Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1963, Blaðsíða 17

Fálkinn - 24.04.1963, Blaðsíða 17
PÁLKINN birtir hér upp- haf nýrrar framhalds- sögu. Það er skáldsagan PHAEDRA eftir Yael Lotan. Skáldsaga þessi hefur venð kvikmynd- uS og fer nú sigurför um heiminn. Strax og sög- unm lýkur hér í FÁLK- ANUM verSur myndin sýnd í TÓNABÍÖI. ASalpersóna sögunnar er Phaedra og er hún leikm af hinni kunnu grísku kvikmyndaleik- konu, Melinu Mercouri. ÞaS er öþarfi aS kynna Melmu meS mörgum orSum. Hana ber nú hvaS hæst á himm kvik- myndanna, og öllum þeim, sem sáu hana í kvikmyndinni ,,Aldrei á sunnudögum“, sem sýnd var hér á landi fynr nokkru, hlýtur aS vera hún í fersku minm. — Phaedra er ung og ást- rík kona, gift Thanosi (Ralf Vallone), en hann er skipamiSlan og ein- hver ríkasti maSur í Grikklandi. Alexis er ungur sonur Thanosar frá fyrra hjónabandi og dvelst meS þeim hjón- um. Alexis er leikinn af Antony Perkins. Hann er viSkvæmur, ungur maSur og hneigSur til skáldskapar. Ástir tak- ast meS honum og Pha- edru. FÁLKINN 17

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.