Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1964, Page 17

Fálkinn - 12.10.1964, Page 17
hluta vefjanna eru óreglulegir, sumir stórir, aðrir litlir (4). Þannig lítur krabbamein út í smá- sjánni. Frumur, sem eru farnar úr skorðum, vaxa óreglulega án tillits til annarra fruma. Saman mynda þær hnoðra sem hreiðrar um sig í næstu vefjum og éta sig inn í vefi og lungnapípur. Stundum losna krabba- frumur frá og berast upp með slími við hósta (5) þess vegna getur slím, sem berst upp við hósta oft gefið sér- fræðingum til kynna, hvað á seiði er. Á teikningu (6) sjást lungun og aðal- pípurnar. Punktarnir sýna hvar krabb- inn myndast oftast. Á minni myndinni sést hvernig lungnakrabbamein lítur út, séð með berum augum. Lungnapípa greinist (7) og einmitt þar hefur krabbamein setzt að, skemmt vifina og þrengt að lungna- pípunni og teygzt upp eftir í slím- kirtil. Krabbameinsvefurinn er gráhvít- ur og skýst greinilega að og frá um- hverfinu. FÁLKINN 17

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.