Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Smíðum og reisum stálgrindur. Mjög hentugar fyrir vörugeymslur verksmiðjubyggingar, fiskvinnslu stöðvar o.fl., o.fl. Hluti af stálgrind í stálgrindarhúsi. Eigandi: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, stærð hússins 50x60 metrar. VERÐ MJOG HAGSTÆTT Styrkur stálgrindar er miðaður við íslenzkar aðstæður. Venjuleg breidd einfaldrar stálgrindar er 12, 16, 20 eða 25 metrar. Að sjálfsögðu eru stálgrindur smíð- aðar í öðrum breiddum, ef óskað er. Útvegum einnig Cellacite (esfalserað bárujárn) til klæðningar og ennfremur PERSPEX plastplötur, sem fella má í klæðninguna í stað glugga. Stálgrindarhús. Eigandi: Landssamband íslenslíra útvegs- manna, stærð 24x32 metrar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.