Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1965, Page 36

Fálkinn - 25.10.1965, Page 36
ER HÚSBÓNDINN SEINN t MATINN? Husqvarna HÍTAPLATAN leysir vandann. •íteikir, sýður og heldur heitu. (ÍIWVH Asgeihsson ii.f. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. setja í vatnsból efni er geri konur ófrjóar um tíma þó að slíkt sé auðvitað meira en lítil hrossalækning. En hversu stórt sem vanda- málið er er óhugsandi að víkj- ast undan að reyna að sigrast á því. Annað hvort sigrar mann- kynið hungrið eða hungrið sigrar mannkynið. Það geta ekki verið í framtíðinni blettir af hnettinum þar sem menn deyja úr hungri og aðrir blett- ir þar sem menn deyja úr of- áti. Lönd allsnægtanna fá ekki að vera í friði lengi, ef þau fást. til að skipta jafnt. Sá sem ekki hirðir um að leggja sinn skerf fram til baráttunnar gegn hungrinu er skammsýnn og óhygginn. Hann er ekki einu sinni harður af sér eða eigin- gjarn, hann er bara heimskur. Hér á landi hafa ungir menn gengið fram fyrir skjöldu um að safna fé til baráttunnar gegn hungrinu, og það hefur orðið að ráði að hjálp þeirra renni til hjálpar fólki er býr við sér- stakt stöðuvatn á eynni Mada- gascar. Sú starfsemi á allt gott skilið, því að það er staðreynd að það gildir ekki annað sjón- armið en: einn fyrir alla og all- ir fyrir einn. S. H. OKTOBER Mánudcicgur Dagatöl eru vinsælasta og öruggasta auglýsingin hvern einasta dag ársins. Talið við okkur • KR-ingar Framh. af bls. 9. „Var ekki verið að hringja?“ spurði hann. „Að hringja?“ át ég eftir. „Jú, kannski var verið að hringja.“ Siggi hljóp til dyra og opn- aði og inn kom stór og mikil kona. „Þá er maður kominn,“ sagði hún. „Gott er blessað veðrið. Hvar er sængurkon- an?“ „Inni í stofu,“ sagði Siggi. „Jæja, svo hún er ekki verri en það blessunin,“ • sagði Ijósmóðirin, og hún kom inn til mín og leit á mig og tyllti sér í stólinn. Siggi náði í kaffið, sem ég hafði hitað á pönnuköku- pönnunni. „Viljið þér ekki kaffi- sopa?“ spurði hann ljósmóð- urina. „Fyrst ætla ég að skoða blessunina," sagði Ijósmóðir- in og hún dembdi mér upp í rúm og hóf á mér ýtarlega skoðun. „Þér er óhætt að skreppa fram í stofu og fá þér sopa ---------------- sem fyrst. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. SPÍTALASTÍG 10 - SÍIUI 11640 Nýtt reyktóbak Biugar ILMANDI reyktóbak Hafið þér reynt þetta nýja ilmandi reyktóbak? Nú sem fyrr, bezta pípu- tóbakið í hinum nýju hand- hægu umbúðum, sem halda tóbakinu ætíð fersku. UNDRAPÚÐINN sem festir tanngóminn, dregur úr eymslum, lim- ist við góminn, þarf ekki að skipta daglega. S N U G er sérstaklega mjúkur plastic-púði, sem sýgur góminn fastan, þannig að þér getið talað, borðað og hlegið án taugaóstyrks. S N U G er ætlað bæði efri- og neðrigóm. — Þér getið auðveld- lega sjálf sett púðann á, hann situr fastur og hreinsast um leið og tennurnar. — S N U G er skað- laus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að skipta dag- lega. Heildsölu- birgðir: J. 0. Möller & Co. Kirkjuhvoli, simi 16845. 36 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.