Stúdentablaðið - 01.04.1999, Qupperneq 12
12
Þankar háskólanema
í bundnu máli
rsli( í ljódasamkeppni Torfhildar,
Mímis og Stúdentablaðsins voru
kynnt á ljóðakvöldi þann 13. apríl
sl. Dómnefndina skipuðu Kristján Amason,
dósent við Heimspekideild, Bima Bjarna-
dóttir, meistaranemi í íslensku og Andri
Snœr Magnason, skáld. Sigurður Harðarson,
hjitkmnarfræðinemi hlaut fyrstu og önnur
verðlaun: fjórar liækur Neon-seríunnar og
fría áskrift af bókum Neon-seríunnar í ar og
Neiv York þríleik, eftir Paul Auster, Gler-
borgina, Drauga og Lokað herbergi í útgáfu
Bjarts. Jóhannes Dagsson, heimspekinemi,
hlaut þriðju verðlaun, fyrsta og annað bindi
bóka Marccls Proust, I leit að glötuðurn tíma
í útgáfu Bjarts, fyrir Ijóðið Atriði 1. Svanur
Kristbergsson, heimspekinemi, hlaut fjórðu
verðlaun fyrir Ijóðið Hinsti morgunn en
bókaforlagið Bjartur gaf eiimig þau verð-
laun, Góðu Islendinga eftir Huldar Breið-
fjörð og Vargatal eftir Sigfús Bjartmarsson
en þeir voru báðir tilnefndir til íslensku bók-
menntaverðlaunanna l'yrir verk sín.
FÆDDUR/ENDURFÆDDUR
Taikist mér
að skrifa mér leið
inní hjarta þitt
va-ri höfundurinn
í raun
sú persóna
sem óx og dafnaði
fljótandi í glerbúri
tárfylltu
gegnsatju
svo nektin blasti við
vammlaus og brosandi
útávið
Innávið
síaöist
liertur sársaukinn í saltbragðinu
(gefur þeim náttblindu sjón
í skammdegi andans)
fæddur á björtu dögunum
sem einnig geta
kennt okkur gráta
Eg birtist
einsog barn
nývakið
tátiplandi
í humátt
að heiminum
Sigurður Harðarson
Handan
Handan
liandan minningana
yfir hugarflæðinu
hvar unnur vinnur á siðfestugrjóti
livar útsogið hringlar í ímyndunarvölum
geisar stormur
Undan ótölduin vindstigum
smávirkra bellibragða
mannlegra samskipta
hrekst gríman
kennd af liringnum
af vansköpuðu sjálfinu lærð
Pannig lielst lífið í glæðumun
fínustu angar rótfestunnar --
þegar teknir að sviðna
við bamsaldur
Sigurður Harðarson
Atriði 1
Dauðinn er kominn á grænan fólksbíl,
með reyklituðum rúðum.
Við lilið hans situr
atvinnulaus engill
Þeir keyra hratt út úr bænum,
og það er launhált
Jóhannes Dagsson
Set
Innan við augun taka að
myndast jökulgrá lónin svo
köld og kyrrstæð og drekkjandi.
Purkandi út sérstöðuna þur til
að endingu slokknar á skjánum
Jóhannes Dagsson
Hinsti morgunn
í aðfalli
sökkvandi stundar
martröð sendinna augna
á enda
martröð án enda
Svanur Kristbergsson
Nú
Við kt
góða
á íslandi
num
fyrir þá
sem vilja sjá sem mest af
landinu. Þeir eru fáanlegir
sem hringferð um landið
allt og einnig sem
hringferð um þjóðveg 1.
nOtfflffCTtfflhenta þeim
vel sem vilja ferðast frjálsir
og fara þangað sem
hugurinn girnist hverju
sinni. Tímamiðarnir eru
fáanlegir með gildistíma frá
einni og upp í fjórar vikur
TÍMAMIÐl:
tÍMAMIBI: 4VIKUR
Hringmíðarnir
Tímamiðarnir
'SSsSíslp
Ferðaskrifstofa BSÍ Vatnsmýrarvegi 10 101 Reykjavík
sími:562 3320 og 55 22300 fax: 552 9973 travel@bsi.is bsi.is
þegar við heyrum ekki lengur
óm af ómi
bresti brests
þegar allt hefur brugðist
þá kemur ekkert
og bregður nýju Ijósi
á lífsneistaim eða
klukknasöng í blómum
nú fellur út
Svanur Kristbergsson