Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 24.04.1963, Blaðsíða 33
Það fegursta sem konan a er AUGUN HrútsmerkiS (21. marz—20. apríl). Þessi vika verður að mörgu leyti áþekk hinni fyrri. Samt virðist vera farið að bera töiuvert á afbrýði- semi hjá yður út í ákveðna persónu. Hyprprilefít er að reyna að standa við öll loforð ok lofa ekki upp í ermina á sér. Ráðlegt væri að gefa gaum að fjár- málunum. Nautsmerkið (21. apríl—21. maí). Þér virðist vera dálítið óbolinmóður bessa dagana og verður bað til bess að yður verður lítið úr verki. Allar líkur benda til bess að bér munuð lenda í skemmtilegu samkvæmi í lok vikunnar. Þér verðið hrókur alls fagnaðar og bér munuð kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Tvíburamerkið (22. mai-—-21. júní). Þessi vika verður í alia staði ailt öðru vísi en yður hafli orað fyrir. Ókunnur maður kemur til sögunnar ok hefur mikil áhrif á gang mála. Ráðlegt væri að kynnast honum betur. Þér fáið skemmtilega sendingu um helgina. Einhver veikindi verða á heimili yðar á næstunni. Krabbamerkið (22. júní—23. júlí). Þér látið smámunina angra yður allt of mikið. Bitnar bessi smámunasemi ekki sízt á vinnufélögum yðar og fjölskyldu. Það kemur gagnleg tillaga frá vini yðar um lausn á ákveðnu vandamáli. Þessi til- laga er ágæt; hrindið henni bví strax í framkvæmd. Ljónsmerkið (2ijúlí—23. ápúst). Þér munuð eiga afar annríkt í vikunni og yður mun ekki gefast mikið tóm til að sinna áhugamálum eða skemmta yður. Vikan verður bó hin ánægjulegasta enda eykur vinnan gleðina. Þér munuð rekast á sér- kennilega konu í vikunni, sem bér munuð síðar stofna tii kynna með. Jómfrúarmerkið (2i. ágúst—23. september). Þér verðið víst ekki í sem beztu skapi bessa viku, en bað stafar ekki af bví að bér verðið fyrir ein- hverju mótlæti, heldur vinnið bér of mikið og ættuð bér að hugsa til bess að fá yður gott frí hið fyrsta. Munið, að bað er engin börf að kvarta, begar blessuð sólin skín. Vogarskálamerlcið (2). september—23. október). Það er einkum tvennt, sem sækir á hug yðar í vikunni. Langhyggilegast væri að sinna meira bví, sem að starfinu lýtur. Vinur yðar býður yður einstakt tilboð. sem bér æt.tuð beEar að biggja. Amor, hinn síungi, verður töluvert á kreiki. Sporðdrekamerkið (24. olctóber—22. nóvember). Þetta verður nokkuð óvenjuleg vika á margan hátt. Þér munuð breyta til á ýmsum sviðum og bað tekur alltaf talsverðan tíma að átta sig, ef svo má komast að orði. Flýta sér hægt, bað er kjörorðið, sem bér ættuð að veija yður. Happatala 9. Bogamannsmerkið (23. nóvember—21. desembcr). Stjörnurnar segja, að bér verðið fyrir talsverðum vonbrigðum vegna náins ættingja. Hins vegar er ekki hyggilegt að leggja neina sleggjudóma á aðgjörðir hans. Látið t.ímann dæma. Hann er bezti dómarinn. Laugardagur verður skemmtilegur dagur. Steingeitarmerkið (22. desembei--20. janúar). Það verður margt upp á teningnum í næstu viku en ekki er víst að bér bregðið fyllilega rétt við bví sem bá mun gerast. Gætið hófs í hvívetna og flanið ekki að neinu. Undir lok vikunnar verður mikið um giens og gaman og Amor brosir svolítið við yður. Vatnsberamerkið (21. janúar—19. febrúar). Annríki mikið mun verða í vikunni, en yður gefst bó tími til að sinna eigin málefnum og hugðarefnum. Fjölskyldan metur yður mikils og bér megið ekki bregðast trausti hennar. Svolít.ils gleðskapar er að vænta á föstudag. Happatala bessa viku er 8. Fiskamerlcið (20. febrúai—-20. marz). Margt bendir til bess að bér munuð lenda í skemmti- legum og jafnvel kátlegum ævintýrum um helgina. Gangið hægt. um dyr gleðinnar og gætið að yður. Ekki veitir af, einkum og sér í lagi skuluð bér varast Bakkus kóng. Fjármálin verða góð og happatala 7. 1 H.A. Tulinius - Heildverzlun Snyrtingu yðar er ekki lokið fyrr en augnaumbúnaðurmn hefur fengið fullkomna snyrtingu. Notið augnsnyrtivörur. 9^íá/~ augnsnyrtivörur eru heimsþekktar. fæst í næstu snyrtivöru- verzlun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.