Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN ^>^$^$^S^^>$$«<5^Ö«S^$*»$^$^««^«$i«^ BÆNQ^T KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 141. Kakan er horfin, Prófessorinn horfinn — diskurinn er ekki horfinn. Þú verður að hjálpa mér, Króka, til að ieita aS kðk- unni, Prófessornum og mausan- gúsunum. — Hægan, hægan, Klumpur. Ég hefi bakað aðra köku. Þú skalt ekki hafa áhyggjur af hon- um Mogens með stækkunargler- ið, því að enginn hefir étið hann. Ég skal ekki verða lengi að ná i svona kökuþjóf, sem ekki hefir svo mikið sem ieift berinu ofan á kökunni. Hann mætti skammast sín. — Hjálp! Þarna er þá kakan ennþá, en hún var ekki þarna áðan. Hjálp! Þetta eru gahlrar. Æ, ég er svo hræddur. — Kakan var þarna, ég var þarna, kakan — Hún er horfin, kakan. Æ, nú verð ég — Ekki munuð þið geta sagt mér hvort var ekki þarna og ég var þarna enn, og nú vitlaus. Hérna er stækkunarglerið, en hvar nokkur læknir er hérna. Ég hefi nefinlega er hún þarna. Æ, þetta gerir mig ruglaðan. er kakan? Heyrðu, Króna mín, gufa þær upp hiksta. — Nei, en við höfum prófessor hérna. þessar kökur sem þú bakar — eða hvað? Hann á stækkunargler og heitir Mogens. Get- urðu ekki notað hann? — Hvar verkjar þig, lofðu mér að sjá tung- — Húrra! Þá er gátan ráðin. Þetta er köku- — Nú hrökk hún ofan í niig, það var gott. una í þér, ef hún er nokkur. Heyrðu, er háls- þjófurinn. Maður á aldrei að stela kökum frá Þetta var ljómandi góð kaka, Króka gamla. inn á þér alltaf svona skrítinn? — Nei, en öðrum, þvi að þá standa þær í manni. Reyndu — Það var ágætt að þér fannst hún góð. Ég ég var að gleypa stóra köku áðan. að hrista hausinn nokkrum sinnum! hefi aldrei smakkað á henni ennþá, svo að ég veit ekkert hvernig hún er á bragðið * Skrítlur * — Ég ætla að draga dálítið niður i honum, mamma! — Hvers vegna galar haninn, frændi? — Hann galar hvenær sem einhver lýgur einhverju. — En hvers vegna galar hann þá kl. 3 á morgnana. — Þá eru þeir að prenta morgun- hlöðin. I — Það er erfitt að kaupa handa henni, þvi að ég hitti aldrei á rétta slærð, svo að hún verður að skipta. — Gcturðu þá ekki gefið henni ávísun? — Ég er hræddur um að hún yrði ekki af réttri stærð heldur. Hún og unnustinn höfðu verið að rif- ast út af smámunum og loksins segir hún: — Nú fer ég frá þér og kem aldrei aftur. Ég skal skila þér aftur öllu þvi, sem þú hefir gefið mér. — Byrjaðu þá með kossunum, sagði hann. Þau hættu að rifast. — Viltu elska mig eftir að ég er orðin gömul og gráhærð? spurði frú- in, sem var um fertugt. •— Vitanlega, sagði maðnrinn og leit upp úr blaðinu. — Ég hefi elskað þig í þremur litum hingað til. — Hvað segirðu um að við tækjum peningana, sem við erum farin að safna í bílinn og færum í bíó í kvöld?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.