Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1964, Blaðsíða 17

Fálkinn - 12.10.1964, Blaðsíða 17
hluta vefjanna eru óreglulegir, sumir stórir, aðrir litlir (4). Þannig lítur krabbamein út í smá- sjánni. Frumur, sem eru farnar úr skorðum, vaxa óreglulega án tillits til annarra fruma. Saman mynda þær hnoðra sem hreiðrar um sig í næstu vefjum og éta sig inn í vefi og lungnapípur. Stundum losna krabba- frumur frá og berast upp með slími við hósta (5) þess vegna getur slím, sem berst upp við hósta oft gefið sér- fræðingum til kynna, hvað á seiði er. Á teikningu (6) sjást lungun og aðal- pípurnar. Punktarnir sýna hvar krabb- inn myndast oftast. Á minni myndinni sést hvernig lungnakrabbamein lítur út, séð með berum augum. Lungnapípa greinist (7) og einmitt þar hefur krabbamein setzt að, skemmt vifina og þrengt að lungna- pípunni og teygzt upp eftir í slím- kirtil. Krabbameinsvefurinn er gráhvít- ur og skýst greinilega að og frá um- hverfinu. FÁLKINN 17

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.