Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN STÁLGRINDAHÚS Hluti af stálgrind í stálgrindarhúsi. Eigandi: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, stærð hússins 50x60 metrar. Stálgrindarhús. Eigandi: Landssamband íslenslíra útvegs- manna, stærð 24x32 metrar. Smíðum og reisum stálgrindur. Mjög hentugar fyrir vörugeymslur, verksmiðjubyggingar, fiskvinnslu- stöðvar o.fl., o.fl. VERÐ MJÖG HAGSTÆTT Styrkur stálgrindar er miðaður við íslenzkar aðstæður. Venjuleg breidd einfaldrar stálgrindar er 12, 16, 20 eða 25 metrar. Að sjálfsögðu eru stálgrindur smíð- aðar í öðrum breiddum, ef óskað er. Útvegum einnig Cellacite (esfalserað bárujárn) til klæðningar og ennfremur PERSPEX plastplötur, sem fella má í klæðninguna í stað glugga. LANDSSMIÐJAN Símijl 16 80.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.