Fálkinn


Fálkinn - 07.08.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.08.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANGSI KLIJMPIIR Myndasaga iyrir börn 153. 1) — Fyrst ætla ég nú að fara heim til hennar mömmu og kveðja hana. Ég gleymdi því nefnilega þegar ég fór. — Já, og svo getur þú sagt „komdu sæl" á eftir. 2) — Heyrðu, Klumpur, ef þú stingur þessu priki þarna, er ómögulegt að horfa _, út um gatið. — Það gerir ekkert til. Við höfurn engan tíma til þess. 3) — Að hugsa sér þetta! Þarna á þá að koma sveif. — Nei, miklu fínna: Það verður fíls- rana-sveif, lagsi. 1) — Það er gott að ég get hjálpað til sjálfur. Þér er óhætt að treysta því, að ég er sterkur í rananum, Pingo. — Vertu feginn. Þú færð nóg að gera við kraftana. 2) — Þetta er ágætt, Skeggur. Tann- hiólin falla vel saman. — Jæja, þá ætti koptinn bráðum að verða tilbúinn! 3) — Flýttu þér, Pingo • og kastaðu steininum. Skeggur hefði auðvitað átt að vera hinumegin, en hann er svo þreytt- ur að hann er hættur að geta hugsað. 1) — Mér finnst við getum verið á- nægðir með smíðina, Pingo. Bara að koptinn geti nú flogið? — Vitanlega getur hann flogið. Hann hefur bæði vængi óg sveif. 2) — Vertu blessaður og sæll, Skegg- ur, og þökk fyrir koptann. — Heyrðu, kunningi — hvað heitirðu annars? — Ég .... ég heiti Sófus, en hún mamma kalla mig alltaf .... 3) — Við verðum líklega að gera eitt- hvað við Prófessorinn bráðum. Við verðum að senda hann heim, svo að við fáum frið. — Já, hann finnur aldrei neinn maus- angúsa hvort sem er. -jc Skrítlur -jc Morgunsnyrting flóðhestsins. — Læknirinn hefur bannað kon- unni minni að elda mat. — Einmitt það. Er hún veik? — Nei, ég. — Eg hef gift mig síðan við sáumst síðast, sagði Georg við kunn ingja sinn. — Já, eg hef frétt það. Og eg þekkti konuna þína áður en hún giftist þér. — Þá varstu heppinn. Það var meira en eg gerði. Dómarinn: — Þér eruð sakaður um að hafa stolið úr safbauknum í kirkjunni. Hvað hafið þér yður til afsökunar? — Eg sá ekki betur en það stæði „Til fátækra" á bauknum. — Nei, ég þarf ekki að kaupa ryksugu, segir frúin við sölumann- inn. — Reynið þér heldur við frúna hérna á efri hæðinni, því að ég fæ alltaf lánaða ryksuguna hennar, en hún er orðin mesti garmur. — Þessir foreldrar eyðileggja nú alveg drenginn sinn!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.