Fálkinn - 06.09.1965, Blaðsíða 32
6 Fazþeg'nn
Framh. af bls. 25.
var ákvörðunarstaður vélarinn-
ar
Þegar vélin var lent, stað-
næmdist Tracy við hlið Betty
ar. „Ég mun ávallt hafa yður
í miklum metum fyrir að
bjarga sjón minni,“ sagði hann.
„Verið þér sælar, ungfrú
O’Brien.*1
Hún tók i framrétta hendi
hans. „Sælir, herra Brennan.
Reynið að láta eitthvað verða
úr yður. Æðrist ekki en herð-
ið upp hugann. Gætið yðar á
kolaryki og rauðhærðum kon-
um. Ráðfærið yður við móður
yðar, þegar þér eruð í vafa.
Góða flugferð til Los Angeles
og Guð blessi yður.“
Einlægni hennar var auðsæ
og Tracy komst við. Það fór
að renna úr hægra auganu.
Hann gat ekki látið sér detta
neitt í hug og skók því hendi
hennar í staðinn.
Betty hallaði sér nær honum.
„Herra Brennan, ég hef áhyggj-
ur af því, hvernig þér gangið
með bera öklana. Þér gætuð
fengið liðagigt eða eitthvað."
Hún rótaði í tösku sinni dró
upp dollaraseðil. „Hérna, kaup-
ið yður sokka fyrir þetta. Þér
getið sent mér peningana seinna
gegnum Falcon flugfélagið.“
Tracy þurrkaði á sér augun
í ákafri geðshræringu, kreisti
seðilinn í hendinni og flýði nið-
ur stigann. Flugfreyjan horfði
á eftir þessari tötrughypju, þar
til hún hvarf inn í flugstöðvar-
bygginguna.
afgreiðsluborðið og fékk það
svar, að flugvélin myndi ekki
fara fyrr en eftir sex klukku-
stundir vegna nauðsynlegra
vélaviðgerða. Honum var tjáð
að hann gæti snætt um borð,
en hann hafnaði því. í þess
stað tók hann leigubil til Den-
ver, og hengslaðist inn í gisti-
hússmatsal. Þegar hann hafði
að ég þóttist viss um að þú
værir flækingur, þegar þú
'komst inn úr dyrunum. En
það er orðið svo móðins hjá
fína fólkinu upp á síðkastið
að klæða sig eins og rónar, að
;ég gat ekki átt það á hættu.
Og svo hefur þú út úr mér
fimm dali fyrir brjóstgæðin.“
„í rauninni er ég auðugur
Vandaöar
v.-þýzhar
vörur
LJÓSPRENTUNARTÆKI
S
E
J
A
S
UM VfÐA VERÖLD
ha!a ]>á kosti. scm ljósprcntunartæki jiurfa aó.hafa: Taka alla lili,
viinduð, cinfiild í mcðfcrð, fijótvirk, fallcg, fyrirfcrðarlítil og ódýr.
cru framleidd í 2 stærðum: Með 25 cm valsi, verð hr. 6.935,— og
með 40 cm valsi, verð kr. 9.220,— Auk þcss hjálpartæki til að taka úr
hókum. Verð kr. 2.760.—
pappirs-
hirzlur
sérleífa þægilegar
og sinekklegar.
eru ómctanleg hjálpartæki fyrir Inn- og útflutningsfyrirtæki, banka,
sparisjóði, liigfræðinga, vcrkfræðinga, arkitckta, teiknistofur, borgar-,
bæja- og sýsluyfirvöld, tryggingafélög, skóla, til nótnaprcntunar
c.fl. o.fl.
lAtið okkur sýna yður
Umbo8»mo8ur á Akurayrl:
Þortteinn Svanlaugtton,
Atvcg 24.
Ingólfntracli 18 — Póilhólt 1152
Simar: 1-55-95 cg 1-59-45
Við afgreiðsluborðið fékk
Tracy þær upplýsingar, að flug-
vél hans til Los Angeles ætti
að fara eftir klukkustund, eða
fimm mínútur yfir sex. Hann
keypti sér dagblað og settist
við að lesa það. Hvar sem hann
bar niður sá hann rauðkollur.
Hann hrökk óþyrmilega við,
þegar honum varð ljóst hvað
um var að vera. Þetta var sama,
gamla tilfinningin, sem hafði
rekið hann í klærnar á Gladys
Cromwell. Þessi tilfinning var
forsmán við andlega ögrun
hans og aðvörun um hættu þá,
sem geðheilsu manna og fjár-
hag stafaði af konum. Hann
lagði frá sér blaðið og tók fram
stærðfræðiþrautina. Með því að
einbeita sér algjörlega að verk-
efninu, gat hann rekið ímynd
ungfrú Bettyar O’Brien úr
huga sér.
