Fálkinn - 06.09.1965, Blaðsíða 3
EFIMISYFIRLIT
GREIIMAK OG ÞÆTTIR
4 Rætt um listir, listamenn og listaverkasölu: Aðalefni
blaðsms að þessu sinni eru viðtöl við listamenn og lista-
verkasala. Við fórum á stúfana fyrst og fremst til að
kanna framboð og eftirspurn á málverkum, en ýmis-
legt fleira bar á góma í þessum viðtölum, sem við von-
umst til að lesendur hafi gagn og gaman af.
12 Það var mikil björg að blessuðum skútunum: Björn
Bjarman ræðir við gamlan Fáskrúðsfirðing um tíma
frönsku skútanna.
14 Allt og sumt.
22 Sigurður A. Magnússon skrifar um hina nýju sjálfstæðis-
baráttu íslendinga. Skrif Sigurðar vekja alltaf athygli,
enda er hann einn af fáum rithöfundum íslenzkum, sem
skrifa um dægurmál þannig að eftir sé tekið.
26 Harmleikur móður: Grein um móður sem varð fyrir
því óláni að ala upp barn, sem síðar reyndist ekki henn-
ar eigið.
36 í sviðsljósinu.
38 Kvenþjóðin.
SÖGGR:
10 Tígrisdýrin.
20 Farþeginn, sem hataði rauðhærðar konur: Bráðskemmti-
leg smásaga.
28 Sjö dagar í maí.
Forsíðumyndin:
Málverkið á forsíðu blaðsins er eftir Eirík Smith og birt-
ist þessi sania mynd í sýningarskrá listamannsins fyrir
nokkruin árum. Þar sem litprentun okkar er ekki eins
fullkomin og æskilegt væri, má gera ráð fyrir, að litirn-
ir í myndinni gefi ekki sanna mynd af frummyndinni.
í IMÆSTA BLAÐI
HVERNIG HUGSA KONUR UM KARLMENN? Þessa spurn-
ingu lögðum við fyrir þrjár konur, sem heimsóttu okkur Fálka-
menn, og urðu umræður skemmtilegar og fjörlegar. Karl-
menn, lesið hvað konur segja um ykkur! Konur, lesið hvað
kynsystur ykkar segja um karlmennina! ★ Björn Bjarman
ræðir við Jakob Jakobsson, skipstjóra á Norðfirði. Jakob er
faðir liins landsþekkta fiskifræðings Jakobs Jakobssonar. ★
Myndafrásögn frá leik Akraness og K. R. og skrá yfir alla
leiki félaganna frá byrjun.
Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.).
Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson.
Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson.
Frainkvæmdastjóri: Georg Arnórsson.
Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir.
Dreifing: Jón Ormar Ormsson.
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f.
Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8.
Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar
12210 og 16481. Pósthólf 1411.
Verð í lausasölu 25,00 kr. Áskrift kostar 75,00 kr. á mánuði,
á ári 900,00 kr.
Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun
meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f.
ÁRSHÁTÍÐIR
BRÚÐKAUPSVEIZLUR
FERMINGARVEIZLUR
TJARIMARBlJÐ
SÍMl ODDFELLOWHÚSINU SÍMI
19000 19100
SÍÐDEGISDRYKKJUR
FUNDARHÖLD
FÉLAGSSKEMMTANIR
FÁLKINN 3