Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1964, Blaðsíða 29

Fálkinn - 02.03.1964, Blaðsíða 29
 vv>; v ■ M % ' : 1 sýningar innan skamms og verður hún nánar kynnt í þessum þætti þegar þar að kemur. Þessi mynd Jacopetti, La donna del monda sem Tóna- bió tekur nú til sýningar er fjórða mynd hans. 1 þessari mynd tekur hann fyrir margskonar lifnaðarhætti kvenna víða um veröld. Myndin byrjar á skrúð- göngu herkvenna í Róm og þvi næst er haldið í heim- sókn til herkvenna í fsrael þar sem þær eru sýndar í frítíma í herbúðunum. Þessu næst eru heimsóttar konur í Sviþjóð, Kína, Tahiti.Tokíó, Nýju Guineu.Hamborg, Hono- lulu, Malaya, Kenya, Hong Kong, Singapúr, Norður-Afr- iku, Las Vegas, Los Angeles og New York. Síðustu atriði myndarinnar eru þýzkar kon- ur með bækluð thalidomide- böm og myndinni lýkur á heimsókn til kraftaverkastað- arins Lourdes í Frakklandi. Þulur í þessari mynd er hlnn kunni enski leikari og leikritahöfundur Peter Ustin- ov. Myndir Jacopetti hafa ver- ið talsvert umdeildar og vak- ;ið mikið umtal. Hann þykír nokkuð óvæginn og gagnrýn- inn.Einkum hafa Bandaríkja- Framhald á bls. 40. Á nœstunni mun Tónabíó taka til sýn- inga nýja og sér- kennilega ítalska mynd. Myndinvar gerð ó síðastaóri. FALKINN 29

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.