Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 22

Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 22
22 sydenliainaittö Þingmannatal Nú á síðustu dögurn þessa kjörtímabíls er fróðlegt að vita hverriig þingmenn okkar hafa hagað sér. Stúdentablaðið kannaði viðhorf tveggja para sern hingað til hafa ekki legið á skoðuriurri sínurn urn pólitíkusa og rriálefni líðandi stundar. Pörin gáfu þingrriönrium einkunn frá 0- 10 og surnir fengu mínus. Hjörleifur Guttormsson A: 9 fyrír að komast ekki næst inn á þing. B: 8 fyrír ræðumennsku. Lw B: tinar Orn Jonsson og Birna Ósk Hansdóttir (stj.fr.) voru ötlu varfærnislegri i ein- kunnaqjöf sinni og slógu ó létta strengi. í-.r Páll Pétursson A: 5 fyrír flóttamenn. B: 8,5 fyrír afatýpuna. Þorsteinn Pálsson A: 5 fyrír að vera að hætta. B: hann urrar svolitið en fær 8,5. Björn Bjarnason A: 1 fyrír að vera enn í kalda stríðinu. B: 9 fyrír flotta skrífstofu. Rannveig Guðmundsdóttir A: 7 fyrír að vera ágæt. B: 7,5 fyrír tennurnar og kissulegar varír. Ólafur Örn Haraldsson A: 7 fyrír jökulinn. B: 8 fyrír jökulinn. Vilhjálmur Egilsson A: 3 fyrír áfengismálin. B: æi hann er ágætur Einar K Guðfinnsson A: mínus fyrír jarðgöngin á Vestfjörðum. B: 7 fyrír að heita Einar. Sighvatur Björgvinsson A: 6 fyrír að reyna að fara í skóna hans Jóns Baldvins. B: 8,5. í þættinum Á ell- eftu stundu upplýsti hann sinn innrí mann. Guðjón Guðmundsson A: hver er þetta? B: af greiðslunni að dæma er hann lögga. HÓlafur G. Einarsson A: 9 fyrír forseta Alþingis. B: fínn karl, 8,5. Finnur Ingólfsson A: mínus fyrír að vera Finn- ur. B: 7,5 fyrír háríð. Guðmundur Bjarnason A: 2 stig, er góður karl. B: 8,5 fyrír að leggja á sig erfiði til að koma og halda ræðu hjá Félagi Stjórn- málafræðinema. Gísli S. Einarsson A: 5 fyrir harmonikkuna. B: ? Kristinn H. Gunnarsson A: 3 fyrir að toppa á rétt- um tíma. B: 7,5 fyrír hugsjón og að troða sér í fréttirnar. Guðrún Helgadóttir A: 2 fyrír góðar bækur. B: 9 fyrír bækurnar Stefán Guðmundsson A: hann slysaðist inn á þing og er búinn að sitja þar í 20 ár. Fær stig fyrír Skaga- fjörðinn. B: hver?. Siv Friðleifsdóttir A: 7 fyrír mótorhjólið. B: 5 fyrír mótorhjólið. Ein- ar Ö: Ég vil bara að andúð mín á Færeyjum komi fram. Sólveig Pétursdóttir A: 1 fyrir tapið í varafor- mannskjörínu. B: 8 fyrír að vera hugguleg. Hjálmar Jónsson A: 1 stig að vera afkomandi Bólu-Hjálmars og semja ágætis stökur. B: guðsmaður fær 7. Kristín Ástgeirsdóttir A: utanflokkakonan fær stig fyrír að vera að hætta. B: 7 fyrír að vera dóttir Ása í bæ. Krístján Pálsson A: 4 fyrir nýju greiðsluna. B: no comment. Ágúst Einarsson A: 5 fyrír að vera sægreifi og að vera á móti sjálfum sér B: 5,5 fyrír að líta út eins og múmiuálfi og dúlla en nöldrar. Pétur Blöndal A: fær stig fyrír að vera eini sjallinn sem þorír að rífa kjaft við formanninn. B: 8,5 því hann er klár.. Ögumundur Jónasson A: 0 fyrír það sem hann stendur fyrír. B: 4 fyrír að rífast.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.