Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1965, Blaðsíða 30

Fálkinn - 06.09.1965, Blaðsíða 30
að gamni yðar, eða þér eruð genginn af göflunum," sagði hann lágum rómi. „Ég veit enga ástæðu tii að draga mig í hlé sjálfviljugur. Að minnsta kosti geri ég það ekki án þess að fá tæmandi skýringu á svo — eig- um við að segja óvenjulegri — beiðni." Lyman leit niður á rissblokkar- blaðið við hliðina á vindlakass- anum. ,,Ég vonaði að við kæm- umst hjá þessu, hershöfðingi. Það virðist þarflaust að skýra yður frá því sem þér þegar vitið.“ „Þessi ummæli finnast mér ákaflega einkennileg, svo ekki sé meira sagt.“ Lyman andvarpaði. „Ég hef fengið vitneskju um það, hers- höfðingi,“ sagði hann, „að þér hafið án mins leyfis, varið veru- legri fjárhæð úr viðlagasjóði Yfirherráðsins til að koma upp herstöð og þjálfa sérstaka her- sveit, sem ég hef verið leyndur að væri til og í hvaða skyni ætti að beita — og sama máli gegnir um ábyrga embættis menn fjárlagaskrifstofunnar og þingmenn. Þetta er skýlaust lagabrot." „Við hvaða hersveit eigið þér, herra forseti?" Hún nefnist ECOMCON. Mér skilst að hún eigi að fást við fjarskinti." Seott brosti Ijúfmannlega og hagræddi sér i sófanum. Hann talaði sefandi rómi, eins og hann væri að hughreysta hrætt barn. „Ég er hræddur um að minn- ið svíki yður, herra forseti. Þér gáfúð' mér munnlega heimild til að koma upp stöðinni og her- sveitinni. Ef ég man rétt bar margt á góma á þeim fundi okk- ar, og þér hafið máske ekki tekið nógu vel eftir þessu. Ég býst við að ég hafi gert ráð fyr- ir að þér mynduð láta for- stöðumann fjárlagaskrifstofunn- ar vita.“ „Hvaða dag var þessi fundur haldinn, hershöfðingi?" Lyman SUMIRRUKI Til þess að auðvelda íslcndingum að lengja hið stutta sumar með dvöl í sólarlöndum bjóða Loftlciðir ó tímabilinu 15. sept. til 31. okt. og 1. apríl til 31 maí eftirgreind gjöld: Gerið svo vel oð bera þcssar tölur saman við fluggjöldin ó öðrum órstímum, og þó verður augljóst hve ótrúleg kostakjör eru boðin ó þessum tímabilum. Fargjöldin eru hóð þeim skilmólum, að kaupa verður farseðil bóðar lciðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mónaðar fró brottfarardcgi, og fargjöldin gilda aðeins fró Reykjavik og til bako. Við gjöldin bætist 7Vz% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farscðla til allra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM. OFTIEIOIR varð að taka á til að bæla niðri reiðina, en honum tókst að hafa vald á rödd sinni. . „Ég man það ekki nákvæm- lega, en við vorum í skrifstofix yðar niðri einhverh tíma í fyrra- haust. Ætli það hafi ekki verið í nóvember." : „Hafið þér daginn og umræðu.- efnið skjalfest einhvers staðar?'4 „Alveg ábyggilega í skrifstot unni minni. Ef yður er kapps- mál að fá að vita þettá, get :ég ekið yfir að Pentagon og sótt plaggið núna strax-.“ „Þess gerist ekki þörf, hers- höfðingi." . . . j „Jæja,“ sagði Scott kæruleysis- lega. „Það hefur- hvort sem er ekki mikla þýðingu. AðStoðdr- foringi minn, Murdoek ofursti, var viðstaddur fundinn óg getur Staðfest minnisblað mitt um dag- setningu og umræðuefni." Nú, svona á að hafa það, hugs- aði Lyman. Vitni eru til réiðu til að staðfesta allt sem þið haldið fram. Hann efaðist um að nokkuð sem hann segði þetta kvöld kæmi flatt upp á Scattr. „Hvað það snertir að þinginu var ekki skýrt frá málavöxtúm," hélt Scott áfram, „er því t il áð svara að okkur fannst að ráð- stafanir til að verja fjarskipfa- kerfið fyrir sovézkum skemmdar- verkum yrðu að fara svo leynt að ekki væri rétt að láta þing- nefndirnar vita af þeim.“ „En þér rædduð málið við Prentice öldungadeildarmann, hershöfðingi," andmælti Lyman. „Reyndar virðist þér hafa rætt margvísleg efni við hann undan- farnar vikur á ýmsum stöðum." Þessi aðdróttun virtist ekki hrína á Scott. Hann laut aðeins fram yfir borðið og greip í borð- plötuna. „Prentice öldungadeild- armaður hefur ekki hugmynd um ECOMCON," sagði hann. „Þegar Rymond Clark öld- ungadeildarmaður var í her- stöðinni á miðvikudaginn," sagði Lyman, „talaði hann í síma við Prentice. Þá sagði Prentice hon- um að hermálanefndinni væri fullkomlega kunnugt um stöð- ina.“ Scott yppti öxlum. „Ég hafði ekki hugmynd um að Clark öld- ungadeildarmaður hefði komið í stöðina. Hvað ágreining rriílli þingmannanna varðar, lærði ég fyrir löngu síðan að skipta mér ekki af slíku." Lyman sat við sinn keip. „Máske getið þér gefið skýringu á hvers vegna þér settuð yfir þessa sveit liðsforingja sem læt- ur opinberlega í ljós fyrirlitn- ingu sína á borgaralegum yfir- völdum og hefur látið sér urh munn fara orð sem stappar nærri að varði við landráða- lögin." „Ég hef aldrei á ævi minni grennslast eftir stjórnmálaskoð- unum liðsforingja." Hneykslun- arhreimur var í rödd Scotts. „Liðsforinginn sem hér er um að ræða hefur getið sér mikið orð í ófriði og er einn af fær- 30 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.