum baunum í staðinn?
Hundrað kílóa frú sat hágrátandi
i réttinum og sakaði manninn sinn
um andlega grimmd.
— Hann seldi stóra bilinn og keypli
litinn Austin i staðinn.
LUX heldur góðum fatnaði
sem nýjum
Notið ávallt LUX SPÆNI
þegar þér þvoið viðkvæman vefnað.
X-LX 692-814
Fjöldínn leogur lcið jína lil okkar
vegna þess að hjá okkur er ávallt
bcsta úrval heimilis-raftækja. —
Hiifum nú fyrirliggjandi:
ELDAVÉLAR, þýskar
STRAUVÉLAR, þýskar
UPPÞVOTTAVÉLAR, amerískar
HRÆRIVÉLAR, amerískar
ELDAVÉLAR, INNBYGGÐAIt
í eldhúsborð og bakarofn í vegg,
sænskt. — Hagkvæmt verð.
RAFMAGNSOFNAR og ARINAlt
(kaminur)
VÖFFLUJÁRN
STRAUJÁRN og GUFUSTRAU-
JÁRN.
HRAÐSUÐUKATLAR og
KÖNNUIt
LAMPAR alls konar, innan og
utanhúss.
Véla- og raftækjaverslunin h.f.
Bankastræti 10. - Sími 2852.
oi \ \ "° „ S"ot ...w'
EG GU-WERKE GÍÍNTHERS SÖHNE DRESDEN A1P
Dreifingu annast HÁLFDÁN HELGASON
Pósthólf llflJf, Reyhjavík, sími 81J/93.
„DEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBLIK“.
« ««■« «<■«■« <<<<<<<<<<<<<<< <<<<-<-<k--»hhhhh; <«« < <■<-«-
Kuldi og fjallaloft eru hressandi og lífgandi. Hjartað
slær örar, taugarnar endurnærast. Húðin tekur einnig
við meiri blóðstraum, en kuldi og væta draga frá henni
verðmæt lífefni. Svo sem kunnugt er, hættir henni til að
verða grófgerð, rauðleit og sprungin á þessum tíma árs.
Einfaldasta ráðið við pessu er að nota NIVEA-CREME, vegna
þess að pað inniheldur Eucerit, sem bæði verndar húðina
§3 gegn utanaðkomandi áhrifum og stælir hana gegn áföllum.
O
<