Stúdentablaðið - 01.03.1999, Page 8
8
SturfaiMlaýíií
Nýr formaöur
- gamall framkvæmdastjóri
námi stendur. Lánasjóðs-
kerfið, eins og það er í
dag, er ekki til þess að
hvetja fólk til náms."
Finnur Beck, stjórnmála-
fræðinemi var kjörinn for-
maður SHÍ, starfsárið 1999-
2000, á fundi Stúdentaraðs J)ann
11. mars síðastliðinn. Þá var
einnig sainjjykkt að Pétur Maack
Þorsteinsson, sálfræðinemi, gegiú
áfram störfum framkvæmdastjóra
en hann tók við af
Katrínu Júlíus-
dóttur sem hætti
störfum þarin 15.
janúar síðastlið-
inn. Finnur leiddi
lista Röskvu til
Stúdentaráðs árið
1998 og Pétur
skipaði baráttu-
sæti sama lista.
Þeir félagar sam-
þykktu lítillátir að
gefa lesendum
Stúdentablaðsins
innsýn í væntingar
sínar fyrir hags-
munabaráttu stúd-
enta á komandi misserum.
ILver e.r stefnan á komandi starfs-
án'?
Finnur: Það eru rnörg mál sem
fylgja Jmrf eftir frá líðandi starfs-
ári |)ótt fram hafi komið viljayfir-
lýsing frá ríkisstjórninni um
hækkun námslána er öll virma við
riýjar úlhlutunarreglur eftir.
Pétur: Auðvitað er rrijög ánægju-
legt þegar brcytirigar nást fram en
staðreyndin er sú að 5% hækkun
grunnfrafærslu gerir ekki meira en
að halda í við þróun kaupmáttar
síðastliðið ár. Því þurfum við enn
að berjast til að ná fram þeirri
raunhækkun námslána að þau geti
talist. ásættanleg.
Finnur: Þessar breytingar sem
ríkisstjómin sarn-
þykkti eru í anda
þess sem við stúd-
entar þekkjum að
stjórnmálamenn
eru að bjarga sér
fyrir horn korteri
fyrir kosningar.
Við viljum sjá full-
mótaðar hug-
myndir stjórn-
málaflokkana um
Jrað hverrúg Lária-
sjóður íslenskra
pámsmanna eigi
að virka. Grund-
vallafspurningin
hlýtur að vera sú
hvernig búa eigi að íslenskum
nárnsrnönnurn. Er hægt að aitla
fólki að liía á núðlusúpu í þrjú til
fimrn ár eða á meðari námi stcnd-
ur. Lánasjóðskerfið, eins og Jrað er
í dag, er ekki til |>ess að hvetja fólk
til náms.
Pétur: Allar breytingar senr gerðar
hafa verið á Lánasjóðnum a.m.k.
undanfarin tíu ár hafa verið í
formi bitlinga hér og þar. Það sem
að ég vil sjá frá stjórnvöldurn er
heildarsýn á það hvernig LÍN geti
orðið öflugur jöfnunarsjóður og
þar með rækt lögbttndið hlutverk
sitt.
Verður aðaláherslan lögð á Lána-
sjóðsmálin?
Pétur: Auðvitað eru lánasjóðsmál-
in lykilmál fyrir stúdenta en af
öðrum stórum málurn ber liæst
þjónustusamningur við ríkið um
framhaldsnám. Vinna við fijón-
ustusamning við grunnám er mjög
langt komin. Forsendan fyrir J>ví
að við getum lryggt upp fram-
haldsnám við HI er þjónustusamn-
ingur af satria toga sern tryggir
fjárveitingu miðað við nemenda-
fjölda. Þetta tryggir stöðuglcika í
rekstrarumhverfi skólans.
