Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Qupperneq 2

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Qupperneq 2
2 Grænmetisæta^ anarkisti, hjúkrunarfræðinemi og skáld -Vinningshafinn í Ijóðasamkeppni Torfhildar, Mírnis og Stúdentablaðsins H a f n a þ u r f t i mörgum g ó ð u m verkefnum -Styrkir úr Nýsköpunar- sjóði námsmanna Hundraðtuttugu og fjögur verk- efni (á styrki úr Nýsköpunarsjóði námsmanna að jjessu sinni. Styrkirnir eru frá einum mann- mánuði (90.000.kr) og allt upp í fimm mannmánuði. Auk jtess hafa flestir nemendur fengið fyrir- heit um mótframlög frá einstaka fyrirtœkjum og stofmmmn. Meðal verkefna sem nú eru styrkt af sjóðnum er rannsókn á högum uppkominna barna samkyn- lineigðra foreldra, könnun á stöðu tmgra einstæðra ntatðra og inögti- leikum |)eirra og rannsókn á áhrifum lýsisneyslu á sýkingar. Dregið hefur úr fjölda verkefna sem styrkt eru af sjóðnum en í fyrra fengu ríflega hundrað og þrjátíu verkefni styrk. Einar Már Þórðarson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs námsmanna, segir lielstu skýringuna á þessu vera J>á að styrkurinn hefttr hækkað um 5.000. kr á mann- mánuð á meðan frainlög til sjóðs- ins ltafa staðið í stað. Umsóknir um styrki úr sjóðnum voru tvö- hundruð og áttatíu í ár og ])ví þurftu inargir tómhentir frá að Iiverfa. Einar segir það iniður að ekki sé luegt að styrkja ileiri. „Því miður þurftum við að hafnu mörgum góöum verkefnum og út- hlutiinarvinnan hefur sjaldan ver- ið eins erfið.“ Sigurður Harðarson, hjúkrun- arfræðineini, bar sigur úr býtum í ljóðasamkeppni Torfliildar, Mímis og Stúdentu- blaðsins. Hann lilaut fyrstu og önnur verðlatin fyrir ljóðin Eædd- ur/endurfæddur og Handan. Áhugi Sigurðar á ljóðlist hófst árið 1992 þegar hunn hóf störf sem söngvari með hljómsveit- inni Forgarður Helvítis. „Það vantaði einhvern til að öskra og svo vantaði texta svo ég byrjaði að skrifa. Það var allt saman reitt efni. Seinna varð ég ástfanginii og þá fór ég að semja fyrir kærustuna. Þannig þróaðist þetta og ég fór að skrifa um jiaö sem kveikti á einhverjn í lmga mér og hjarta.“ Sigurður hef- ur einnig verið virkur í skrifum um þjóðfélagsmál en greinar hans hafa birst í Morg- unblaðinu, Testamentinu og í Stúdentablaðinu. Dýradráp og át hefur huim skrifað um og liann furðar sig á jiessari áráttu manna. „Þá er ég að skammast yfir ein- hverju sem mér mislíkar í samfé- lagi manna. Eg byrjaði á að rífast við öfgatrúarfólk. Skammaðist yf- ir j)ví að |)uð væri uppfullt af lygi og skít og svo stendur það lijarta mínti nærri að l'ólki skuli dre.pu dýr sér til matar og skemmtunar en ég er grænmetisæta og hef ver- ið það í sjö ár. Fólki finnst |>að ennþá út í liött en ])ó hefur tiilu- vert breyst á síðastliðnum árum. Ég er úr sveit og þegar ég var krakki |)ótti mér ekki íallegt að borða dýr en mér var sagt að j>að va:ri nauðsynlegt til að lifa af. Svo fór ég að lesa mér til og komst að því að j>etta væri haugalygi og hætti J)ú að borða kjöt og fisk. Eg vil |)ó taka það fram uð ég er ekk- ert heilsufrík.“ Sterkar pólitískar skoðanir koma fram í Ijóðum Sigurður en hann er í frumboði fyrir Anarkista, er í fimmta sa-ti í Reykjavík og segir anarkistiskar skoðanir sínar grundvallast í skáldskapnum. „Nokkrir kunningjar mínir sem eru anarkistar fóru að koma sam- an á kaffihúsum og ræða inögu- leikann á ])ví að taka |)átt í kom- andi kosningum. Eg tók þátt vegna þess að þetta er ein af mögulegurn leiðum til að koma lmgmyndafræðinni á framfæri. Hugmyndin er að fólk spyrji sjálft sig: Hvað er anarkismi? Við höfum aldrei auglýsl enda engir peningar í jiessari hreyfingu en þetta spyrst: út.