Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1965, Síða 20

Fálkinn - 04.10.1965, Síða 20
\4 I HVAD EERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avríl: Afstöður vikunnar hafa á einhvern hátt áhrif á heilsufarið hjá þér og er þér ráðlegt i að leggja ekki of hart að þér og nota helg- | ina til að hviia þig. Atvinna þín getur einnig orðið fyrir áhrifum, sem þú hefur ekki búist við. | Nautiö. 21. avríl—21. maí: Það liggur eitthvað í loftinu, sem gæti i haft sundrandi áhrif á ástamál þín og sam- I band þitt við þér yngra fólk. Þú mátt bú- ast við ýmsu óvæntu ef þú sækir skemmt- • ; anir, um helgina, allt gæti farið á annan veg en þú hugðir. I Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Gerðu ekkert það í þessari viku sem \ sundrað gæti heimili þinu eða fjölskyldu. j Það má lítið út áf bera til að ailt fari ekki I í bál og brand. Þú verður að leggja áherzlu ; á að forða því að illa fari. | Krabbinn, 22. iúní—23. iúli: Þú ættir ails ekki að ferðast þessa viku ! og þá sérstaklega ekki um helgina. Þú ættir i því að nota tímann til að sinna persónu- * legum málefnum þínum og vera fjölskyldu ] þinni til ánægju. Sendibréf langt að færir ; þér óvæntar fréttir. I Lióniö. 2í. iúlí—23. áaúst: Ef þú ferð ekki gætilega með fjármuni . þina þessa viku er hætt við að þú tapir meiru en þú mátt við og sjáir jafnvei f margra ára starf verða að engu. Þú skait i umfram allt reyna að komast hjá því að kaupa nema það allra nauðsynlegasta. \Mevian, 2h. áaúst—23. sevt.: I þessari viku nær hámarki sú spenna sem ; verið hefur í einkaiífi þinu undanfarnar | vikur og er rnikið undir því komið að Þú bregðist rétt við og reynir að draga sem ] mest úr spennunni og gæta skapsmuna þinna. ! Voain, 21,. sevt.—23. okt.: Þú hefur sannarlega þörf fyrir að geta j siappað af um tima, en hætt er við að 1 málin snúist þannig í þessari viku að þú ; þarft á öllum þínum krafti að halda til að glíma við vandamáiin. Sérstakiega verður J heigin erfið. | Drekinn. 2U. okt.—22. nóv.: Þú ert niðursokkinn í að skipulegg.ja dag- [ Jeg störf þín og mun það því ekki fá eins ! mikið á þig þótt einhverjir vinir þínir verði S til þess að særa þig eða á einn eða annan ] hátt valda þér erfiðleikum og vonbrigðum | BoamaÖurinn, 23. nóv.—21. dfís.: Ovæntar breytingar gætu orðið á starfi í þínu og er ekki séð fyrir um það hvort i þær færðu þér þann hagnað, sem þú kysir. | Varastu að gera nokkuð það sem kaslað I gæti skugga á heiður þinn. | Steinaeitin, 22. des.—20. ianúar: Þér gætu borist fréttir langt að, sem ; valda þér mikluni heiiabrotum. Ef þú þarít að Jeggja í langferð þá er rétt fyrir þig að skipuleggja hana nákvæmlega því annars ; kynni ýmislegt óvænt og óþægilegt að koma fyrir. t Vatnsberinn, 21. ianúar—19. febrúar: Ef ekki er allt á hreinu varðandi sam- eiginleg fjármál, þá mun þessi .vika án efa draga það fram í dagsijósið. Farðu varlega gagnvart þeim mönnum sem þú átt erfitt með að treysta, og reyndu að ráða fram úr vandamálunum sjáifur. i Fislcarnir, 20. febrúar—20. marz: Hætt er við að upp úr kunni að sjóða II sambandi þinu við maka þinn eða félaga. Þú ert í vafa um hvernig bezt mundi að ] snúast í þeim málum. Athugaðu aila hugsan- Iega möguleika til að bæta samkomulagið. HEILDSÖLUBIRGÐIR: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMI 24120 . ' COXSUL COHTIINA bíL'ileiga magmísar «kipli4»lti 21 siniar: 21190-21185 3 i Hauhur (juím^4^ow IIEIMASÍMI 21037 20 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.