Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN B5NQSI HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 132. ■— Þið ganið áfram, hægðu á þér, Skeggur, — Hvað er nú þetta, vegurinn er horfinn! — Flýttu þér að segja okkur hvernig er ])að bíður engin kaka eftir þér þarna niðri. Hver þorir áfram? Við skulum lialda fund að stinga fingrinum í, Klumpur. — Uss, það — Nei, en það er ruggustóll um borð í um þetta alvarlega mál. er hæði mjúkt og vott. „Mary“. — Sparkaðu bita upp úr, Skjaldbaka er — Nei, þetta er óæti, og það er heldur — Nú veit ég hvað það er, — það er venju- tilbúin að gleypa hann. Það skyldi þó ekki ekki reykjandi. Ég sá margt þegar ég var legt ský. Eigum við ekki að blunda þangað vera rjómais, þá skaltu beygja framendann í Biscayaflóa, en svona hefi ég aldrei séð. til léttir? — N'ei, Skeggur, við skulum held- niður, Klumpur. ur ganga gegnum skýið, það er miklu meira gaman. — Nú er það ég sem liefi fengið eina af — Loksins upplifum við eittlivað — Þú tókst viðbragðið of fljótt, Skeggur, farðu góðu hugmyndunum hans Klumps. Við skemmtilegt. Nú köstum við okkur út í frá, annars lendi ég á fallhlífinni þinni. Mér hefir göngum ekki gegnum ský, heldur svifum óvissuna. — Það eina sem við erum viss- dottið margt gott i luig um ævina. við. Má ég fá þrjár regnhlífar, Peli minn? ir um, er að við dcltum niður á móti. Húshóndinn og vinnufólkið var að horða, og Keli vinnumaður missti kjötsnúð á gólfið. — Taktu hann bara upp og éttu hann, sagði húsmóðirin. — Það liafa ekki aðrir en lireinlegt fólk gengið um gólfið hérna. —0— Dýralæknirinn á Graseyri var ann- áiaður fyrir hve orðfár hann var. Hann notaði sjaldan tvö orð ef hann komst af með eitt. Einu sinni kom bóndi til hans með haltan liest. — Haltúr? spurði dýralæknirinn. — Já, liann er draghaltur. — Framfótur eða afturfótur? — Hann er haltur á framfæti. — Hægri eða vinstri? — Ja, það kemur nú upp á hvort þú lítur á hann framan frá eða aftan frá, sagði bóndinn. —O— Gamli prófasturinn hafði sagt af sér og flutt úr prestakallinu. Nokkr- um árum siðar kom hann í heimsókn til ýmissa gamalla sóknarbarna og spurði eftir liðan þeirra. Þar á meðal kom hann á sjómannsheimili. Þar var konan orðin hrum og lá rúmföst. — Hve gömul er konan þín orðin? spurði hann sjómanninn. — Hún er orðin gömul. — Já, en hve gömul. — Hún er orðin skrambi gömul. — Já, en hve margra ára cr hún? — Hún er órðin meira cn nógu gömul, skal ég segja þér. —O— Roskinn maður ógiftur, sem bjó á reytingskoti með móður sinni, þóttist liafa fengið of hátt útsvar og skrifaði kæru. Bréfinu lauk svona: „Ég verð að sjá fyrir gamalii móður, tveimur kúm og sex ám.“ —0— Á árbakkanum. — Jæja, svo að þér eruð að veiða. — Nei, ég er að drekkja ánamöðk- um. —0— I lyfjabúðinni. — Er nokkuð gagn í þessu svefn- meðali? — Já, það er svo gott, að við mcg- um ekki selja það nema hafa trygg- ingu fyrir að þér kaupið vekjara- klukku um leið. —0— — Ileyrir þú hvernig söngvarinn lætur lagið koma beint frá hjartanu? — Já. En það er bara lakast að liann skuli láta það fara gegnum nefið. -0- — Mér þykir svo vænt um þetta um- ferðaljós — eggin eru soðin þegar rauða ljósið hefir komið sex sinnum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.