Fálkinn - 29.03.1957, Page 14
14
PÁLKINN
Lárétt skýring:
1. matjurtin, 5. klettur, 10. gúlar,
12. gersamlega, 14. drekkur, 15. for-
setning, 17. ökuþór, 19. tímabils, 20.
vatnið, 23. grasbletta, 24. krot, 20.
sjóniau's, 27. eyðsla, 28. stíll, 30. sjáv-
ardýr, 31. skraut, 32. fyrr, 34. birta,
35. höfuðbólin, 30. listamanni, 38.
vindlategund, 40. loga, 42. svarað, 44.
reiðskjóti, 40. hershöfðingi, 48. græðgi,
49. ungviði, 51. straumkast, 52. stikill,
53. spil, 55. ílát, 50. sælgæti, ef. flt.,
58. ilát, 59. blómi, 61. hlutverk, 03.
afhendi, 04. umturnar, 05. úrgangur.
Lóðrétt skýring:
1. skógur, 2. reiðu, 3. liluta, 4. ryk,
0. samþykki, útl., 7. lengdarmál, útl.,
8. skammstöfun borgar, 9. jökull, 10.
húsdýrið, 11. fisktegund, 13. lýsir, 14.
aumar, 15. hvita, 10. skepnanna, 18.
dró úr, 21. skammstöfun, 22. ósam-
stæðir, 25. kurteisan, 27. ekki saman,
29. kaldinn, 31. vopn, 33. höfuðborg,
34. henda, 37. afhentir, 39. leikriti, 41.
espaðra, 43. fljóts, 44. kvenmannsnafn,
45. málfræðingur, 47. rauk, 49.
íþróttafélag, 50. keisari, 53. svalt, 54.
þrainma, 57. Ijós, 00. loft, úth, 02.
tveir eins, 03. tveir samhljóðar.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Látrétt ráðning:
1. flauei, 0. blessun, 12. rekst, 14.
rimar, 16. ey, 17. boð, 18. tág, 19. no,
20. Sn, 21. horf, 23. mun, 24. byr, 25.
td, 20. æra, 27. kór, 28. hólf, 29. álfur,
31. Jakob, 32. ýsa, 33. tál, 35. mók,
36. næ, 39. Nil, 42. IS, 44. ios, 45. föl,
47. geð, 48. apríl, 51. gónmr, 54. lóan,
55. goð, 56. fum, 57. ha, 58. lak, 59.
ryk, 60. rani, 01. um, 02. ur, 63. val,
04. vor, 65. 11, 66. maula, 08. lenda,
71. vinstur, 72. sinnug.
Lóðrétt ráðning:
1. fresta, 2. leynd, 3. ak, 4. us, 5.
et, 7. LR, 8. eitur, 9. smán, 10. sag,
11. ur, 13. lof, 15. torfbær, 17. braut,
19. nylon, 21. liæla, 22. orf, 23. mót,
24. bók, 28. hak, 29. ást, 30. rán, 31.
jör, 34. líf, 37. hjallur, 38. þol, 40.
iög, 41. her, 43. spóar, 44. ]ín, 40.
lófar, 47. gttmi, 49. rak, 50. lok, 52.
mun, 53. samlag, 55. gyllt, 57. huldu,
59. raus, 60. roð, 63. van, 66. mi, 67.
au, 68. Li, 69. en, 70. NN.
18 FLOKIÍAR.
Af þessu sést, að heimilistrygging
á að vernda fólk á heimiltim og raun-
ar utan eigin lieimila gegn margvis-
legu tjóni, sent menn. verða fyrir i
daglegu lifi. Alls er um að ræða 18
mismunandi flokka tjóna, sem bætt
eru þeim, er slika tryggingu taka.
Sent dærni má nefna fyrsta tjónið, er
bætt var samkvæmt 'hinum nýju heim-
ilistryggingum. Ungur maður hafði
breytt innbústryggingu í heimilis-
tryggingu fyrir 100 króna aukagjald.
Nokkru síðar braut kona hans dýr-
mætan lilut á heimili, þar sem þau
voru gestkomandi, og Samvinnutrygg-
ingar bættu fyrir þau hlutinn, 700
krónu virði.