Finnur: Annað serri við ætlum að
ná fram er aukning á fjárframlög-
um til rita- og bókakaupa við skól-
ann. Fjárveitingar til bókakaupa
hafa vcrið of lágar undanfarið eins
og nemendur hafa fundið fyrir í
sínu námi. Þetta er eitt af J>ví sem
stendur Háskólanum fyrir þrifum í
framþróun hans.
Pétur: Ég held að réttindamál
okkar stúdenta muni skipa stóran
sess á komandi starfsári. A starfs-
árinu sem nú er liðið fjölgaöi mik-
ið Jieiin málum sem komu til kasta
réttindaskrifstofu. Það |rarf ekki
að vera irierki um afturför heldur
er |>að staðreynd að stúdentar eru
orðnir mun meðvitaðri en áður um
síri réttindi. Störf réttindaskrif-
stofunnar bera árarigur, ()að höf-
uin við öll séð og því er eðlilegl að
fólk sæki sinri rétt.
Finnur: Auk Jress bíða fjölmörg
önnur mál úrlausnar. Það þarf að
nettengja garðana og koma ein-
kunnaskilum á netið. Háskólinn á
áfram að vera í fararbroddi hag-
nýtingu netsins og þeirra mögu-
leika sem það bíður upp á. Það
verður til mikilla
þæginda fyrir nem-
endur að geta at-
hugað með ein-
kunnir sínar án
þess að þurfa að
gera sér ferð rúður í
skóla. Um leið er
Jretta sýnilegt að-
hald með afköstum
kennara.
Nú dró saman rneð
Jylkingunum í síð-
astliðnum kosning-
um, má hta á það sem óánœgju
stúdenta með störf Röskvu?
Finnur: Lg lít málin ekki þessum
augum. Munurinn í ár var minni
lieldur en í fyrra en engu að síður
er 10% munur á fylkingunum
þannig að niðurstöður kosning-
anna eru skýrar. Ég held að festa
Röskvu í málefnum Lánasjóðsins
sé í takt við það sem stúdentar
vilja. Sú stefna er að skila okkur
árangri, eitt skrefið síðast nú urn
daginn. Við megum ekki við
rieinni uppgjöf í slíku grundvallar-
máli. Málefnaágreiningurinn í ár
var skýrari eii oft áður enda háði
Vaka muri málefnalegri kosninga-
baráttu en liðin ár og er það vel.
Pétur: Eg er sannfærður um að
5% minni þátttaka í kosningunum
nú í ár en í fyrra sé tilkomin vegna
Jtess kjörilags sein valiun var.
Þessa viku voru heimspekiskor og
guðfræðiileild í prófum og verk-
efnum. Fólk kýs
síður ef það á ekki
leið í skólann.
Hvernig leggst
svo árið íykkur?
Finnur: Það verð-
ur fínt að vinna
hérna með Pétri.
Hann hefur verið
liérna síðan í jan-
úar, þegar Kata
lét af störfum, og
er öllum hnútum
kunriugur. Þetta er spennandi
verkefni og næsta ár verður spenn-
andi.
Pétur: Það er rétt hjá Finni að ég
kern að þessu mcð nokkuð óvenju-
leguin hætti. Eflaust á sú reynsla
eftir að lijálpa okkur. Mitt hlut-
verk inun óneitanlega breytast
núna, fram að þessu hef ég verið
að reyna að fylla skarð Kötu en á
nýju starfsári með nýjum for-
manni verður starfið meira undir
mér sjálfum komið. Næsta ár verð-
ur nijög spennandi og ég hlakka til
að verja því í samstarfi við Finn.
„Forsendan fyrir því að
við getum byggt upp
framhaldsnám við HÍ er
þjónustusamningur af
sama toga sem tryggir
fjárveitingu miðað við
nemendafjölda. Þetta
tryggir stöðugleika i
rekstrarumhverfi skól-
ans."
„Eg held að festa Röskvu
í málefnum Lánasjóðsins
sé í takt við það sem
stúdentar vilja. Sú
stefna er að skila okkur
árangri, eitt skrefið síð-
ast nú um daginn."