Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1964, Blaðsíða 26

Fálkinn - 29.09.1964, Blaðsíða 26
kostnaði; John sem áleit að manni baeri að njóta hvers dags sem væri hann heild, njóta lífs- ins og leita uppi unaðsemdir jarðar. Æijá, henni þótti vænt um John og lífsskilning hans en hins vegar tilheyrði hjarta hennar Karli. Lengi heyrðist ekki annað en skvampið undan árablöðun- um, svo strauk John henni léttilega yfir kinnina. — Þú mátt ekki láta það á þig fá þó ég sé orðinn ástfang- inn í þér, Linda. Láttu það ekki eyðileggja sumarfríið þitt. Og hún gladdist. Hún vissi að hún myndi hafa saknað Johns þá fáu dagá sem eftir voru. Ítalíu hefði brugðið sumri án hans. Hann reyndi ekki framar að kyssa hana en nú varð hún vör nærvéru hahs meira en áður, fann snertingú hans þegar þau donsuðu, augnaráð hans þegar hún lyfti vínglasi að vörum sér. Hún gerði sér ljóst að ást Johns í hennar garð var nú að breyta henni í fullþroska kven- mann sem yrði fær um gð standa á eigin fótum gagnvart Karli ef hann þá á annað borð léti svo lítið að biðja hennar. Þegar að því kom að leiðir skildu tók hana sárt að sjá tregann í augum hans. Hann gaf henni heimilisfang sitt í London. — Ef þú saknar mín nokkru sinni, sagði hann, ekki þar fyr- ir að ég búist við að svo verði... Og hún stakk kortinu í vasa sinn orðalaust. Á heimleiðinni rifjaði hún upp endurminningarnar frá sumarleyfinu í því skyni að geta sagt Karli skipulega frá — Þú mundir nú ekki I:æra þig um slíkt, Linda, sagði hann. — Ég hef sagt þér, ég á svo bágt með að taka ákvarðanir, sagði hún. — Nú skaltu taka þá ákvörð- un að koma með mér til Fen- eyja, sagði hann. — Á morgun? Þau reikuðu saman yfir torg St. Markúsar, lötruðu um þröngar götur og gengu yfir brýrnar sem lágu yfir sundin. Hann útskýrði fyrir henni húsagerðina í Feneyjum, hvernig hér hefði verið um- horfs fyrr á öldum þegar bygg- ingarnar voru glæsilegar og auðæfi geymd í sökkvandi kjöllurum. Skipulagt líf henn- ar í heimabænum hennar hvarf henni í þoku og varð óraun- verulegt. Kannski var það rómantíkin í Feneyjum sem gerði það að verkum að hann kyssti hana í einum gondólanna. Þau höfðu yfirgefið Canale Grande, ræðararnir lustu ár- um í sjóinn háttbundið og ró- lega, það hafði verið heitt í veðri en nú setti að henni hroll fyrir óvænta vindhviðu. Minningar dagsins ljómuðu fyr- ir hugskotsjónum hennar. — Þetta hefur verið dásam- legt, John. Ég veit þú verður alveg frábær arkitekt. Hún bjóst við að hann mundi hlæja en þess í stað laut hann höfði og varir þeirra mættust. Þetta var léttur reynslukoss en hún hnipraði sig saman. — Hvað er að? — Er þér ekkert um mig? Skugga brá á andlit hans. — Jú, mér þykir vænt um þig- Hann sleppti af henni hönd- um. — Það er einhver annar? Annar heima sem bíður? Hún svaraði engu. Hverju átti hún að svara þegar Karl gerði sér varla grein fyrir til- veru hennar að öðru leyti en sem einkaritara hinna ýmsu nefnda sem hann var formað- ur í. Hún var viss um að John horfði á hana. Aldrei höfðu tveir menn verið jafn ólíkir. Karl, sterkur, hiklaus og öruggur og sífellt talandi um markmið sem þyrfti að ná með sem minnstum til- öllu því hún vissi af fyrri reynslu að hann mundi láta allt sem vind um eyrun þjóta ef hún segði samhengislaust frá. Hún varð glöð við er hann tók á móti henni á flugvellin- um. Hann var öruggur i fram* göngu og gekk hiklaust að henni. i — Karl. , Hann stóð og horfði á hpna andartak áður en hann tók töskuna hennar. Hann var hissa og undrandi. — Þú lítur vel út. Það fer þér vel að vera sólbrún. Og hún vissi að nú sá hann hana í fyrsta sinn. Þegar þau voru setzt í bíl- Framhald á bls. 28. 26 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.