Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1961, Blaðsíða 4

Fálkinn - 29.03.1961, Blaðsíða 4
Ýmiss konar SKRIFPAPPÍR Og PRENTPAPPÍR fyrirliggjandi. Ennfremur BOKBANDSEFNI ÓLAFUR ÞORSTEmSSOX & CO. II.F. Borgartúni 7. Símar 15898 og 23533. HÚSMÆÐUR! VALUR VANDAR VÖRURNAR, sem þér þurfið í PÁSKA-BAKSTURINN VAIS - JARÐ ARBER JASULTA V ALS - III M» IILR J ASULTA VALS-BLANDAÐ ALDIIVMAUK VALS - APRIKOSUMAUK VALS - LYFTIDUFT VAL HÚSMÆÐRANNA: VALS VÖRUR EFMAGERÐIN VALER HINN MIKLI meistari hryll- ingskvikmyndanna, Alfred Hitcheock, sem nýverið hef- ur lokið ferðalagi um Evrópu þvera og endilanga, segir svo frá, að árangur ferðalagsins sé meðal annars sá, að sig langi til að gera hryllings- kvikmynd með söngkonunni Maríu Callas í aðalhlutverki. Hitchcock kynntist hinni skapheitu söngkonu í Evrópuferð og var auk þess viðstaddur hljómleika sem hún hélt. ,,En“, bætir Hitchcock viði. umhugsun sé ég, að þessi hugmynd mín verður senni- lega með öllu óframkvæm- anleg. Setjum svo, að ég fengi Maríu Callas til þess að leika hlutverk og léti hana reka upp angistarvein, — þá mundi fólk bara halda, að hún væri að reyna að komast upp á háa c-ið!“ NOKKRIR blaðamenn upp- götvuðu, að á veitingahúsi í Toronto sátu saman við borð leikararnir Frank Sinatra og Gina Lollobrigida. Sam- kvæmt fregnum frá Ítalíu var Lollobrigida um þessar mundir í slagtogi með Ruck Hudson, svo að hér virtist heldur betur fréttamatur á ferð- inni. Strax og blaðamennirnir höfðu náð tali af Frank Sinatra, spurðu þeir: — Hver er ástæðn til þess, að þér borðið úti með Ginu Lollobrigidu? — Ef þið lofið því, að Ijóstra ekki upp um leyndarmálið, svaraði Sinatra undirfurðu- legur á svip, — þá skal ég segfla ykkur ástæð- una. Síðan hélt hann áfram hvíslandi röddu: — Sjáið þið til: Ástæðan er nefnilega í sannleika sagt sú, að við erum bæði — ban- hungruð. Fossvogsbletli 42, sími 19795. TÍZKAN er umræðuefni, sem alltaf er ofarlega á baugi, sérstaklega meðal kvenfólksins. Hér fara á eft- ir ummæli fjögurra nafntog- aðra kvenna um tízkuna: Frederika drottning af Grikklandi: Ég hef mjög gaman af hreyfingum og úti- veru og þess vegna kann ég bezt við föt, sem maður get- ur hreyft sig í eins og mann Grace prinsessa af Monaco: lystir. Ég geng lÉÍ að- eins í buxum, við sérstök tækifæri til dæm- is þegar við erum að ferðast úti á landi al- veg út af fyrir okkur. Brigitte Bardot: Allir vita, að það er ein- göngu vegna karlmannanna, sem kvenfólkið klæðir sig og snyrtir. Mér þykir langsamlega bezt að ganga í buxum og peysu og álít, að kvenfólkið ætti að klæða sig á þægilegri hátt þótt það verði á kostnað glæsileikans. ? -

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.