“ Ljóðin í samkeppnina voru send inn undir dulnefnum. Dómnefndin var viss uin að verðlaunahafinn væri heimspekinemi og veðmál stóð um hversu marga kúrsa liann hafði tekið. Það kom þeim |>ví á óvart að heyra að Sigurður væri hjúkrun- arfræðinemi. „Áhugi minn á umönnun hófst þegar ég lór sem skiptinemi á vegmn AUS til Þýskalands og starfaði þar á dagheimili. Þegar ég kom heim hóf ég svo störf á hjúkrun- arheimih og fór svo í hjúkrun- arfræðina. Það er gott að vakna á morgnana og vita að maður cr að gera eitt- livað af viti. Heimurinii er samsettur af einstaklingum og maður getur bætt heiminn með því að láta einstaklingi líðu betur. Eg held að allir séu heim- spekistúdentar. Það eru allir að pæla eitthvað, flestir a.m.k. sem nenna að lesa og eru ekki með sjónvarpið í gangi allan sólar- hringinn. (Pau Ijóð sem tryggðu höfundum sínum verðlaun eru birt n bls. 10) Stúdentar á námslánum neyðast til aó 51% námsmanna á lánum vinna með námi Lánþegar vinna með námi 51% lánþega hjá LÍN þurfa að vinna til vega upp lága grunnframfærslu 18% lánþega vinna meira en 15 klst. á viku og jafnvel yfir 40 klst. á 16-23 klst. 6% 32-40 klst. meira en 40 klst. 24-31 klst. 6o/o 2% 4% 8-15 klst. 19% 34% lán_ega vinna allt að 15 klst. á viku með námi. 1-7 klst, 14% ■ Vinna ekkert □ 1-7 klst. D 8-15 klst. B 16-23 klst. 0 24-31 klst. El 32-40 klst. O meira en 40 klst. Vinna ekkert 49% 51% stúdenta sem taka fram- færslulán hjá Lánasjóði íslenskru námsmanna þurfa aö vinna með námi. Þetta kemur fram í könnun sem Stúdentablaðið framkvæmdi vikuna 9.-16. apríl sl. Stúdentar voru beðnir að svara spurningun- tim; „Ert þú á námslánum frá LIN“ og „Hversu margar launað- ar stundir vinnur |ní ineð námi að meðaltali á viku?“ Niðustöðurnar renna stoðum undir lullyröingar um að námslánin dugi engan veg- inn lil framfærslu segja forsvars- menn stúdenta. Þegar litið er'nán- ar á niðurstöður könnunarírmur kemur í Ijós að 14% lánjiega vinna 1-7 klukkustundir á viku. Stærst- ur hluti þeirra sem vinna með námi eða 19% lánþega vinna 8-15 stundir á viku sem jufngildir 20- 38% vinnu. 6% þeirra sem eru á lánum vinna 16-23 klukkustundir á viku og 4% lánþega vinna 24-31 klukkustundir. 8% lánþega vinnu 32 eða fleiri klukkustundir á viku. Fimmhundruð manna slembiúrtak var tekið úr nemendaskrá og var svarhlutfallið 76%, vikmörk 1- 3%. „Þetta eru vissulega sláandi nið- urstöður og ég hef aldrei séð jafn- góða söimun þess að lánin eru allt ol lág. Stúdentar á námslánum neyðast til að virma. Námsmanna- hreyfíngarnar hafa hvað eftir ann- að bent á þörf þess að ha:kka nátnslánin enda standu (ill riik til |)ess. Lánasjóðurinn hcfur ekki farið að lögum og kunnað livað J)að kostar námsmenn að íram- fleyta sér. Neyslukönnun Hagstoí- unnar sýnir að ef aðeins er tekið það allra nuuðsynlcgasta, |>á kost- ar það einstakling í leiguhúsnæði a.m.k. 88.000 uð komast í gegnum mánuðinn.” sagði Finnur Beck, formaður Stúdentaráðs, |)egar hann var inntur eftir áliti á niður- stöðum könnunarinnar. Finnur segir hækkuii grunn- framfærsluimar vera grundvallar- kröfu námsmanna í þeirri vinnu sem nú fer í hönd við endurskoðun úthlutunarreglna Lúnasjóðsins, |)að sé einróma krafa allrar náms- mannahreyíingarinnar í landinu. „ „Nýleg hækkun á námslánuntnn í 60.500 á máimði er aðeins dropi í hafið miðað við |)á hækkun sem vinna þörf er á. 1 því tilfelli var ekkert samráð haft við námsmenn og að mínu mati aðeins um að ræða máttlausa tUraun menntamálaráð- herra til aö hysja upp um sig korteri fyrir kosningar.” í kosningabaráttu fyrir komandi Alþingiskosningar hefur mikið verið rætt um árangurinn í mál- efnum Lánasjóðsins. Meðal j>ess sem haldið hefur verið fram er að samlíinagreiðslum hafi verið kom- ið á hjá Lánasjóðnum. Finnur tek- ur ekki undir þennan málflutning. „ Fullyrðingar um að samtíma- greiðslum liaíi verið komið á eiga ekki í öllum tilfellum við rök að styðjast og |>að þekkjuin við stúd- entur vel. Fulltrúum stjórnar- flokkanna hefur verið tíðra:tt um svokallað ígildi samtímagreiðslna en til |>ess að hægt sé að tala mn slíkt ættu námsmenn ekki að bera neinn kostnað við uð taka lán hjá ríkinu í gegnum bankakerfið. Við vituin vel að svonefndur vuxta- styrkur dugar í fjöhnörgum tilfell- mn ekki fynr vaxtakostnaði náms- munnu á yfirdrætti. Að lialda öðru Iram er að luru frjálslega með staðreyndir svo ekki sé meira sugl.”

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.