Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1964, Page 20

Fálkinn - 22.09.1964, Page 20
ER GEISHA iilJN ER 21 ÁRS OG HEITIR CHIOHA. STARF HEMIMAR ER AÐ GLEÐJA MENN, LÁTA FARA VEL LIM ÞÁ OG GERA ÞÁ ÁMÆGÐA TEXTI: GUSTAF VON PLATEN - MYNDIR: LENNART NILSSON Kl. 3.00. Hvern dag sezt litla geishan CHIYOHA á gólfið fyrir framan spegilinn sinn til að breytast ur venjulegn ófarðaðri stúlku í stríðsmálaða geishu. Chiyoha er 21 árs og býr í herbergi með eldri starfsystur. Þær búa i tehúsi í geishuhverfi Kyoto, en sú borg er þekkt fyrir fegurstu geishur Japans. Meðan rafmagnsviftan suðar og amerísk dægurlög hljóma í útvarpinu byrjar hún hina klukkustundarlöngu snyrtingu. ■ Háls og hrygg Chiyoto málar hin 13 ára aðstoðar- stúlka hennar — verð- andi geisha — krítarhvíta. Skreyttur háls og bak eru mjög eggjandi í augum japanskra karlmanna. Kl. 3.10. Förðunartækjunum er raðað upp í nákvæma röð. Andlitið er smurt með sítrónu- ilmandi kremi. Síðan málar hún það krítarhvítt. Áður voru það ekki bara geishur sem gengu þannig málaðar, heldur allar yfirstéttarkonur, frá barnsaldri. Á augnalokin set- ur Chiyoha rauðan farða og augun stækka við breið svört strik. Munnurinn er aftur á móti gerður lítill. , „ , k 20 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.