Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1965, Blaðsíða 39

Fálkinn - 15.02.1965, Blaðsíða 39
Framh. á bls. 42. HEKLUÐ BARNAHIÍFA MEÐ DÚSKI Efni: Nál. 60 g frekar gróft, mjúkt ullargarn. Heklunál nr. 5. Fitjið upp 3 11. (loftlykkjur) og festið þær saman svo myndist hringur. Heklið 7 st. (stuðla) í hringinn. Byrjið hverja st. umferð með 2 11. og endið umf. með 1 fl. (föstlykkja). 1. umf.: heklið 2 st. í hverja 1., heklið utan um allan lykkjubog- ann. 2. umf.: heklið st. og stingið 2svar í aðra hverja 1 (= auka 1 1.). 3. umf.: heklið st. og aukið í 3ju hverri 1. Haldið áfram að hekla st. og aukið í í næstu umf. í 4. hverri 1. o. s. frv. þar til 7 st eru á milli hverrar útaukningar. Heklið nú fl. í 4 umf. og byrjið hverja fl. umf. með 1 11., því næst 1 umf. st. og er þá aðeins stungið í gegn- um fremri lykkjubogann og auk ið út í fimmtu hverri 1. Heklið til viðbótar 1 umf. st., því næst 1 umf. fl. og endið uppábrotið með 1 umf. fl. afturábak, heklið til hægri í staðinn fyrir til vinstri. Festið garnið, brjótið upp á húf- una. Heklið 2 umf. fl. yfir 34 1. í miðjunni að aftanverðu takið að- eins ofan í % lykkjubogann. Snúið. Hlaupið yfir 1 1. heklið 10 fl., snúið, hlaupið yfir 1 fl. Haldið KEYRSLUPOKI Efni: Nál. 12 hnyklar af 3 þættu fínu ullargarni 25 g hver (t. d. Beehive). Prjónar nr. 3y> og 5. 26 1. með tvöföldu garni með prj. nr 5. = 11 cm. Sl. = slétt, br. = brugðið. Bakstykki'ð: Fitjið upp með tvöföldu garni 98 1. á prj. nr. 5. Prjónið beint með tvöföldu perluprjóni (pp.): 1. umf.: ★ 1 sl., 1 br. ★ enduretkið frá ★—★ út umf. — 2. umf.: eins og 1. umf. — 3. umf.: ★ 1 br., 1 sl. ★ endurtekið frá ★—★ út umf. — 4. umf.: eins og 3. umf.. Endurtakið þessar 4 umf., þar til lengdin er 42 cm. Sett á prj. nr. 3V2 og prjónuð brugðning (1 sl., 1 br.), tekið jafnt úr í 1. umf. Svo 74 1. séu á: 1 sl., ★ 1 br., 1 sl., 2 br. saman, 1 sl., 1 br., 2 sl. saman ★, endurtekið frá ★—★ að síðustu 1., 1 sl. — Þegar brugðningin er 3 cm er búin til gataröð: 1 sl., 1 br., ★ 2 sl. saman slegið upp á ★, endurtekið frá ★—★, að síðustu 1., 1 sl. Brugðningin prjónuð áfram, þar til lengdin á stykkinu er 48 cm. Fellt laust af sl. og br. Framstykkið er prjónað eins og bakstykkið en Framh. á bls. 42. FÁLKINN 39

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.