Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1964, Blaðsíða 23

Fálkinn - 02.03.1964, Blaðsíða 23
uiíegt að ferðast ein? sagði fa-.teignasalinn og saup á kaff- inv: sínu. — Það eru þýzk hjón á skip- inu, sagði vinur okkar og strauk léttilega með löngutöng frá nefrótum niður að hægra munnviki, þýzkur verkfræðing- ur sem; ég kynntist fyrir mörg- um árum og konan hans — ítölsk í aðra ættina, ljómandi i hugguleg kona og bráð-músík- ! ölsk. Hún hefur samflot með þessum hjónum, prýðisfólk. — Og þú ert ekki hræddur um hana fyrir þessum suðrænu sjarmörum, ha? spurði söngv- arinn og hagfræðingurinn hló hrossahlátri. Vinur okkar brosti í fullri vinsemd. — Það hefur lengi verið draiunur hennar að heimsækja Framhald á bls. 31

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.