Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1961, Blaðsíða 35

Fálkinn - 29.03.1961, Blaðsíða 35
„Ef þú hejur ekkert á móti því, vildi ég gjarnan hafa bíl'.nn í kvöld. Það er ekki svo oft, sem hún mamma þín jer út.“ ,Við verðum að pakka þessu öllu im aftur. Matarpakkinn m'.nn er horjinn!“ „Nei, hvað sé ég! Og við sem œt'- uðum einmitt að koma til ykkar! Komið inn á meðan við förum í yfirhafnirnar.“ „Gœti ég ekki fengið að vinna ein- hverja eftirvinnu í dag? Konan cr að gera hreint lieima.“ ,Hversu lengi hafið þér eig'.nlega unn'.ð hér í dýragarðlnum?“ Þvoðu þér um hendurnar og náðu í einn sykurmola fyrir mig.“ Tvískipt persónuvitund

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.