Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1962, Síða 27

Fálkinn - 28.02.1962, Síða 27
Einn af fyrstu vinningshöfunum í Bingóinu Stúlkan á myndinni hér til hægri heitir Nanna Hauks- dóttir til heimilis að Urðartún við Laugarásveg. Hún var ein af þeim fimm fyrstu, sem fengu Bingó í Bingó- spili FÁLKANS og valdi sér að verðlaunum stóran kon- fektkassa frá Nóa. Þegar þetta er ritað, fer vinnings- höfum í Bingóinu stöðugt fjölgandi, enda er farið að síga á seinni hluta keppninnar. Við viljum. biðja alla þá, sem fá Bingó, að hafa þegar í stað samband við okk- ur og reyna að nálgast verðlaunin eða láta okkur senda þau, ef það er hægt. Bingóspili Fálkans lýkur um miðjan marz og á sum- ardaginn fyrsta verður að öllu forfallalausu háð loka- keppni í Breiðfirðingabúð, þar sem allir þeir, sem Bingó hafa hlotið, keppa um stærsta vinninginn: Kelvinator kæliskáp. Nú er farið að síga á seinni hiuta Bingósins. Bingóhafarnir eru þegar farnir að streyma að streyma til okkar. Keppninni lýkur um miðjan marz. 8. HLIiTI 8 • II • 33 • 68 • 71 107‘168*174 *208 >235 27 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.