Stúdentablaðið - 01.04.1999, Síða 18
18
Sliiíilenliaðlagrö
Sögulegar kosningar
Ólafur P. Harðarson, stjórnmálafrœð-
ingur, starfar sem dósent við stjórn-
málafrœðiskor Iláskóla Islands. Við
leituðum sérþekkingar hans og for-
vitnuðumst um skoðanir hans og spár
fyrir komandi Alþingiskosningar.
Hverju eigum við von á í þessurn kosning-
um? Mun flokkakerfið verða fyrir einhverj-
urn meiriháttar breylingum eftir kosning-
arnar?
„Það cru allar líkur á því að þetta verði
sögulegar kosningar sem leiði lil grundvall-
urbreytinga á íslenska flokkakerfinu. Það er
iiugsanlegt — ]>ó það sé ekki líklegt - að viö
fáurri þriggja flokka kerfi ef Vinstri hreyf-
ingin-grænt framboð nær ekki
inn á þingið. Þannig kerfi var
hér síðast í kringum 1930. En
jafnvel þó að Vinstri hreyfingin
færi inn og flokkarnir yrðu fjór-
ir þá bendir allt til þess að við
yrðum samt ekki áfram með
gamla Ijórflokkakerfið því að
við myndum fá kerfi þar sem
styrkleikahlutföll yrðu allt önn-
ur. Þar yrði þá Samfylkingin
kannski með um 30-35% at-
kvæða og Vinstri hreyfingin
með undir 10%. Ef þetta gerist
er um að ræða meiriháttar
breytingu á flokkakerfinu. Sér-
staklega væri slík breyting mik-
ilvæg ef það gerðist að Samfylk-
ingin og Framsóknarflokkurinn
hefðu þingstyrk til að mynda
tveggja flokka stjórn. Þá yrði í
fyrsta skipti frá 1942 mögulegt
að mynda tveggja flokka meiri-
hlutastjórn án Sjálfstæðis-
flokksins. Það væri meiriháttar
breyting á samsteypustjórna-
Telurðu þetta kerfi geta orðið
stöðugt?
„Það er ómögulegt að segja til
um. Venjulegast byggir kerfi
tveggja stórra flokka á einmenningskjör-
dæmakerfi. En í Þýskalandi ertt hlutfalls-
kosningar og þar hefur þróast flokkakerfi
þar sem eru tveir slórir flokkar og lengst af
einn lítill - núna að vísu þrír litlir. Þýska
kerfið hefur reynst býsna stöðugt, þó lilltt
flokkunum hafi fjölgað. Þriggja ílokka kerfi
ga;ti kannski lifað eitthvað á íslandi, en hins
vegar býður hlutfallskosningakérfið alltaf
upp á það að tiltölulega litlir flokkar geti
brotist inn í kerfið.”
Nú er Samfylkingin aðfá ágwtis átkomu í
skoðanakönnunum eri Frarnsóknarflokkur-
irin virðist vera að tapajylgi. Telurðu ein-
hver tengsl vera þar á rriilli, þ.e. að Satri-
fylkingin séjafnvel að sœkju eitthvevt fylgi
yfir til Framsóknarflokksins?
„Nei, það er ekki ha;gt að draga þá álykt-
un af þessum könnunum. Samkvæmt þess-
ttm könnummi fá Vinstri hreyfingin ogSam-
fylkingin samanJagt svipað fylgi og flokk-
arnir sem standa að Samfylkingunni fengu
1995. Miðað við Gallup bætdr Sjálfstæðis-
flokkur við sig um 7-8% frá 1995, en Fram-
sóknarflokkurinn er að tapa 5-6%. Fldri
ratmsóknir sýna að kjósendur fara á milli
flokka í miklum inæli og í nokkrum mæli
milli alh a flokka og í báðar áttir. I undan-
förnum kosningum hefur um þriðjungur
kjósenda skipt um flokk. Líklegast er raun-
ar að Framsókn sé bæði að tapa fylgi til
Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks — og
jafnvel líka eitthvað til Vinstri hreyfingar-
innar.
Það er líka rétt að hafa í liuga að tilkoma
Samfylkingarinnar getur breytt miklu tnn
kjördæmakosna þingmenn úti á landi. Í
stað þriggja eða fjögurra lítilla flokka getur
Samfylkingin sums staðar orðið að flokki á
stærð við Framsóknarflokk og Sjálfstæðis-
flokk. Þetta gæti valdið því aö einhverjir
Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn sem
hingað til hafa verið nokkuð öruggir með
kjördæmakosin sæti í þessum kjördæmum
gætu verið í fallhættu, t.d. annar maður
Framsóknar á Suðurlandi, á Vesturlandi og
jafnvel í Norðurlandi vestra. Þetta gæti því
breytt landslaginu heilmikið í litlu kjör-
dæmunum.”
