Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Síða 4

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Síða 4
gömlum prófum Veita ber Hinn 23. mars síðastliðinn kvað Ur- skurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í máli þriggja lagastúd- enta, Bjarna Olafssonar, Guðmundar Omars Hafsteinssonar og Vífils Harðarsonar. Cr- skurðuriun kvað á um að I láskúla Islands hæri skylda til að veita þeim aðgang að ákveðnum prófum í læknisfræði sem þeir höfðu sótt um aðgang að. Upphafið Pann 20. janúar sóttu þeir uin aðgang að prófum sem lögð höfðu verið fyrir fyrstu árs nemu í latknisfræði árin 1990 - 98. Samkvæmt f 1 .gr. upplýs- ingalaga og 9.gr.stjórn- sýslulaga ber að afgreiða mál sem þessi sein fyrst og jafnvel veita þeim forgang, en frá því að þeir lögðu inn beiðnina og jiar til þeir kærðu meðferð málsins til nefndarinnar leið rúmur mánuður. Höfðu þeir þá enn ekki fengið svar frá læknadeild og barst jiaö ekki fyrr en úrskurðar- nefndin liafði skorað á deildina að tuka ákvörðun í inálinu. Ástæðurnar fyrir því að þeir félagar fóru af stað með málið voru nokkrar. Þeir vissu að víða var pott- ur brotinn hvað varðar aðgang að gömlum próf- um, þrátt fyr- ir skýr ákvæði í upplýs- ingalögum sem nú hafa verið í gildi í rúm tvö ár. Ur- skurðamefnd um upplýsinga- mál hafði aldrei fjallað um það ákvæði upplýsingalaganna sem við á í jiessu tilviki og töldu þeir mikilvægt að fá skýrt fordæmi frá nefndinni. Þcir vildu 'einnig koina í veg fyrir að fleiri deildir llá- skólans takmiirkuðn aðgung að gömlum prófum. Ástæðan fyrir því að læknadeild varð fyrir valinu var sú að þar hafði aðgang- ur aö gömlum prófum verið takmarkaður um nokkurt skeið. Upplýsingalögin og úrskuröur nefndarinnar Ákvæði upplýsingalaga sem á reyndi í mál- inu verða hér skýrð í stuttu máli. Megin- regla 3.gr. laganna kveður á um almennan rétt almennings að upplvsingum í vörslu stjómvalda. I 4.-6. grein er að fimia undan- tekningar frá jiessari ineginreglu. Hægt er að meina um aðgang aö upplýsingum vegna mikilvægra einka- eða almannahagsmuna. Ein þessara undantekninga, sern kemur Þetta er eðlileg undan- teking. Próftakaværi tilgangslaus ættu nemendur rétt á að skoða próf áður en þau væru lögð fyrir. Leggja ber áherslu á jiað takmörkunin á aðeins við um fyrirhuguð próf en Bjarni Ólafsson, Guðmundur Ómar Hafsteins- son og Vífill Harðarson, laganemar. kvæmlega eins frá ári til árs sé ekki skylt að veita aðgang að þeim. Rök Háskólans fyrir því að halda prófunum leyndum, sem fram komu í rökstuðningi kennslusviðs fyrir synjun Jiess um aðgang að prófunum, voru meðal annarra þessi: í fyrsta lagi að „mikil vinna liggur að baki slíkra krossaprófa og einstak- ar spurningar eru notaðar aftur og aftur [og] gífurleg fruinvinna yrði að ciga sér stað í hvert skipti sem leggja ætti fyrir slíkt próf”, og í öðru lagi að „[ujpplýsingarnar sem fram koma í hverju ein- stöku prófi em hluti af upplýsingum sem eru til staðar í afmörkuðu námsefni sem öllum er aðgengilegt”. Skiljan- lega veitir ekkert ákvæði upplýsingalaga stjórn- völdum heimild til að takmarka aðgan" að fram í 4,tl.6.gr., er sú að al in e n n - ingnr á ekki rétt á aðgangi að fvrirhuguðum ráðstöfunum eða prófuin á vegum ríkis eða sveit- arfélaga ef ætla iná að þau yrðti þýðingarlaus eða nái ekki tilætluð- um árangri værn jiau á almaima vitorði. m S(‘111 Iasanna grnnd- lega „Það sem skiptir stúdenta við Háskóla íslands mestu máli er þó að réttur þeirra til aðgangs að gömlum próf- um hefur verið staðfestur" ekki jiau sem jiegar hafa verið jreytt. laganna er þetta áréttað, en þar seg- ir að heimild stjórn- valda til að halda próf- unum leynduin falli nið- ur jafnskjótt og jiau hafa verið þreytt. Urskurður- inn byggir á öllu því sem að framan er talið, en þó má lesa jiað úr honum að séu próf ná- upplýsingum á velli sjónarmiða sem jessara. Hver eru áhrif úr- skuröarins? Urskurðurinn kom hvorugum aðila á óvart, enda eru þau ákvæði