Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1964, Blaðsíða 28

Fálkinn - 12.10.1964, Blaðsíða 28
ALLIR DÁSAMA Þér ættuð að líta á DAF, ef þér viljið eignast þægilegan, sparneytinn, fallegan, sjálfskiptan bíl. SÖLUUMBOÐ: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson. Ak’ireyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstrœti 105. S. 1514. DAF ER MEÐ LOFTKÆLDA VÉL, EN ENGAN GÍRKASSA EÐA GÍRSTÖNG, AÐEINS BREMSUR BENZÍN-STIG OG STÝRI. — DAF BÍLLINN ER FALLEGUR, KRAFTMIKILL OG ÓDÝR. — DAF ER ÞEGAR EFTIRSÓTTUR OG VIÐUR- KENNDUR, AF ÖLLUM, SEM TIL HANS ÞEKKJA. —--------------- Klippið hér--------------------- Suðurnes: Gónhóll h.f., Ytri-Njarðvík. O. JOHNSON & KAABER H.F. I Reykjavík. I Akranes: Gunnar Sigurðsson. Borgarnes: Bíla- og trésmiðja Borgarness h.f. Sauðárkrókur: Árni Blöndal. Gjörið svo vel að senda mér myndalista og allar upp- I lýsingar um DAF-bifreiðir. | Nafn: | Heimiii: Leirker og hross Framh. af bls. 26. flís af hvoru upp af gólfinu, lætur drjúpa vatnsdropa á hvora flís. Önnur flísin sog- aði í sig vatnið á augabragði, á hinni stóð dropinn kyrr. Sé notað steintau þá er hægt að framleiða tepotta, vínflösk- ur, kaffibolla, alls kyns eldföst ílát notuð til eldunar og þar fram eftir götunum. Ég legg jafn mikla áhrezlu á listræna sem nytsama hlið þeirra leir- muna sem ég framleiði. Heidi hefur fitjað upp á ýmsum nýjungum, meðal ann- ars framleitt diska sem eru hvorttveggja í senn: undirskál- ar og kökudiskar. Þetta eru þríhyrntir diskar og í mjórri endanum er gróp fyrir bollann. Þannig verða óþarfir bakkar þeir sem mjög tíðkast í veizl- um og samkvæmum hérlendis og vestan hafs. Þannig líta lungun . . . Framh. af bls. 15. Skýrsla þessi vakti að von- um geysilega eftirtekt, því það er svo með marga, að til þess að þeir taki eftir því, sem allt í kringum þá er, þarf að segja þeim frá því með miklum til- færingum. Svo mætti að minnsta kosti segja um okkur íslendinga. íslenzkur vísinda- maður dr. Níels Dungal, hafði árum saman bent á þessa stað- reynd og byggði fullyrðingar sínar á rannsóknum, sem í flestu voru harla líkar rann- sóknum bandarískra starfs- bræðra hans, þótt í smærri stíl væru. Menn hummuðu kenn- ingar hans fram af sér í lengstu lög og fólkið, sem hafði látið þær sem vind um eyru þjóta, var allt í einu skelfingu lostið og steinhissa, þegar vísdómur- inn barst vestan yfir haf. Sala á sígarettum stórminnk- aði víðast um heim, þegar skýrslan fræga birtist, og sums staðar voru reykingar jafnvel bannaðar með öllu (Eastland í Texas). Sígarettu- framleiðendur sáu fram á stór- tjón og juku vitanlega auglýs- fAlkinn FLÝGIJR LT FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.