Gœturn við rnögulega séð fram á stœrsla
sigur Sjálfstœðisflokksins frái upphafi?
„Það er injög ólíklegt. Stærsti sigur
flokksins var 1933 þegar hann fékk 48% at-
kvæðanna. Eftir stríð hefur flokkurinn mest
fengið 42,7% 1974 undir forystu Geirs
ur. Við slíkar aðstæður gætu Sjálfstatðis-
flokkur og Samfylking auðvitað líka mynd-
að ríkisstjóm og á milli þeirra er enginn
grundvallarágreiningur sem útilokar slikl
samstarf. HinS vegar er frekar óvenjulegt að
tveir flokkar sem eru báðir mjög stórir vinni
saman.“
Gœtum við þá jafnvel séð Halldór Ásgrírns-
son sem nœsta forsœtisráðherrá?
„Það er vel hugsanlegt.”
Nú hefur maður það einhvern veginn á til-
firiningunni miðað við undangenginn
ágreining rnilli Sjálfstœðisjlokks og Satn-
fylkingar að kosningabaráttan muni verða
hvað hörðust á milli þeirra tveggja ogjafri-
1 i
Hallgrímssonar. Það var eftir valdatíð
vinstri stjórnar, sem Itafði brottför hersins á
stefnuskránni og hafði spnmgið í loft upp
vegna deilna um efnahagsmál. Sjálfstæðis-
flokkurinn býr þó núna að ýmsu lcyti við
hagstæð skilyrði. Hann er sameinaður og
með öfluga forystu. Flokkurinn hcfur leitt
ríkisstjórn þar setn hlutir Itafa yfirleitt geng-
ið vel og segja má að stjórninni Itafi gengið
flest í haginn. Fg tel þó að það kæmi á óvart
ef hann færi mikið yfir 40%. Auðvitað er
það hugsanlegt, a.m.k. miðað við sttmar
kannanir. Menn hafa jafnvel verið aö velta
því fyrir sér hvort hann fái mögulega hrein-
an meirihluta á þingi. Eg tel afar ólíklcgt að
hann fái meirihluta ineð því að fara yfir
50% í fylgi. Hins vegar gæli sú staða koinið
upp að litlir flokkar fái engan þingmann og
einungis þrír flokkar nái iim á þing. Þá gætu
uin 10% atkvæða haiglega fallið dauð — og
jafnvel num meira. Við slíkar kringuiristæð-
urþyrfti Sjálfstæðisflokkiiriim kannski bara
44-46% atkvæða lil að fá hreinau meiri-
hluta - liann þyrfti að fá meira en Samfylk-
ing og Framsókn samanlagt. Það held ég að
sé ekki líklegt, en þetta eru einu kringum-
stæðurnar sem ég sé að geti hugsanlega orð-
ið til þess að Sjálfstæðisflokkurinn nái einn
meirihluta.”
Mun Framsóknarflokkurinn ekki vera i lyk-
ilstöðu eftir kosningar og verða svokallaður
„king-inaker” ef Samjylkingiri og Sjálfstœð-
isjlokkurinn verða rneð svipað Jylgi?
„Ff Framsóknarflokkurinn getiir myndað
stjórn hvort heldur er með Sjálfstæðis-
flokknttm eða Samfylkingunni þá er hann í
rauninni koniinn í svipaða stöðu og I'rjálsir
demókratar höfðu lengi í Þýskalandi, þ.e. að
geta valið um það með hvorum hann vinn-
vel persónulegri. Pví megi báast við því að
hvor fylkingin um sig rnuni slilla sirini
kosningabaráttu og hugmyndafrœði upp
gegri hiririi. Er þár nokkttð við því að búast
að þœr rnuní geta unnið sarnan eftir þá
hörðu kosningabaráttu sern virðist vera í
aðsigi? Og, þar af leiðandi, sit.ur þá Fram-
sóknárflokkurinn ekki uppi við kjöráðstœð-
ur?
„Ja,. Sjálfstæðisflokkurinn mun væntaii-
lega uðallega sækja að Samfylkingunni og
gæta þess að styggja ekki Framsóknarflokk-
inn með tilliti til stjórriármyndunarmögu-
leika. Það er svo líka hagttr Sjálfstæðis-
flokksins að Vinstri hreyfingunni gangi vel
og dragi þannig eitthvað úr fylgi Samfylk-
ingai’innar. Gott gengi Vinstri hreyfingar-
innar getur t.d. kornið í veg fyrir að Sain-
fylkingin og Framsóknarflokkurinn geti
myndað tveggja flokka stjórn og þar með
attkið líkur á að núverandi stjórnarsamstarf
Italdi áfratn. Því iná a'tlti að Sjálfstæðis-
flokkurinn cinBfeiti sér að Samfylkingunni
og Vinstri hreyfingin mun iiáttúrulega gera
slíkt hið sama. Frainsóknarflokkurinn gerir
það væntanlega líka, en það verður fróðlegt
að sjá með hvaða hætti Framsóknarmenn
taka á Sjálfstæðisflokki og Vinstri hreyfing-
ttnni í kosningabaráttunni. Framsóknar-
flokkurinn stendur núna höllum fæti í
könnunum en liann hefur lent í því áður og
náð að rífa sig upp fyrir kosningar — og
raunar hefur flokkurinn verið að bæta stöðu
sína síðustu vikurnar. Margir Itafa þó lengi
tulið líklcgt að Framsóknarflokkurinn
myndi tapa einhverju í þessum kosningum.
