Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 2
FÁLKINN jp& Astlun H.s. Dronning Alexandrine % M.s. Rinto \W m/s Rinto (eða annað vöruflutningaskip) Frá Kaupmannahöfn: 5/5. 26/5. 19/6. 25/9. 23/10. Frá Reykjavík: 16/5. 6/6. 29/6. 5/10. 2/11. m/s Dronning Alexandrine Skipið kemur við í Færeyjum í báð- um leiðum. Frá Kaupmannahöfn: 9/5. 5/6. 3/7. 17/7. 31/7. 14/8. 28/8. 11/9. 9/10. Frá Reykjavik: 26/5. 22/6. 10/7. 24/7. 7/8. 21/8. 4/9. 19/9. 17/10. Ferðirnar frá Kaupmannahöfn 9. maí og 5. júní verða um Grænland til Reykjavíkur og ferð- irnar frá Reykjavík 19. sept. og 17. okt. verða um Grænland til Kaupmannahafnar. Komið er við í Færeyjum i báðum leiðum nema þegar siglt er um Grænland. Gegnumgangandi flutningur tekinn til og frá ýmsum löndum viðs vegar um heim. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Tilsýndar gælí sloppurinn verib' hvítur Hún nálgast. . . hann Sýhist hvítur Já, núna þegar hún er-komin — þa'ð er ekki um ao" villast hann er 0M0 hvítur Þegar þú aðgætir vel, þá veiztu Blátt OMO skllar yður hvítasta þvotti í heimí Jafnvel grómtekinn fatnaður verður brátt hreinn í freyðandi, hreinsandi löðri af Bláu OMO. Allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr Þú sérð á augabragði, að OMO skilar hvítasta þvotti í heimi 0M0 er einnig bezt fyrir mislitan

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.