Stúdentablaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 29
StjLdentatilatfia
29 v
Framsal fiskveiðistjórnunar ekki forsenda aöildar
Úlfar Hauksson,
sijónvváígfræái-
• nemir segir íslertd;
inga ekkj tapa 'fisk-
veiðistjóm í inun
iþó jstand gerist
áðili aá ESB .
I.sleridirigar myndu áfram stjórna fiskveiðum
við Islandsstrendur þótt þeir gerðust aðilar
að Evrópusambandinu er niðurstaða Ulfars
Haukssonar í B.A. ritgerðinni, „Cert úl frá
Brussel“ sem hann skrifaði við stjórnrnála-
frœðiskor Ht en hann stundar nú náin í
stjórnrnálafrœði við Katholieke Univerrsiteit
Leuven í Belgíu. / ritgerðinni skoðar Ulfar
sjávárútvegsstefnu Evrópusambandsins og
íslenskan sjávarútveg með hliðsjón af samn-
ingnum sem Norðmenn gerðu við ESB 1991.
Stúdentablaðið bað Ulfar um að svara
nokkrum spurningum um sjávarútvegsstefn-
una.
an sinnar lögsögn. Eftirlit ineð veiðum er klæðskerasaumaðar lausnir til að gera ríkj-
síðan að mestu í höndum strandríkja.“ inn kleyft að taka þátt í samstarfinu. Spurn-
lands liggur ltvergi að lögsögu ESB og flest-
ir nytjastofnar okkar eru staðbundnir. Pað
eru því engir samningar í gildi á milh okkar
og ESB um nýtingu deilistofna. 1 EES-
sanmingnum gerðuin við samkomulag um
gagnkvæmar veiðiheimildir við ESB sent
staðfesti gífurlegt mikilvægi fiskveiða fyrir
Island. Það yrði því um að ræða nánari út-
færslu á þeirn samningi líkt og var í tilfelli
Norðmanna þegar þeir sömdu tnn aðild.
Norðmenn vorn ekki krafnir uni aðgangs-
evri í formi veiðiheimilda. 011 rök lmíga að
því að íslenskur sjávarútvegur myndi njóta
enn frekari skilnings en norskur.“
Geturþú útskýrt í stuttu máli um hvað
sjávarútvegsstefna ESB snýst ?
„Stefnan sýst um sameiginlega nýtingu á
sameiginlegum fiskistofnum og lögsögu og
fiskveiðistjórnunin byggir á kvótakerfi.
Sjávariítvegsráðherrar aðildarríkjanna
ákveða heildarkvóta og skipta honum upp á
milli rikjanna eftir svokölhiðum hlutfallsleg-
um stöðugleika. Hann tryggir ríkjunum
ákveðna fasta aflahlutdeild sem byggir á
veiðireynslu. Hvert ríki úthlutar síðan sínum
aflaheimildum eftir eigin kerfi. Jafn aðgang-
ur aðildarríkja að lögsögu
hvers annars er önnur meg-
inregla. Jafn aðgangur er
ekki það sama og opiim
frjáls aðgangur. Hann er
skilyrtur þar sem ríkjakvót-
arnir eru bundnir við
ákveðin svæði. Framkvæmdastjómin setur
lágmarksreglur um tæknilega stjómun veið-
anna en ríkin geta sett strangari reglttr inn-
Telur þú einhverjar líkur á því að Islend-
ingar geti fengið undanþágu frá stefnunni í
heild sinni ?
„Ef lil aðildarviðræðna kæmi er ekki
raunhæft að gera ráð fyrir
því. Það er opinber afstaða
ESB að þau ríki sem sækja
um aðild verði að gangast
undir þá löggjöf sem er í
gildi innan ESB. Reynslan
sýnir liins vegar að engar
reglttr eru meitlaðar í stein. Ef málið væri
svo einfalt þá væri engin þörf á aðildarvið-
ræðiun. Innan ESB er alltaf vilji til að finna
Öll rök hníga að því að ís-
lenskur sjávarútvegur
myndi njóta enn frekari
skilnings en norskur."
ingin er því sú livort íslendingar geti tryggt
hagsmuni sína innan stefnunnar í aðildar-
viðræðum.“
Ilvernig yrðu hagsmunir
Islands hyggðir ?