DÁNAR- OG ÖRORKUTRYGGING.
Sérstaklega er það athyglisvert, að
húsmóðir er með heimilistryggingu
tryggð, ef hún verður fyrir slysi eða
Somvínnutnrðflíngar hafa nú tekið hpp hdmíljstnrggíngar
Hún átti að skíra skipið og slá
kampavínsflöskunni við, en hafði
aldrei gert það áður og var dálitið
órótt. Forstjóri smíðastöðvarinnar
var að gefa henni leiðbeiningar um
hvernig hún ætti að lemja flöskUnni
á skipið en það var 10.000 smálestir.
— Já, ég skil þetta, sagði hún. —
Bara að ég geti nú barið svo fast að
skipið fari úr staðj
Fangavörðurinn við einn fangann:
— Fyrir 'hvað lentuð þér liérna?
— Ég braút upp peningaskáp.
— Þá eruð þér rétti maðurinn.
Konu fangelsisstjórans vantar mann
til að opna fyrir sig sardínudós.
Yfirhershöfðingi ísraclshers, Dayan, stjórnaði sjálfur persónulega undanhaldinu frá Gazasvæðinu og Akaba-
flóanum. Hér sést hann (fremst á miðri myndinni) með liðsforingjum sínum, eftir að hafa fylgst með brott-
flutningnum frá höfninni Shrem-el-Shiek, sem er syðst á odda Sínaískagans við innsiglinguna í Akabaflóann.
Samvinnutryggingar liafa nú tekið
upp nýjar heimilistryggingar, sem
ætiað er að gefa hinum almcnnu
borgurum sem nvesta tryggingavernd
i daglegu lífi og á heimilum. Fyrir
gjald, sem er mjög lágt, er hægt að fá,
auk brunatryggingar á húsnmnum,
víðtæka tryggingu á alls konar
skemmdum lausafjármuna, ábyrgðar-
tryggingu fyrir heimilisfólkið og
slysatryggingu fyrir húsmóður. Er
þessi trygging alger nýjung liér á iandi
en liefir náð miklum vinsældum i
öðrum löndunv.
Sem dæmi unv lvina nýju tryggingu
má nefna þetta: Ef innbú í steinhúsi
er brunatryggt fyrir 100.000 krónur,
kostar það 180—225 krónur. Ef tekin
er 100.000 krónu heimilistrygging i
staðirui, kostar hún 325 krónur og nær
yfir bruna á lausafé öllu, tjón af
sprengingum, eldingum, flugvélahrapi,
vatnsskaða, innbroti, snjóflóði, ráni,
þjófnaði á reiðhjólum eða barnavögn-
um, tjón af fjarvist vegna bruna; veit-
ir farangurstryggingu, ábyrgðartrygg-
ingu alls heimilisfólksins (barn brýt-
ur rúðu, eða heimilismenn valda tjóni
annars staðar) og loks er slysa- og
lömunartrygging fyrir húsnvóðurina.
lömun, 10.000 krónur, ef hún deyr,
100.000 krónur, ef lvún verður fyrir
algerri örorku.
Þessar tryggingar skapa leið til nýs
öryggis fyrir heimilin og geta bjarg-
að þeim frá óvæntunv útgjöldum, er
nema verulegunv upphæðunv árlega.
Hið iága gjald, sem tekið er fyrir
þessar tryggingar, byggist að sjálf-
sögðu á þeirri trú, að þátttaka í heinv-
ilistryggingum Samvinnutrygginga
verði nvikil, eins og hún lvefir verið
mikil erlendis.
Það hefir verið mikið vandamál fyr-
ir tryggingarfélögin, að fólk hefir
vanrækt að hækka innbústryggingar
sínar i samrænvi við breytt verðlag.
Með hinum nýju heimilistryggingunv
taka Samvinnutryggingar upp þá nýj-
ung, að tryggingarupphæðin breytist
einu sinni á ári eftir hinni opinberu
framfærsluvísitölu.
Má vænta að tryggingarfyrirkomu-
lag þetta konvi til að njóta almennra
vinsælda í franvtíðinni.
Israelsher hverfur heim