Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1964, Blaðsíða 41

Fálkinn - 12.10.1964, Blaðsíða 41
Wfr —A *** M ; XKh "T -*r,- 5 Grunnmynstur >Z< hI< >I< ►!< >I< >I< >I< ►I'1 >I< C? >I< 'It >I< >I< ►!< ►I'i ►I< □ >I< □ *I< D íl< □ >I< □ £< □ ►!< □ >I< □ T” " TT TT — ::: — — — T "X— — -g- ■ - - — X > < E ' < : ::s .8 - .8 — — ” — — — ]* ►!< ►!« ►!« ►!< ►!« ►!< ►!« >1« ►!' ►!« DCCDcnnannnnnnDncn DDEdnDDnnDDODDDQDD Mynsturrönd II. X dökkblátt □ Hvítt • Ljósblátt Hendurnar koma upp um okkur Munið að því aðeins eruð þér vel snyrtar, að hendurnar séu lýtalausar. En því miður gleymast þær oft. Tíminn er naumur og þá er hárið og andlitssnyrtingin látin sitja í fyrirrúmi. Þó þarf aðeins að ætla höndunum 6 mínút- ur daglega og Vz klst. vikulega, til þess að fingur og neglur séu mjúkar og fallegar. Fyrst og fremst þarf að mýkja hörundið. Þvoið hendurnar á hverju kvöldi með volgu vatni og góðri sápu og burstið hendurnar vel með naglabursta. Nuddið hendurnar síðan vel með góðum handáburði og að lokum er borið á feitt krem, sem sýgur vel inn í hörundið. Gleymið ekki úlnliðunum og oln- bogum. Frágangur: Nuddið hvern fingur vel, hvern þrönga hanzka. Sé þetta gert á hverju kvöldi á fætur öðrum, eins og verið sé að fara í verða fingurnir liprir og mjúkir. Hafi hendurnar tilhneigingu til að þrútna hjálpa víxlböð mikið. Dýfið höndunum ofan í sjóðandi heitt vatn. síðan ískalt, endur- tekið 10 sinnum. Heit saltböð eru til mikilla bóta við rauð- ar hendur. Notið 100 g gróft salt í % 1 af vatni. — Að lokum varnar volgt olíver oliu- bað vikulega að hendurnar þorni. Að lokum eru neglurnar nuddaðar á hverju kvöldi með kremi, sem inniheldur joð. Joðið styrkir neglurnar. Vikulega þarf að fjarlægja allt gamalt naglalakk, neglurnar sorfnar með mjúkri þjöl, naglaböndunum ýtt aftur með votum bómullarhnoðra síðan með trépinna. Burstið svo neglurnar með naglabursta og sápu og þerrið þær vel. Síðan eru nej’urnar lakkaðar á ný. Fyrst er borið á hlífðarlag, séu neglurnar viðkvæmar. Annars er lakkað með 2 lögum af naglalakki fyrra lagið haft þunnt, það síðara þykkra. Þegar buxur eru pressaðar er gott að láta dálítið af sterkju út í vatnið, sem pressuklúturinn er undinn upp úr. Pressubrotið endist lengur og efnið brmdir betur frá sér óhremmdum. Kynni að setjast neðan á jármð er það hreinsað af, þegar það er kalt. Notið rakan klút og matarsóda. KVENÞJÓÐIN Ritstjóri- Kristjana Steingrímsdóttii húsmæðrakennari. _ FALMNN 41

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.