Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1965, Page 35

Fálkinn - 25.10.1965, Page 35
r TOYOTA TOYOTA - GLÆSILEGUR, ÞÆGILEGUR, VANDAÐUR JAPANSKUR BÍLL í GÆÐAFLOKKI. HENTAR JAFNT rs} SEM EINKABÍLL EÐA LEIGUBÍLL. CCZD JAPANSKA BIFREIÐASALAN ^^7 Ármúla 7 - Sími 34470 Manfred Mann Framh. af bls. 5. fón, clarinett, flautu, píanó og gítar. í frístundum sínum les hann mikið af hrollvekjandi sakamálasögum. Hann er sá eini í hljómsveitinni, sem á bifreið. Hungur Framh. af bls 31. I • íhald og afturhald Framh af bls. 27 Þjónkun flokksins við gömul lífsform er hvorki lífræn né raunhæf, enda er hún vísast einskonar sjónhverfingaleikur. I?að eru ekki hin fornhelgu r ienningarverðmæti sem hann 1 yggst varðveita, heldur það g amla „óbreytta ástand“ sem á .sínum tíma veitti honum 1 lægilega mikil áhrif á íslenzk stjörnmál. Mér þykir sgnnilegt, ánþess ég geti nokkuð um það fullyrt, að íhaldið í sinni hreinustu r|iýnd eigi mest ítök í mennta- i|iönnum (í víðustu merkingu) og bændum. Þessir tveir hópar virðast gera sér Ijósara sam- hengi sögu og menningar en þær fjölmennu og ört vaxandi stéttir, sem fyrst og fremst lifa fyrir skjótfenginn gróða líðandi stundar og þá örfleygu ánægju sem hún fær veitt. Hið eiginlega afturhald tekur á sig margar myndir í samtím- anum, en það er fremur öðru fólgið í pólitískri og hugsjóna- legri hentistefnu og siðlausu kapphlaupi um veraldleg gæði, sem dregur manninn niður á plan dýrsins. Þannig er aftur- hald ekki einungis eða fyrst og fremst pólitískt hugtak, þó það segi mjög til sín í stjórn- málunum, heldur ákveðið við- horf við mannlífinu, sem virðir að vettugi andleg verðmæti, Sögulegrar hefðar, þjóðlegan árf, sviptir manneskjuna reisn Iinni og setur hana á bekk með kynlausum skepnum sem að- ins lifa fyrir munn, maga og l^kamlega fullnægingu. ’ Þetta viðhorf er orðið svo frekt í pólitísku lífi Islendinga, dð heita má að öll mið hafi glatazt, allar línur ruglazt, allt siðgæði kafnað og allt íhald skolazt fyrir borð. íslendingar hafa brýna þörf fyrir meira íhald innan allra stjórnmálaflokka og umfram allt meira íhald í daglegu lífi sínu og öllum viðhorfum. íhald vekur ábyrgðartilfinn- ingu, metnað, framtaksvilja. Án íhalds verður þjóðin afturhald- inu að bráð og glatar sál sinni. ÍAIKIW FLYGUR ÚT háskólanum, vegna þess að hann hafði ekki tíma til að liggja yfir bókum. Uppáhalds- leikarinn hans er Marlon Brando. Sumir halda, að það sé Manfred Mann, sem syngur einsöng með hljómsveitinni, en það er Paul, sem gerir það. Mike Hugg nefnist trommu- leikarinn. Hann hefur barið trommurnar opinberlega síðan liann var 16 ára gamall og hann heldur mikið upp á GENE CRUPA. Mike Vickei-s er fjölhæfur hljóðfæraleikari' Hann getur leikið jöfnum höndum á saxó- Thomas McGuiness útsetur lögin og leikur á bassagítar. Hann er írskur að uppruna. Thomas er sá, sem hefur- leik- ið stytzt í hljómsveitinni. Hann kynntist þeim félögum, þegar þeir voru í jazzklúbbnum og það leið ekki á löngu, áður en hann var fullgildur meðlimur. I júlí sl. fóru Manfred Mann i langt ferðalag ásamt hinum vinsælu KINKS. Hljómsveitirn- ar komu við í Ástralíu, Hong Kong, Bombay og fleiri stöð- um. Alls staðar var þeim vel tekið og sambúðin hjá meðlim- um þessara tveggja frægu hljómsveita var eins góð og hún gat verið. hungri. Það er strax brugðið við og reynt að stemma stigu fyrir sjúkdómum ef upp koma. Matarskammturinn hefur við- ast hvar stækkað, heilbrigðis- ástandið er víðast hvar betra. En þá kemur annað vanda- mál: Fólksfjölgunir Vegna fólksfjölgunarinnar er vandamálið jafnstórfellt í dag og það var fyrir 10—15 árum. Takmörkun barneigna er því brýn nauðsyn, og þeir sem hafa skilning á þeirri nauðsyn eru einmitt þeir sem ekki þarf • ð áminna. Þess vegna er rætt urn möguleika hvort unnt mi FÁLKINN v

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.