Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1960, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.06.1960, Blaðsíða 2
2 FALÍLINN Nú er sól og sumar, og hvarvetno er hægt a<5 fó NIVEA, til þess að njóta loffs og sólar sem best. Sumarliturinn er: NIVEA-brúnn. AC154 Reglan er þessi: Takið ekki sólbað ó rakan líkamann. Smávenjið húðina við sólskinið og notið óspart NIVEA: FILATURES PROUVOST & Cie IIO IJII A I V Framleiða allskonar iðnaðargarn úr alull og ull bland- aðri nylon og öðrum gerviefnum, í óteljandi litum og þykktum. Sérdeildir fyrirtækisins: Laines Du Pingouin og La Lainére Roubaix framleiða handavinnugarn úr alulli, svo og: Angoragarn — Nylongarn — Babygarn Teppagarn Á— Rayongarn — Mermogarn og fjölmargar aðrar tegundir í öllum hugsanlegum litum. Gæði framangreindra framleiðsluvara eru óviðjafnanleg og hafa hlotið viðurkenningu hinna mörgu, sem reynt hafa. Verð hefur ávallt reynzt að vera lægsta markaðsverð. Fjölbreytt sýnishornasafn og litakort fyrirliggjandi hjá einkaumboðinu á íslandi: Heildverzlunin ÖLVIR h.f. Miðstræti 12, Reykjavík. Sími 15774. Símnefni: Ölvir. Lístahátlð Þjóðleikh ússins „Fyrsta mál á dagskrá" 10 ára afmælis Þjóðleikhússins, tékkneska óperan „Selda brúðurin" eftir Smet- ana, hefur verið „samþykkt í einu hljóði“ á 5 sýningum, og gestirnir eru farnir heim. En um leið og þeir fóru, kom maðurinn, sem varð hetja næsta máls: stórsöngvarinn Nicolai Gedda, frá Metropolitan- óperunni, sem söng greifann í Rigo- letto í tvö kvöld, en þá tók við af honum annar sænskur söngvari, Sven Erik Vikström. Hlutverk Gildu leikur Stina Britta Melander, sem ekki þarf að kynna, því að hún hef- ur sungið hér fjórum sinnum áður og söng m. a. aðalhlutverkið í „Kátu ekkjunni11. Blaðamenn áttu fyrir nokkru við- tal við ungfrú Melander og Gedda á skrifstofu þjóðleikhússtjóra. Varð Gedda aðallega fyrir spurningum þeirra. Hann á glæsilegan feril að baki sér, af jafnungum manni að vera. Síðustu 8 árin hefur hann sungið í Stokkhólms-óperunni, Stóru Parísar-óperunni, Scala-óperunni í NEO tip hafa öðlast miklar vinsældir hjá dömum sem hafa reynt þau. Þau leyfa óþvingaðar hreyfingar, eru fyrirferðar- lítil og þola steypiböð. — Einnig hafa hentugar um- búðir orðið vinsælar í með- ferð. Nicolai Gedda. Milano og loks tvö síðustu árin í Metropolitan í New York. Gedda er einkar viðfelldinn og glæsilegur maður — og röddin skírasta gull, sem til er í barka nokkurs manns núlifandi kynslóðar. Myndin, sem hér fylgir, er tekin er hann var að koma út úr flugvélinni. Á mánudag var „í Skálholti11 Kambans leikið í síðasta sinn. Og þá tók við ballettinn „Fröken Julie“ eftir Brigit Cullberg, sem kom hingað til að sjá um þær sýningar. Hún er talin færasti „koreograf“ Norðurlanda nú, og frábært dans- fólk er í aðalhlutverkunum. Arður til hluthafa Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags íslands 3. júní 1960 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir ánð 1 939. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.