Klukkan sex spurðist hann
aftur fyrir um flugfar sitt við
drukkið tvo Martini, bað hann
um steik. í fyrsta sinn um
margra mánaða skeið tók hann
nú mannlegan félagsskap fram
yfir stærðfræðina; hann öfund-
aði glaðværa smáhópana, sem
löptu í sig whisky, gin og
kryddaðar skrítlur allt í kring-
um hann. Hann lauk við kaff-
ið sitt og gaf síðan þjóninum
merki um að færa sér reikn-
inginn. Að martiniglösunum
meðtöldum, hafði hann eytt
tæpum fimm dölum. Hann
fálmaði í vösum sínum og fann
dalinn, sem Betty hafði gefið
honum fyrir sokkum, og
sautján sent. Þjónninn horfði
á hann með ógeði, sem ekki
var nein uppgerð.
„Ég er víst ekki með neina
peninga á mér,“ sagði Tracy.
„Ég skal skrifa ávísun.“
„Það sem mér finnst grá-
bölvaðast,“ sagði þjónninn, „er
maður,“ sagði Tracy. „Ég á
eitthvað um ellefu milljónir,
eða nálægt því.“
„Það getur hver maður séð,“
sagði þjónninn þreytulega.
„Komdu með mér, glókollur.“
Tracy stóð upp, heitur í
vöngum og fylgdi þjóninum.
Þegar þeir gengu framhjá vín-
stúkunni, heyrði hann kunn-
uglega rödd. „Nei, hvað sé ég,
herra Brennan!“
O’Brien sat á einum barstóln-
um. Hún hafði farið í grænan
kvöldkjól og rauðgullið hárið
var greitt upp á hvirfilinn.
Þunglyndi Tracy gufaði upp.
„Ungfrú O’Brien, þetta gleður
mig sannarlega. Munduð þér
vilja gera mér þann greiða, að
ganga með mér og þjóninum
þangað sem skugga ber á?“
„Hvers vegna á hann að vera
með?“
„Hann Poka-Pési hérna,“ út-
32
FÁLMNN
skýrði þjónninn, „hefur ekki
aurana á sér. Af vangá skildi,
hann ellefu milljónirnar eftir
í hinum buxunum sínum.“
„Guð sé oss næstur, herra
Brennan," sagði Betty. „Þetta
hefðuð þér ekki átt að gera.
Svona uppátæki geta komið
yður í alvarlega klípu.“
Tracy varð þess var, að góð-
borgararnir í kringum hann
voru farnir að fylgjast með
framgangi málsins af miklum j
áhuga. „Hlustið á mig,“ hvæsti \
hann, „ég á meiri peninga en í
nokkurt ykkar mun nokkurn
tíma koma til með að sjá! Það
bara vill einfaldlega svo til,
að ég hef ekkert af þeim með
mér núna! Þetta kemur fyrir
mig- svo til á hverjum degi.“
„Mig skyldi ekki undra,“
sagði þjónninn.
„O’Brien," sagði Tracy,
„farðu niður af stólnum og
hjálpaðu mér að hrista þennan
þjón af mér. Ungfrú O’Brien,
verið nú vænar.“
Hún steig niður á gólfið og
fylgdi Tracy og þjóninum eftir
fram í forsalinn.
„Látið mig hafa fimm dali,“
sagði Tracy.
„Fimm dali! Hvað fenguð \
þér yður að borða?“
„Betty. O’Brien, elskan,“
sagði Tracy. „Gleymið öllu,
sem ég sagði um ást og hjóna-
band; það er hvorttveggja
fyrsta flokks. Ég skal borga
yður þetta tífalt aftur.“
Betty fann fimm dali í tösku
sinni og greiddi þjóninum.
Tracy gaf honum dalinn sinn
í þjórfé — og horfði Betty á
þau skipti með lyftum brún-
um. Hún opnaði munninn til
að tala, en tók eftir hörkusvipn-
um á Tracy og hætti við. Þeg-
ar þjónninn fór var Tracy eld-
rauður út að eyrum og vand-
ræðalegur. Hann tvísté á
gúmmísólunum.
„Ungfrú O’Brien, mér finnst
ég vera eins og maður, sem !
hefur verið gripinn í því að
gera ömmu sína geislavirka. j
Ég kann yður hjartans þakkir
fyrir.“
„Ekkert að þakka,“ sagði .
hún. „Það sem máli skiptir er :
hvort þér hafið fengið nóg að
borða. Og það hafið þér nú |
að líkindum fengið — fyrir
fimm dali.“ Hún þagði. „Ég '
skal segja yður nokkuð, herra
Brennan; ég ætla að kaupa
handa yður einn bjór og svo
getum við talað saman. Hvern-
ig lízt yður á það?“
Þau fóru aftur inn í mat-
salinn og Bettv keypti handa
honum glas af bjór.
►