Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 23.05.1962, Blaðsíða 3
VERÐLAUN Þennan fallega skrautlampa getiS þér eignazt fyrirhafnarlítið meS því aS safna áskrifendum utan Reykjavíkur, aS pöntunarlistum frá Hag- kaup. Allir geta safnaS áskrífendum og þér faið lampann sendan ókeypis: fyrir 10 áskrifendur í kauptúnum og kaupstöð- um fyrir 5 áskrifendur í sveitum. Ásknftargjaldið að öllum aukablöðunum og aðallistunum er aðeins tíu krónur á ári. (Aðalhstmn verður næst aðems sendur föstum áskrifendum). Sendið okkur nöfnin, heimilisföngin og á- skriftagjöldin og þér fáið lampann sendan samdægurs. Póstverzlunin .•111111111111 •IIIIHIIlllliM iimiiinmiii imiHiiiiimu •IHNIIIIIMIIIII tiMi.iiiimmi iiihiiiiiiiiiiii •iliiiHiniMii ‘liiliMimiii '-•••mimiii _ ................... • ■•ll.•nm■llll•l•lllHH•m•l■••Hllm•llll•■l■llMm■*•l•, MIKLATORGI — REYKJAVÍK imiiiim* 1 I 135. árg. 19. tbl. 23. maí 1962. :.wy Verð 15 krónur. GREINAR: Hér hefur ekkert breytzt í 80 ár. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og Björn Björnsson á Litlu-Völlum ræða saman um Vesturbæ- í gamla daga. Jökull mn Jakobsson skráði Sjá bls.8 Hver dropi nýttur. FÁLK- INN bregður sér í Blóðbank- ann, þar sem hljómsveit Andrésar Ingólfssonar er að gefa blóð .......Sjá bls. 14 Stærsta bílasýning liér á landi. FÁLKINN birtir myndir af bílasýningu, sem umboð fyrir Evrópubíla hér á landi héldu á Keflavíkur- flugvelli fyrir skemmstu. . ........... Sjá bls. 19 Astleitnin er ekki lengur eins og hún var. Þýdd skop- grein um ástina og róman- tíkina fyrr og nú Sjá bls. 28 SÖGUR: Villt í eyðimörkinni. Góð smásaga eftir hinn kunna danska höfund, Johannes V. Jensen ........ Sjá bls. 12 Við verðum að spara. Létt vorsaga eftir Adam Wiehe ............ . Sjá bls. 16 Fíllinn, litla sagan eftir Willy Breinholst Sjá bls. 24 FORSIÐAN: Forsíðumyndin okkar er að þessu sinni af nýlegri hljómsveit, sem þegar hefur aflað sér mikilla vinsælda. Þetta er hljómsveit Andrésar Ingólfssonar, sem leikur í Glaumbæ og Þórskaffi. Á myndinni eru: frá vistri: Gunnar Sigurðsson, Gunnar Sveinsson, Harald G. Har- alds, Ólafur Gaukur, Alfreð Alfreðsson, Kristjana Magn- úsdóttir, Andrés Ingólfsson og Elvar Berg. . . Sjá bls. 14. (Ljósm.: Jóhann Vilberg) • IM VIK'U.BIAD Ufi i>3 uitl inffhf/' íib) F k Gylíi Auíilvsii Högni Jónssön. Ritstlórn.j og auglýsin’gar: Hallvel Reykjavik. Simar; 1221, lk ’ lal Á "'Í kr

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.