Fálkinn


Fálkinn - 07.08.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.08.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 J^rtl t<<iMX: þ ess meira NIYEA «825* pegar veðrið er rakt og kalt þarfnast húð yðar sérstakrar umönnunar. Nivea-snyrt huð heist æskufrísk og silkimjúk, einnig þott veður se slæmt. Nivea-krem inniheldur Eucerit, þessvegna smígur pað djúpt inn í húðina og gerir hana silkimjúka og stælta. NIVEA Gegn hrjufri húb. Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra,- gull og stél. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. VVILLY BRANDT SELUR MERKI. — Þegar Willy Brandt, borg- arstjóri í Vestur-Berlín, kom heim af &tórlaxafundinum í Gehéve og sýndi sig á götunni, hópaðist 'þegar múgur og margmenni að hinum vinsæla borgarstjóra. En jafnframt var hann beðinn að selja merki félagsskapar, sem vinnur að sameiningu borgar- innar. A merkinu er mynd af Brandenburger Tor og merkið er selt undir herópinu: „Macht das Tor auf" — Ljúkið hliðinu upp! — Hér sést Brandt í mannfjöldanum á horni Kurtfiirstend- amm og Joachimstahl. Binhetuai&t* •S)7t?)13769. Laugavegi 50. — Reykjavík. Auglýsið í Fálkanum Harðsoðinn piparsveinn var boð- inn í miðdegisverð til konu sem hann þekkti, en hann svaraði ekki boðinu og kom ekki. Nokkrum dög- um síðar mættust þau á götu. — Eg held að þér hafið verið að bjóða mér í miðdegisverð þarna um daginn? Frúin þóttist hugsa sig um áður en hún svaraði: — Já, mig minnir að ég hafi gert það. Komuð þér? Kennslukonan er að segja börn- unum frá litla lambinu, sem ekki hlýddi mömmu sinni en hljóp frá hópnum, og svo kom úlfurinn og át það. — Nú skiljið þið að það er viss- ara að hlýða foreldrum sínum, sagði hún. — Ef lambið hefði verið hjá mömmu sinni þá hefði úlfurinn ekki étið það. — Nei, en þá hefðum við étið það í staðinn, segir Ella litla. Blátt 0M0 skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI — CiHHty tejt farír miátitan DJARFUR PRESTUR. — Franski ábótinn Pierre Dub Eucq er hvergi hræddur hjörs í (þrá. Nýlega þurfti að gera ýmislegt í kirkjunni hans, og varð að taka vindhanann niður. Þegar vindhaninn þurfti að komast á sinn stað, að lokinni viðgerð, klifraði presturinn sjálfur með hann upp á turninn og kom honum fyrir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.