Fálkinn - 25.10.1965, Síða 5
Úrslitin kunn í skoðanakönnuninni á meðal lesenda
þáttarins uin það, hver sé vinsælasta hljómsveitin og
söngvarinn.
)<-K ☆-K ☆☆-K ☆-K ☆-K ☆-K ☆-K ☆-K ☆-K t
VINSÆLUSTU HLJÓMSVEETIRNAR:
1. HLJÓMAR
2. PÓNIK
3. TEMPÓ
4. DÚMBÓ
5. TÓNAR
6. STRAUMAR
7. BRAVÓ
8. TEXTAR
9. LÚDÓ
10. GAUTAR
VINSÆLUSTU SÖNGVARARNIR:
1. EINAR JÚLÍUSSON — PÓNIK
2. RÚNAR JÚLÍUSSON — HLJÓMAR
3. SIGURSTEINN — DÚMBÓ
4. ÓMAR RAGNARSSON
5. HALLDÓR KRISTINSSON TEMPÓ
■K ^< ☆-K ☆-K ☆-K ☆-K ☆-K ☆-K-K ☆-K ☆-K ☆-)< ☆-K
Manfred Mann og félagar.
Hann leikur á píanó og rafmagnsorgel. Þessi skeggjaði alvar-
legi piltur er 23 ára fæddur í Suður-Afríku. Hann er brún-
eygður dökkhærður og ber jafnan gleraugu.
Paul Jones er fjörugasti meðlimur hljómsveitarinnar. Hann
leikur á munnhörpu. Hann segist geta hlustað á rythme og
blues lög daginn út og daginn inn. „Þetta er mín tómstunda-
iðja.“ En hennar vegna hætti Paul að stunda nám í OXFORD-
Framh. á bls. 35.
☆ ☆ ☆ ☆
KRÖFTUG MÓTMÆLI
Kæri Fálki!
Við skrifum til að mótmæla
þeim svívirðilegu. ummælum,
sem birtust um uppáhalds-
hljómsveitina okkar, Tempó, í
siðasta blaði, þ. e. a. s. 38. tbl.
Þau ummæli voru við höfð í
greininni um The Kinks, að
engu hafi verið líkara en að
einn gítarleikarinn i Tempó
hafi þurft að losa sig við eitt-
hvað; það er enginn svo skyni
skroppinn, að hann skilji ekki
hvað er átt við. Okkur er nú
bara spurn, hefur greinarhöf-
undur aldrei þurft að losa sig
við neitt? Hann hefur barasta
verið svo heppinn að vera ekki
niðurkominn upp á leiksviði.
Okkur finnst nú bara gitarleik-
arinn eiga hrós skilið fyrir þá
viðleitni að reyna að láta ekki
á neinu bera, í staðinn fyrir að
skamma hann á prenti, okkur
finnst það bara æðislega kvik-
indislegt. Við vitum að margir
eru á sama máli.
Annars er Fáikinn bara finn
og sérstaklega ,,í sviðsljósinu".
Með fyrirfram þökk.
Þrjár fjórtán ára.
P.S. Hvernig er skriftin?
Svar:
Skriftin er bara gðö en rétt-
ritunin mætti aö ósekju vera
betri. Dæmi: skin er stcrifað
skyn, leyksviö er skrifaö leik-
svið, og viöleytnl er skrifaö
viöleitni og kvylcindislegt er
skrifaö kvikindislegt. Viö erum
aö ööru leyti ánœgöir meö bréf-
iö og fiaö er rétt hjá ykkur —
gítarleikarinn á hrós skiliö fyr-
ir viöleitnina.
EINKAMÁL HLJÓMA
Kæri póstur!
Stelpurnar í 38. tbl. hafa
rangt fyrir sér með Hljóma.
Pétur er kvæntur og á eitt
barn, Rúnar er á föstu og á
1 barn. Erlingur var trúlofað-
ur og á 1 barn, en hann er
kominn á fast — ekki trúlof-
aður. En Gunnar er laus. Það
er allt i lagi að flíka einka-
málum okkar, ef rétt er hermt.
Ein úr Keflavík.
P.S. Hvað kostar á ári að
vera áskrifandi að Fálkanum?
Svar:
Viö þökkum fyrir upplýsing-
arnar og vitum aö þúsundir
unglinga anda nú léttar!
Áskriftarveröiö til áramóta
er 75 kr. á mánuöi. Eftir ára-
mót liækkar þaö eitthvaö, en
hvernxg sem á þaö er litiö
borgar sig aÖ gerast áskrif-
andi.
ORÐSEIMDING
TIL S. D.
AKUREYRI
Við þökkum þér fyrir mynd-
irnar. Þú hefur líklega mis-
skilið okkur. Okkur kemur
ekki til hugar, að Akureyring-
ar séu allir og alltaf undir
áhrifum, eða er þessi maður
sem þú sendir okkur mynd af
kannski með einhverja brenni-
vínsleiðslu í höndunum?
HVAD VEGUR
BLÁHVELI ?
Ég las í blaði, að bláhveli
geti vegið 160 tonn, en í öðru
blaði sá ég 130 tonn og í al-
fræðiorðabókinni minni sá ég
100 tonn og í bandarískri al-
fræðiorðabók er gefið upp 90
tonn. Hvað vegur bláhveli?
Svar:
Þetta er erfitt spursmál.
Eftir því sem viö hófum kom-
izt næst, þá getur bláhvalur
vegiö allt aö 150 tonn, en erfitt
er um þetta að segja, þar sem
ekki er lilaupiö aö þvi aö vega
þessar skepnur. Stærsta blá-
hveliö, sem liefur veriö vísinda-
lega rannsalcaö vóg um þaö bil
120 tonn. Skrokkurinn saman-
stóö af 26% spiki, 18% bein-
um, 48% kjöti, 11% innyflum.
HjartaÖ vó 600 kg og nýrun 500
kíló. Þess má geta til gamans
aö ungt bláhveli bætir viö sig
100 kg á sólarliring og stafar
þaö einkum af þvi hve móöur-
mjólkin er fiturik.
Allt i lagi. éi; skal fúslega viöurkcrna þegar mcr sk.iátlast. Hitt cr
svo annað mál, aO mcr skjsitlast alilrcl
Þjóðviljinn. Sendandi. Óli.
FALKINN
5