Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 13.06.1962, Blaðsíða 3
VW-ferð um Norðurlönd FlogiS verður til Oslo, en þar fá þátttakendur spánýjar Volkswagen-bifreiðir, sem þeir mega aka að vild í 15 daga og eru frjálsir ferða sinna. 1Irottför 24. jjúlí Verð: 6.650,00 (miðað við fjóra um hvern bíl). Innifalið: Flugfar til og frá Osló, VW bíll, benzín og olíur fyrir 20000 km. akstur. FERÐASKRIFSTDFAN LÖND & LLIDIIK H.F. TJARNARGDTU 4 - SÍMI 20BDD |^5. nrg. 22. tbl, 13. júní 1962 Verð 15 krónur. GREINAR: Það er pólitík í öllum hlut- um. FÁLKINN bregður sér að þessu sinni út á land og heimsækir feðgana Þorstein Sigurðsson á Vatnsleysu og Sigurð son hans. Sex síðna grein og myndir . . Sjá bls. 8 Renni, renni, rekkjan mín. Grein og myndir um Rekkj- una, hið vinsæla leikrit, sem sýnt verður úti á landi í sumar ........ Sjá bls. 16 Meistaraflokkur Fram. — FÁLKINN heldur áfram kynningu sinni á þátttakend- um íslandsmótsins í knatt- spyrnu ........ Sjá bls. 20 Enginn trúði þeim. Þýdd grein um uppfinningamenn, sem orðið hafa að berjast harðri baráttu fyrir uppgötv- unum smum Sjá bls. 28 SÖGUR: Tvíburabræður. Sérkennileg saga eftir Conrad Frost ............... Sjá bls. 14 Katrín. Fjórði hluti hinnar nýju og spennandi fram- haldssögu eftir Britt Hamdi ................ Sjá bls. 22 Sjónarvottur. Sakamálasaga eftir Octavius Roy Cohen ................ Sjá bls. 18 Veiðiþjófurinn. Litla sagan eftir Willy Breinholst .... ................ Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar hina vinsælu skopþætti sína. Að þessu sinni nefnist þáttur hans: Kampavínsflaskan okkar ....... Sjá bls. 25 FORSÍÐAN: Forsíðu okkar prýðir að þessu sinni engin önnur en Ungfrú Reykjavík, Anna Geirsdóttir. Myndina tók Ijósm. FÁLKANS, Jóhann Vilberg. ...tS 1 1111 |í ,elanili I .il V 1 K U B i A D in í hf Ritstjiu i Grmid.il Hö|- p bn.siion,. itiðsla Myndapioi hf IJó\b i I Bókfell bl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.