Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1964, Blaðsíða 41

Fálkinn - 29.09.1964, Blaðsíða 41
Ei heldur máninn . . . Framhald af bls. 9. stökk út úr bílnum og gekk hratt að jeppanum ásamt Nelmapiusi, Nimord og og hundurinn fylgdi á eftir. Jafnvel Alice fór út úr bíln- um til að rétta úr sér. Hún kærði sig ekki um að snuðra kringum mennina og rölti ein síns liðs eftir veginum fyrir framan veginn. Þau höfðu ekið ,utan í brattri hlíð. Fyrir neðan glóðu skógarnir rauðbrúnir og hvít blóm perutrésins voru á stangli innan um. Meðfram bökkum grænglitrandi fljóts gafa. að líta smaragðgræna skóga. Hér og Þar mátti sjá leir- kofa með stráþaki eða sefþaki. í tæru loftinu bárust köll og hróp lítilla drengja að leik að eyrum hennar þegar þeir ráku búsmalann heim. Hún minntist kafla úr bréfum Andrews: „Virðing og álit Bantu-negr- ans er fólgin í nautgripaeign hans og tölu eiginkvenna. Hann ann búsmala sínum eins og þú annt blómum þínum. Eiginkon- ur hans ala honum dætur — sem hann selur fyrir nautgripi. Verð á eiginkonu er milli 15— 30 kýr og kvígur og kálfar, það fer eftir fegurð hennar og nytsemi.“ Alice sneri við þegar Rusty kom hlaupandi á eftir henni. — Við höfum orðið fyrir hörmulegu óláni, sagði hann, einn af okkar beztu eftirlits- mönnum, piltur sem heitir Amos, ég er hræddur um hann sé dauðvona. — Hvað hefur komið fyrir hann? spurði Alice meðan hún trítlaði við hliðina á Rusty. ' — Tungan hefur skorist úr honum. Og hann er orðinn biindur. Það setti að henni hroll við hljóminn í rómnum. í aftursæti jeppans sat Job með höfuð félaga síns á hné sér. Alice þreifaði undir tepp- . ið sem huldi hann og fann þúlsinn. Æðaslátturinn var daufur og tregur. Rusty skýrði málið: — Nelmapius var.á .eftirlits- ferð ríðandi um svæðið í grennd við Búðir II í morgun þegar hundarnir fundu eitt- hvað óvenjulegt og það sýndi sig að það var veslings Amos þessi. Það er sjúkrahús í Duikers Drift — en þó hinir innfæddu séu þrautseigir og þolnir, þá býst ég varla við að Amos lifi þetta af. Alice var skelfingu lostin. Áverkar eins og þessir gátu aðeins stafað af mannavöldum. hann, ég talaði við bróður þinn í talstöðina í morgun. Hann veit um þetta og kallar þig upp klukkan 8 í kvöld eins og venjulega. Hann veifaði og jeppinn hvarf í reykskýi. — Svona hlutir eru ekki venjuleg slys, sagði Alice. — Nei, viðurkenndi Rusty og skipti. Hún sat hljóð meðan hann átti ákafar samræður við Nim- rod. Eitt orð kom fyrir aftur og aftur. Tokolósje. Hver eða hvað var tokolósje? Nú fór að kula er sólin seig til viðar og Alice sveipaði að sér tvíðsjali. — Þetta er af mannavöld- um, sagði hún loks. — Samkvæmt Job og Nim- rod á tókólósje sök é þessu. — Tókólósje? — Tókólósje er dvergur sem sagður er hafast við nálægt ám og fljótum. Innfæddir segja hann hættulegri konum en mönnum — nema hann þjáist af afbrýði. Þeir telja Amos hafi átt stefnumót við kvenmann við ákveðna á og tókólósje hafi komizt á snoðir um það. — Trúir þú svoleiðis hégilj- um — eða hvað ? spurði Alice. -— Ég held að Amos hafi haft upp á smygluðum vopnum eða felustað þýfis og einhver hafi komið fram hefndum á honum á þennan hátt og þetta eigi jafnframt að vera fordæmi — Hann er illa farinn. Hann sykurinn bráðna í vatninu. fyrir þá sem eitthvað heyra eða hlýtur að hafa misst mikið blóð Honum blæddi svo mikið. sjá. Þetta er öðrum víti til og verið þungt þjáður. Ef við — Það var rétt hjá yður, varnaðar. Við rannsökum mál- bara gætum gefið honum dá- ansaði hún, en nú þarf hann jg 4 morgun. Hugsaðu ekki lítinn glýkos-safa — það nægir að fá dálítið. Veslings piltur- meira um þetta í bili ___ ef þú með sykri. inn. Það er tveggja tíma ferð getur. Þegar hún leit upp á Jan á sjúkrahúsið. Þau óku út af veginum og Nelmapius skein kvöldsólin á Hún fjarlægði ekki umbún- eftir slóða inn í frumskóginn. svart hárið á henni. Dimm aðinn yfir augunum en þvoði Framundan sáust eldar brenna augun voru mild og af henni sært andlitið. Síðan lét hún glatt — tákn þess að manna- ljómaði styrkur og mildi sem sykurupplausnina drjúpa í bústaðir væru ekki fjarri, eld- fyllti Rusty af samúð og virð- munninn á manninum. ari sem skyldu bægja burt ingu gegn vilja hans. Nelmapius stökk upp í jepp- ljónum, hlébörðum og hýenum. — Þér gátuð ekkert meira ann. _ Þarna niður frá er Vela. gert fyrir hann, sagði hún, ef — Við hittumst í búðunum, ba.svæðið) sagði Rusty Nú er hann lifir af — og það held sagði hann. Við eigum að vera ekki langt til Búða I. ég hann geri — þá á hann komnir um miðnætti. yður líf sitt að launa. — Heyrðu Rusty, kallaði Framh. í næsta blaði. Nelmapius roðnaði við lofs- yrðin. —Verður hann mállaus um aldur og ævi, sagði hann? — Ekki er það fullvíst, sagði hún. — En það verður aldrei jafn- gott, sagði hann, í máli þeirra eru svo mörg hljóð. Amos hafði gaman af að segja sögur. Rusty kallaði til Nimrods sem flýtti sér til Sætu Súsí og kom aftur með glas, sykur og vatnsbrúsa. — Ég þorði ekki að láta hann drekka neitt, sagði Nelmapius meðan Alice lét um OÍÍUSIGTI BÍLABÚÐ AáRMÚLA FALrvllsrM 41

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.