Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1960, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.06.1960, Blaðsíða 14
14 FALKINN Adamson verður hers- höfðingi. Við reykjum meira Tóbaksframleiðslan í veröldinni fer sívaxandi, vegna þess að fleiri reykja en áður oð unglingar fara að reykja yngri en áður, segir í í borg listamannanna, París, hafa lœknir, tannlœknir, dýralœknir og lyfjafrœðingur efnt til málverka- sýningar sameiginlega. Á myndinni sést einn gestanna skoða mynd, sem heitir „Tanndráttur“, og við sjáum ekki betur, en hann sé farinn að þjást af tannpínu. skýrslu frá einni hagfræðideild UNO. Á síðasta ári komst tóbaks- framleiðslan upp í 2.930.000 lestir, en mest hefur hún orðið 1956: 3.010.- 000 lestir, en þá varð offramleiðsla. — Það er hagstofa FAO — mat- vælastofnunar UNO, sem hefur samið þessa skýrslu, en þess er að gæta, að hún nær ekki til Kína og Sovét-Rússlands. Það eru sérstak- lega Bandaríkin, Rhodesia, Indland og Ítalía, sem hafa aukið framleiðsl- una síðustu tvö árin. En vindla- framleiðslan á Cuba (Havana-vindl- ar) hefur dregizt saman, fyrir sam- keppni frá vindlingunum. ★ Ökugikkir í Bad Hersfeld í Þýzkalandi fá ökudólgarnir það nú í ofanálag á refsingu fyrir óleyfilegan akstur, að þeir verða að ganga þrisvar sinnum um endilangan bæinn í fylgd með mönnum úr gönguklúbb bæjarins, til þess að læra hvernig þeir eigi að haga sér við stýrið. Einn af þeim dæmdu hefur lýst yfir því, að hann ætli framvegis að fara eingöngu gangandi um bæinn. Þegar hann var að afplána göngurefsinguna, var hann í fylgd með ungri stúlku úr klúbbnum, og nú eru þau trúlofuð. ★ Ekki blankur! Ibn Saud II. Arabakonungur hefur nýlega borgað ítalska húsa- meistaranum Armando Brusini sem svarar 6 milljónum íslenzkra króna fyrir teikningar að nýrri konungshöll, sem hann œtlar að byggja. / höllinni verður meðal annars kvennabúr með 40 loft- kœldum klefum og tveimur sund- laugum. EDEN GRÆÐIR. Hafi Sir Anthony Eden nokkurn- tíma verið í peningavandræðum, þá þarf hann áreiðanlega ekki að kvíða auraleysi í ellinni. Hinar nýút- komnu endurminningar hans virð- ast ætla að verða metsölubók og er orðin umræðuefni um allan heim, meðal þeirra þjóða, sem nokkurn áhuga hafa á alþjóðastjórnmálum. Það er einkum greinargerð hans um Súesmálið haustið 1956, sem menn eru forvitnir í að lesa. — Endur- minningarnar komu sem framhalds- grein í „The Times“, áður en þær komu í bókarformi, og upplag blaðs- ins hækkaði um 30.000 eintök eftir að það fór að birta endurminning- arnar. — En Eden græðir ekkert á Egyptum samt. Þeir eru ekki í Bernarsambandinu og hafa stolið bókinni og gefið hana út. ★ Bambusblöð er sœlgœti, sem fíl- arnir kunna að meta, en það er sjaldgœft, að þeir fái það í dýra- görðum, Fíllinn Rusty, sem er i dýragarðinum í London, hefur samt sem áður verið svo lánsamur, að nokkrir vinir og aðdáendur hans hafa útvegað honum vænan bita, sem hann hefur auðsjáanlega fulla lyst á að innbyrða. KROSSGÁTA FÁLKANS ýrinflar: Lárétt. 1. Maður, 5. Heilsutæpur, 10. Skolavatn, 12. Forlög, 14. Viðkvæði (þgf.), 15. Óhreinka, 17. Fullkom- inn, 19. Brisi, 20. Ástríðan, 23. Sam- komuhús, 24. Lands, 26. Skríkjur, 27. Vefnaður, 28. Fiskur, 30. Grein- ir, 31. Erfiði, 32. Hrína, 34. Er kunn- ugt, 35. Vitra, 36. Slitnir, 38. Skjálfti, 40. Máttur, 42. Veika, 44. Skjótt, 46. Vagga, 48. Skattur, 49. Á litinn, 51. Svall, 52. Drykkur, 53. Karlmannsnafn, 55. Stubb, 56. Vofur, 58. Skrif, 59. Hindrun (þf.), 61. Klausturbúi, 63. Karlmanns- nafn, 64. Þvaðra, 65. Skipað niður. Lóðrétt. 1. Auðn á íslandi, 2. Mökkur, 3. Lengdarmál, 4. Samhljóðar, 6. Hljóðst. 7. Ríki í Asíu, 8. Þrír eins, 9. Auglýsingablað, 10. Ungling, 11. Skelfingin, 13. Gælunafn, 14. Hrifsa, 15. Bjálfi, 16. Svara, 18. Uppþot, 21. Forsetning, 22. Einkennisst., 25. Skerðing, 27. Verkur, 29. Saurgaða, 31. Stillir, 33. Skel, 34. Hreinsunar- efni, 37, Skapraun, 39. Lostæti, 41. Óstöðuga, 43. Fóðraður, 44. Gjaf- mildar, 45. Spakt, 47. Karlmanns- nafn (ef.), 49. Samhljóðar, 50. Upp- hafsst. 53. Kvenheiti (þf.), 54. Hross 57. Álpast, 60. Húsdýrið (þf.), 62. Tónn, 63. Fangamark. oCauin á Iroagátu í itÍaíta biafo Lárétt: 1. Kefli, 5. Lúkas, 10. Liður, 12. Gúttó, 14. Berar, 15. Lak, 17. Grópt, 19. Eik, 20. Trafala, 23. RRR, 24. Yrja, 26. Efast, 27. Ábúa, 28. Gaura, 30. Allt, 31. Froðu, 32. Ball, 34. Brek, 35. Argsöm, 36. Bleika, 38. Úrin, 49. Ýkta, 42. Leður, 44. Fól, 46. Ansar, 48. Ekki, 49. Getan, 51. Akur, 52. Nía, 53. Máttugs, 55. Asi, 56. Sluma, 58. Ais, 59, Kápan, 61. Spörs, 63. Bilun, 64. Skaut, 65. Fán- ar. Lóðrétt: 1. Kirkjubrúðkaups, 2. Eða, 3. Furt, 4. LR, 6. ÚG, 7. Kúga, 8. Atr., 9. Stórbokkaskapur, 10. Leira, 11. Kafald, 13. Óprúð, 14. Beygt, 15. Lafa, 16. Kast, 18. Trauð, 21. RE, 22. LT, 25. Aragrúi, 27. Áreitna, 29. Alsir, 31. Freka, 33. Lön, 34. Blý, 37. Glens, 39. Sóttin, 41. Errin, 43. Ekils, 44. Feta, 45. Laus, 47. Ausan, 49. Gá, 50. NG, 53. Mara, 54. Skin, 57. Mök, 60. Ála, 62. SU, 63. BÁ.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.