Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1965, Side 42

Fálkinn - 04.10.1965, Side 42
¥ I .*#//»,n U &ti 'd' 'Sefijre 0 o 0 D U 0 n □ £ .. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAM H.F. Skúlagötu 57 — Símar 23200 SKARTGRIPIR LJWUW^L^ LLzfc trúlofunarhringar HVERFISGÖTU 16 SÍMI 2-1355 TRULOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER oullsm LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ saman haíði hann litið á hjóna- ástir þeirra sem vanabundið starí, skapað af erfðavenjum. Hin fátæklega ánægja, sem þær veittu honum var iíkust sultar- launum verkamanns, sem ráðinn væri af fjölskyldunni til að geta börn. Hann hafði getið þrjú og foreldrar hans voru ánægðir; nú var honum ljóst hve mikils hann hafði misst og honum fannst hann hafá verið rækilega hlunn- farinn. „Hefur þú peninga?" spurði Aika allt í einu. Chiang opnaði augun. Hið dásamlega augnablik algjörrar fullnægju eyðilagðist við þessa skyndilegu og óróman- tizku spurningu. „J — já,“ sagði hann. „Hvers vegna spyrðu?" „Gera svo vel gefa mér tíu dali?“ Chiang varð hverft við. Eftir augnabliksþögn spurði hann: „Viltu að ég borgi þér?“ Aika þrýsti handlegg hans „Nei,“ sagði hún og brosti. „Ég fæ lána, allt í lagi?“ Vonbrigðin voru ægileg, en honum tókst að leyna þeim; auk þess vildi hann ekki vekja hjá henni þá hugmynd, að hann væri nízkur viðskiptavinur þó að raunverulegt gildi þessarar reynslu minnkaði stórum við að umreiknast i peninga. Hún var nú ekki lengur gjöf, sem hægt var að minnast, heldur keypt vara, gjörsneydd sínu tilfinn- ingalega verðmæti. Hann teygði sig nærri reiðilega eftir buxun- um sínum til þess að ná í pen- ingana, en Aika dró hönd hans til baka. „Nei ekki núna,“ sagði hún. „Þegar þú ferð, þú láta mig fá, allt í iagi?“ „Hefurðu þetta sem auka- starf?“ spurði hann. „Aukastarf?" spurði hún undr- andi. „Hvað er það?“ „Ég á við að þú vinnir þér inn aukapeninga með því að sofa hjá hinum og þessum?" „Já,“ sagði hún og brosti. „Ég er hóra." „Hvers vegna vildirðu mig?“ „Af því þú lízt vel á mig,“ sagði hún. „Þú horfa á mig alltaf. Þú kemur borða alltaf. Þess vegna.“ „Þú hefðir getað tekið Ijós- hærða ameríkanann," sagði Chi- ang. „Hann horfir líka alltaf á þig. Þú hefðir jafnvel getað átt talsverð viðskipti við bjórþamb- arana. Það hefðu ekki verið nein smá viðskipti." „Ó, nei!“ sagði hún eins og hana hryllti við þeirri hugmynd. „Enga ameríkana. Þeir drekka sig fulla. Þeir berjast. Koma af stað vandræðum. Nei, nei! Ekki Japana heldur." „Hvers vegna ekki?“ „Þeir þekkja mig allir. Þeir allir vinir mínir. Ég aðeins vera með Kínverjum." „Hvers vegna Kínverjum?" „Af þvi — þið tala ekki mikið. Þið hræddir um að verða til minnkunar. Þess vegna. Ertu kvæntur í alvöru?" „Þú spurðir mig um það áður.“ „Já. Ég vil vera viss.“ „Ég er kvæntur," sagði Chiang. „Og á þrjú börn.“ Aika þrýsti handlegg hans aftur. „Gott. Ég líka vel þig.“ „I þinni atvinnugrein kemur sér bezt að geðjast vel að öll- um,“ sagði Chiang með kald- hæðni i rómnum, en nærri sam- stundis sá hann eftir að hafa sagt það. Aika virtist ekki kippa sér upp við þetta. Hún sagði vingjarnlega: „Ég geðjast vel þig. Bara þig.“ Framh. í næsta blaði. • Kvenþjódin Framh. af bls. 39. og 4 umf. sl. með koksgráu. Fellt af. Ermar: Fitjið upp 56 1. á prj. nr. 2V2 með koksgráu og prjónið 5 cm brugðningu, 1 sl., 1 br. sett á prj. nr. 3 og prjónuð 1 umf. með hvítu, aukið jafnt út svo 80 1. séu á. Mynstrið prjónað. Merkið við 2 1. á undir- erminni og aukið út um 1 1. beggja vegna við þessar 1. í 5. hverri umf., þar til 120 1. eru á. Prjónað beint þar til erma- lengdin er 54 cm (Athugið að sömu tölur eiga við allar stærð- ir). Endið þar sem stendur vel á með mynstrið og prjónið að lokum 1 umf. slétta, 1 umf. brugðna og 4 umf. sl. með koksgráu. Fellt af. Frágangur: Allt pressað á röngunni nema brugðningar. Merkið því næst fyrir erma- vídd í báðum hliðum á boln- um. Saumið tvisvar í vél í kringum merkinguna, klippt upp úr. Beygið dökka kantinn inn að röngu að aftanverðu á bolnum um brugðnu umferð- ina og tyllið. Saumið svo saman axlirnar, á þann hátt að taka í 1 brugðna 1. frá hvorri hlið, látið hálsmálið vera 25 cm breitt. Að síðustu eru ermarn- ar saumaðar í frá réttunni tekið til skiptis í 1. frá brugðnu umf. og 1. fyrir innan vélsauminn á bolnum, 4 sléttar umf. eru síðan lagðar yfir sárið á röngunni og fest niður, svo ekki sjáist á réttunni. Skýringatáknin ........... á mynsturteikningu........... □ = hvítt nr. 501, sé Dale Heilon garn notað. O = grátt nr. 4, sé Dale Heilon garn notað. X = koksgrátt nr. 12. sé Dale Heilon garn notað. ENDURNÝJUM SÆNGUR OG KODDA FLJOT afgreiðsla HÖFUM EINNIG EINKASÖLU A REST-BEST KODDUM Póstsendum um land allt. DÚN- 0G FIÐUR- HREINSUNIN VATNSSTtG 3 (örfá skref frá Laugavegi) Sími 18740. UNDRAPÚÐINN sem festir tanngóminn, drcgur úr eymslum, lim- ist við góminn, þarf ekki að gkipta (laglega. S N U G er sérstaklega mjúkur plastic-púði, sem sýgur góminn fastan, þannig að þér getið talað, borðað og hlegið án taugaóstyrks. S N U G er ætlað bæði efri- og neðrigóm. — Þér getið auðveld- lega sjálf sett púðann á, hann situr fastur og hreinsast um leið og tennurnar. — S N U G er skað- laus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að skipta dag- lega. Heildsölu- birgðir: J. 0. Möller & Co. Kirkjuhvoli, sími 16845. 42 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.