Stúdentablaðið - 01.04.1999, Side 8
8
Helmingur
háskólanema
hallast til hægri
-Vinstri hreyfing-grænt framboð með svipað fylgi og Framsóknarflokkur
Sjálfstæðisflokkurinn á niiklu fylgi að
fagna meðal 'stúdentá samkvæmt
skoðanakcfnimu sém Stúdentahlaðið
framkvæmdi lyrr í [icssum mánuði. Af
þeim sem afstððu tóku í kðmiuninni segj-
ast 48% ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn
en Samfylking fær 34%. Athygli vekur að
Vinstri lireyfing-grænt framboð fær fylgi
7% stúdenta en Framsóknarflokkur ekki
nema einns prósents meira fylgi cða 8%.
Slakt fylgi Framsóknarflokksins meðal
stúdenta er áhugavert í Ijósi þess að í síð-
ustu Alþingiskosningum var fylgi flokksins
töluvert lijá ungu lólki. Þegar úrtakið er
skoðað í heild kemur í ljós að þeir sem enn
hafa ekki ákveðið hvað þeir kjósa í vor eru
13%. Þá svara um 9% stúdenta því til að
þeir muni ekki kjósa í vor eða skila auðu.
Síjórnarflokkarnir sækja fylgi sitt
til karlmanna
Ef fvlgi stúdenta er skoðaö eftir kvni kem-
ur í Ijós að karlmenn kjósa frekar Sjálf-
stæðisflokk en konur. Nær sama hlutfall
kvenna kýs Sjálfstæðisflokk og Samfylk-
ingu, þó ívið fleiri konur hallist til liatgri.
Þá á Framsóknarflokkurinn einnig frekara
fylgi að fagna meöal karlmanna en Vinstri
hreyfing-grænt framboð er vinsælli meðal
kvenna. Þá eru konttr óvissari um Itvað
(iokk eða lista þær kjósa í vor, en lítið her
á milli kynjanna, aðeins eitt prósentustig.
I Ivemig hlutfall óvissra skiptist er nær
dregur kosningum verður framtíðin að
leiða í Ijós.
Kjósendur Röskvu og Vöku
Sjálfstæðisflokkurinn sækir fylgi sitt að
miklum meirihluta til þeirra stúdenta sem
kusu Vöku en 12% þeirra stúdenta sem
kusu Röskvtt ætla að leggja Sjálfstæðis-
flokknum lið í vor. Þá er stærstur hluti
fylgis Sjálfstæðisflokksins eða 47%, stúd-
entar sem ekki ktisti í síðustu Stúdenta-
ráðskosningum. Samfylkingin sækir fylgi
sitt liiris vegar lil Röskvu, 56%, á meðan
39% þeirra fylgis kenmr frá Röskvu.
Hvernig kusu stúdeniar 1995 mið-
að við nú
Þegar borið er saman Itvað stúdentar ku.su
í Alþingiskosningum 1995 við ltvað þeir
hyggjast kjósa í vor sést að lióptir stúdenta
sent kaus Sjálfstæðisflokk í síðustu kosu-
ingum kýs Framsóknarflokkinn nú. Fylgi
Saintaka tnn kvennalista dreifist á Frain-
sóknarflokk, Sjálfstæðisflokk, Samfylk-
ingti og Vinstri hreyfingu-grænt framboð
en Samfylkingin tekur þó hlutfallslega
inesta fylgið. Það sama á við um fylgi Al-
þýðuflokksins sein Samfylking tekur stór-
an liluta af auk alls fvlgis Þjóðvaka.
Þegar töflur um kosningahegðun stúd-
enta eftir deildum erti skoðaðar ber aö
liafa í liuga að þær gela einungis grófa
mynd af fylgi stúdenta því þeir voru mis-
margir í úrtakinu el’tir deildum og gefa
ekki fullnægjandi heildarmynd.
76% svarhlutfall
Reiknistofnun Háskólans tók slembiúrtak
500 háskólanema tir nemendaskrá. Könn-
unin var framkvæmd dagaria 9.-16. apríl
sl. og svarhhttfallið var 76% og könnunin
því rnarktæk. Skekkjumörk könnunarinn-
ar eru á bilinu 1-3%. Einar Mar Þórðar-
son, leiðbeinandi í Aöferðafræði II, vann
niðurstöður úr gögnum. Spurningamar
sem lagðar vortt fyrir nemendur voru: „Ef
gengið yrði til Alþingiskosninga á morgun
hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa?“
Þeir sem sögðust óvissir voru þá spurðir:
„Hvað telurðu Iíklegast að þú inyndir
kjósa ef gengið yrði til Alþingiskosninga á
morgun?“ Þriðja spumingin var: „Hvaða
flokk eða lista kaustu í síðustu Alþingis-
kosningum 8.apríl 1995?“ og að loktim:
„llvaða lista kaust þú í síöustu Stúdenta-
ráðskosningum?“
Hvað ætlar þú að kjósa?
38%
13%
27%
Hvað tnyndir þú kjósa ef gengið yrði til kosninga á morgun?
■ Framsóknarflokkinn
■ Sjálfstæðisflokkinn
» Samfylkinguna
Vinstri hreyfingu-grænt framboð
Annað
Hvað ætlar þú að kjósa i vor /hvað kaustu í síðustu Stúdentaráðskosningum?
■ Vaka
■ Röskva
___¥ Kaus ekki
—j Skitaði auðu
InJ t ll
Samfylkinguna Vinstri
Instri hreyfingin
grænt framboð
Kosning eftir kyni-konur
Framsóknarflokkinn
Sjálfstæðisflokkinn
337o
Samfylkinguna
Kosning eftir kyni-karlar
Framsóknarflokkinn
7%
■ Framsóknarflokkinn
■ Sjálfstæðisflokkinn
■ Samfylkinguna
Vinstri hreyfingu-
grænt framboð
■ Annað
■ Ætla ekki að kjósa
/skila auðu
■ Óákveðinn
Sjálfstæðisflokkinn
43%
E
3
2
•r—
01
T3
E
3
£
01
1—
3
•O
:0
+-»
£
3
«o
I Framsóknarflokkinn
I Sjálfstæðisflokkinn
I Samfylkinguna
Vinstri hreyfingu-
grænt framboð
Annað
t Ætla ekki að kjósa
/skila auðu
lóákveðinn
■ Framsóknarflokkinn
■ Sjálfstæðisfiokkinn
■ Samfylkinguna
Vinstri hreyfingu-
grænt framboð
Annað
B Ætla ekki að kjósa
/skila auðu
■ Óákveðinn
Læknadeild
Lögfræðideild
Viðskipta- og hagfræðideild
8% 0% 12%
Heimspekideild
18%
Verkfræðideild
Raunvísindadeild
Félagsvísindadeild
23%
Hvernig tekst fiokkunum aó halda í kjósendur sína?
•...
Kaus sfðast
■ Samtök um kvennalista
Þjóðvaka
■ Alþýðubandalagið
■ Alþýðuflokkinn
■ Sjálfstæðisflokkinn
■ Framsóknarftokldnn
Framsóknarfloklcinn Sjálfstæðisflokkinn Samfylkinguna Vinstri
hreyfinqu-c
framboo