um ræðir skýr og ákveðin. Hann eyðir öllum vafa sem mögu- gæti liafa ver- ið um e f n i 4.tl.6.gr. upp- lýsingalaga og er til | jess fallinn að knýja háskólayfirvöld til að virða þessi lögvörðu rétt- indi stúdenta. Hið sama á við um yfirvöld í öðruin skólum, en ákvæði um alla skóla, gnmnskóla, Iramhaldsskóla og aðra skóla á háskólastigi, en einhver vafi kann þó aö leika á um einkaskóla. Það sem skiptir stúdenta við Háskóla Isiands inestu máli cr þó að réttur þeirra til aðgangs að gömlum prófum hefur verið staðfestur. aðgang að Birting einkunna meö kennitölu stenst ekki lög Ekki er eðlilegt að birta einkunnir nem- enda ásamt kerinitölu samkvœmt niður- stöðu Talvunefndar en það kernur fratn í svari nefndarinnar til Vöku, félags lýðrœðis- sinnaðra stúdenta, sern gerði athugasemdir við einkunnabirtingu nokkurra deilda Hl i febrúar síðastliðnum. Tölvunefnd hefur ákveðið að beina þeirn tilmœlurn tii háskóla- ráðs að settar verði reglur um birlingu ein- kunna sem ekki brjóti í bága við lög urn skráningu og meðferð persónuupplýsinga og telur upplýsingar urn eirikunnir geta verið rnörinurn afar viðkvœmar og því eðlilegt og sanngjamt að þær fari leynt rierna sérstök atvik leiði til artnars. Tölvunefnd óskaði í kjölfar atlmgasemda Vöku eftir áliti IIÍ um einkunnabirtingar með kennitölu og í svari Þórðar Kristinsson- ar, framkvæmdastjóra kennslusviðs HI seg- ir: „Birting einkunna með jieiiri hætti sem uín getur í bréfi stúdentanna er eingöngu þjónusta við stúdenta og gegnir engum öðr- um hagsmunum. Um er að ræða einföldustu og skilvirkustu leiðina til að koma upplýs- ingum á framfæri. áu þess að nafna viðkom- andi stúdenta sé getið. Ástæða þess að birta einkunnir í einstökum prófum ekki undir fullu nafni heldur kennitölu, er tillitsemi við stúdenta. Fyrir suma eru einkunnir við- kvæmt mál, en spurning er hins vegar livort einkunnir teljist vera einkamál. Ef þessi háttur á hirtingu einkunna er andstæður lögum um meðferð og skráningu persónu- upplýsinga er sjálfsagt að leggja hann af.“ Slæm reynsla af prófnúinerum Þá segir einnig í svari Þórðar að reynslan af birtingu einkunna með birtingum sérstakra prófnúmera sé slæin. „Skv. lmgr. 27. gr. laga um Háskóla íslands nr. 131/1990, skal setja í reglugerð ákvæði um prófgreinar, ein- kunnir og annað er að prófum lýtur. I 3. mgr. 46. gr. reglugerðarinnar kemur fram að skriflegar próílausnir skuli merktar próf- númerum og einkunnir birtar undir söinn auðkcnnum, ef deild eða námsbraut ákveð- ur. I prófum jiar sem ekki er nafnleynd eru einkunnir jafnan birtar undir kennitölum. I sumum skriflegnm prófum, t.d. í lagadeild og í samkeppiiisprófum í heilbrigðisgrein- um, hefur deild eða námsbraut hins vegar ákveðið nafnleynd. Stúdent þreytir |>á hvert próf undir tilviljánakenndu prófnúmeri. Þetta er gert til að tryggja að kennari og prófdómari, ef jiví er að skipta, viti ekki hvern er verið að meta hverju sinni. Ein- kunn er |>á stunduin birt undir sömu auð- kennum, en reynslan af birtingu einkunnar ineð þehn hætti er hins vegar sú, að upp til hópa muna stúdentar ekki prófnúmer sín og eru hringjandi út og suður í skrifstofur við- koinondi dcilda, Neniendaskrá eða í kenn- ara (stundum heim til þeirra) til að spyrjast fyrir um einkunnir sínar. Áf þessum ástæð- um m.a. eru einkunnir í þessum prófum oft birtar undir kennitölu, nema ef stúdentar í viðkomandi prófi eru láir." Aðgangur slúdenla Fyrir utan birtingu einkunna með kennitölu hafa stúdentar aðgang að upplýsingum um einkunnir sínar með þrennum hætti; Þeir geta fengið upplýsingar hjá Nemcndaskrá gegn framvísun persónuskilríkja, í gegnum tölvubúnað III með jiví að slá inn leynilegu aðgangsorði sem hverjum og einum stúdent er úlhlutað og |>á er stúdenturn sent yfirlit um námsferil og stöðu |>risvar sinnum á ári en ljóst er að nú verða settar reglur um birt- ingu einkunna |>ar sem persónuleynd verðtir virt.

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.