Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1960, Blaðsíða 10

Fálkinn - 29.01.1960, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BAV4.M KLVMPUR Mi/iititi.stifjít fyrir börn 172 ' — Nú hafið þið orðið hissa, piltar. Þegar einhver kemur, skríð ég ofan í hol- una mína. Allir skoða útsýnið og allir detta um hattinn minn. Það er svo gam- an að því. — Úr því að þú átt heima hérna get- urðu víst sagt okkur hvað stendur á spjaldinu. Okkur langar svo mikið að vita það. Sörenspabba". Ég hef skrifað það og kann ekki að skrifa, svo enginn getur lesið það nema ég. — Það er gott að hitta svona fróðan Það stendur bajra: „Eýjan hans mann, Sören. Nú bíöfum við séð holuna þína — geturðu sýna okkur nokkuð fleira. — Við höfum nýlega fengið hverfi- stiea. Áður notuðum við kaðal begar við fórum upp og niður, en mamma var hrædd við það. — Já, þetta er spennandi. Megum við ekki reyna harfa undir eins. Við höfum svo gaman af öllu, sem snertir vélfræð- ina. — Jú, gerið þið svo vel. Þið getið reynt strax. — Haldið þið ykkur vel. Ég kalla til hennar systur minnar, að vera við sveif- ina. Nú skuluð þið fá að skemmta ykk- ur vel! — Æ-æ, mig sundlar, þið megið ekki horfa niður. . . . æ, ekki svona hart. Bara að við værum komnir niður! — Loksins erum við komnir. Aum- ingja Peli. Sjáið þið ekki stjörnur líka? — Við sjáum eða heyrum ekkert, en finnum mikið. % Cf II « « a o Jl% *mt J 5Í j*«* a a o « 'Cr í; o « j»»* .»» a a a s% *mf O Ri0CH«Ki5JÍ)í5Clí>íJ0!>ÍÍt50«í«>?>0t500000Oö000OÍÍ000<X5OíX5O?5<«K>«íHKXi;5í5!><XXXÍ«f5í«í«í>í555<5t«>OtK5«<K;«tWÍtX>ttíKKSOOí>tSt5<XXKÍtÍt;:XXS<S«tíí5t>t;t5<5t: Kos >f SUrítlur >f Skiftilínan. — Hversvegna látið þér barnið vera í svona hárri vöggu, spurði hjúkrunarkonan ungu frúna. — Það stendur svoleiðis á því, að við erum oft inni í annarri stofu, og viljum geta heyrt dynkinn þegar barnið dettur, svaraði móðirin. o — Konan hans farin frá honum, og nú er hann farinn eitthvað út í buskann líka. — Hvernig getur staðið á þessu? — Hann hefur líklega verið hræddur um að henni mundi snú- ast hugur og koma heim aftur. — Ég vissi ekki hvað hamingja var fyrr en eftir að ég var giftur, -----og þá var það of seint. o Ungur maður í Hollywood var á leiðinni í brúðkaupið sitt, en þá gerði hreyfillinn í bílnum verkfall. Hann sendi þegar í stað símskeyti til konuefnisins síns: „Tefst í tvo klukkutíma stopp Gifstu ekki neinum áður en ég kem.“ o — Viltu giftast mér? — Hvaða bull. Rétt í þetta eina skipti. /;_ \r .Oi r' XSrS — Ótrúlegt, en hljómsveitin hlýðir honum skilyrðislaust.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.