Þeir fengu óvenjugóða kosningu síðast en
hafa yfifle.itt tapað fylgi eftir að liafa verið í
stjóru með Sjálfstæðisflokknum. Fn til við-
bótar er viss hætta fyrir flokkinn að kremj-
ast á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylking-
ar, sérstaklega ef báðir síðarnefndu flokk-
ariiir sækja inn á miðjuna í málflutningi.
I lvað varðar Vinstri hreyfinguna, grænt
framboð iná segja að miðað við kannanir
ættu þeir að fá 3-4 þingmenn. Kosninga-
kerfið er hins vegar þannig að lil þess að
komast inn verðttr flokktir að lá kjördæma-
kosimi mann. Oft liafa ilokkar koinist inn á
þing með í kringurn 5% og þá fá þeir þrjá
þingmenn, því ef þeir fá eiim kjördæmakos-
inn fá þeir að líkindum t vo uppbótarmenn.
Hins vegar gæti Vinstri hreyfingin þurft
mun meira fylgi til þess að komast ó þing.
Það er meira að segja ta:knilega mögulegt —
|)ó það sé afar ólíklegt - að hreyfingin fengi
engan þingmann kosinn jió hún fengi yfir
10% atkvæða á landsvísu! Það
er algjört lykilatriði að fá kjör-
dæmakosinn þingmann. Tvær
nýlegar kannanir benda til þess
að Steingrímur J. Sigfússon
Verði kjördæmakjöriim í Norð-
rirlandskjördæmi eystra, þar
sem fylgi lians mælist 3-4 sinn-
um méira en fylgi Vinstri hreyf-
ingarinnar í öðrum kjördæmuin
og raunar meira en Alþýðu-
bandalagið fékk í síðustu kosn-
ingurn. Það er líka athyglisvert
að einungis um helmingur af
fylgi Steingríms kemur frá Al-
þýðubandalaginu. I laldi hann
þessu fylgi til kosninga er hann
öruggur inn, en ef lianii tapar
nokkrum prósentum skapast
óvissa. Flokkinn vantar nokk-
urt fylgi í Reykjavík miðað við
Gallupkönnunina síðustu til að
koina inn kjördæmakosnum
tnanni þar og í öðrum kjör-
dæmurn þyrfti hann að bæta
miklu við sig. Kosningatölurn-
ar úr Reykjavík og Norðtirlandi
eystra inumi þannig scnnilega
skera tir iiui livort \ inslri giíen-
ir sitja á ntt'sla þingi eða ekki.
Uvað ineð Sverri Hermanns-
son?
„Frjálslyndi flokkurinn virðist vcra á
mjög litlu flugi riúna. Það gctur að vístt ;tll(
gerst í kosningabaráttu en í augnablikinu
virðast möguleikar hans ekki vera miklir.
En kannski gera Sverrismenn eitthvað
óvænt ó Vestfjörðum. Vestfirðingar liafa oft
koinið á óvart í kosningum.”
Pctta er ekki riýr Borgaraflokkur?
„Það er ekkert sem bendir til þess.”
Ef Sverrir fengi Jylgi, hvaðan er líklegast að
það kœmi?
„Það kæmi nú sjólfsagt alls staðar að eu
maður myndi reikna með að það va:ri helst
frá Sjálfstæðisflokknum.”
Nú var fœðingin dálítið erfið hjá Samfylk-
ingunni. Telurðu úlkomuna verða eftir því
- nii eða þá eiris og einhver sagði „erflð
fœðing — firin krakki ”?
„Sámfylkirigin ltefur gengið í gegnum
mikla erfiðleika en prófkjörin gengu al-
mennt mjög vel hjá þeim. Þau eiga etm í
vissum vandræðum með stefnumótun en ég
hef frekar trú á þau bjargi því fvrir liorn.
Flokkinn vantar svo sem líka öfluga og
skýra forystu, en ég held að Sainfylkingin
eigi töluverða mögttleika á því að lá á milli
30% og 35% atkvæða ef kosningabaráttan
gengur skaplega hjá þeim. Auðvitað gengur
aldrei átakalaust að leggja niður fjóra
stjórnmálaflokka og bræða þá saman. Fðli
mólsins samkvæmt er það erfitt.
Birna Ósk Hansdóttir
Einar Örn Jónsson