„ESB hefur enga viður-
kennda veiðireynslu á Is-
landsmiðum og fengi því
engar aflalieimildir. Veiði-
reynsla fyrir útfærslu land-
helginnar í 200 mílur yrði
ekki tekin gild. ESB hefur
gefið fordænti fyrir því. Efnahagslögsaga Is-
„Þar sem Islendingar fengju
allan þann kvóta sem heimilt
yrði að veiða við ísland er
engin ástæða til að ætla að
önnur sjónarmið en íslend-
inga yrðu ráðandi við
ákvörðun heildarafla hér við
land."
Ef Islendingar myndu ganga í ESB rnyridi
ákvörðunarvaldið ekkifœrast til Brussel ?
„Þar sem íslendingar fengju allan þann
kvóta sem heimilt yrði að veiða við Island er
engin ástæða til að ætla að önnur sjónarmið
en Ialendinga yrðu ráðandi við ákvörðun
heildarafla hér við land. Eftir sem áður
myndi Hafrannsóknarstofnun veita vísinda-
lega ráðgjöf. Sjávarútvegsráðherra Islands
myndi síðan móta tillögur um hániarksafla í
samráði við hagsmunasam-
tök. Hann færi síðan með
þessar tillögur inn í ráð-
herraráðið þar sem forinleg
ákvörðun yrði tekin. Við
gætum síðan úthlutað aflan-
um eftir okkar eigin höfði og
sett strangari reglur en ESB
og þannig haldi uppi ís-
lenskri fiskveiðistjórnun
innan ESB. Það yrði því
formleg breyting en ekki tæknileg.“
Hvað eru íslenskir stjórnmálamenn að hugsa?
Ekki hefur farið mikið fyrir iimræðu
stjórnniálaílokkana um umsókn íslend-
inga tnn aðild að Evrópusambandinu þó
margir telji nær útilokað að ineta livaða
samningsstöðu við höfum án umsóknar. Nti
fyrir kosningar hefur 1 lalldór Asgrímsson,
utanríkisráðherra, opnað á
umræðuna um ESB en þó án
nokkurra fyrirheita tnn uni-
sókn. Hann hefur einungis
sagt að íslendingar þurfi að
vera opnir fyrir þessum
inögttleika. I samtali við
Stúdentablaðið sagði llall-
tlór aðildarumsókn og samningarviðræður
þó það eina sem gæti gefið skýra niðurstöðti
í málinu. „íslendingar hafa ekki sótt um að-
ild að ESB og enginn stjórnmálaflokkur hef-
ur itmsókn á stefnuskrá sinni. Ástæðan fyr-
ir því er fyrst: og fremst að þeir sem þekkja
til telja að í aðildarviðræðum væri ekki lík-
legt að við gættim ótvírætt lialdið ýfirráðum
yd'ir auðlindum okkar. Eg hef á kjörtímabil-
inu unnið að því að auka skilning ESB á að-
stæðum íslendinga og tel nauðsynlegt að Jiví
verði lialdið áfram af fullum krafti. Það
starf eykttr verulega líkur á að fullnægjandi
niðurstaða geti fengist í framtíðinni. Að lok-
mn getur ekkert: annað en aðildaminsókn og
samningaviðræður skorið úr um niðurstöð-
una. Forsenda Jiess er góður undirbúingur
og skilningur aðildarríkja ESB.“ Halldór
sagði jafnframt að enn væri ekki koniinn
tími fyrir aðildarumsókn. „Það er initt mat
að við núverandi aðstæður séu ekki aðstæð-
ur til að sækja urn aðild. Við verðtim að vera
vakandi fyrir breyttum aðstæðum sem geta
haft áhrif á framtíðarhagsmuni íslands.
Gott samstarf og góður undirbúningur
gagnvart ESB getur skipt sköpum.“
„Að lokum getur ekkert
annað en aðildarumsókn og
samningaviðræður skorið úr
um niðurstöðuna"
Próun ESB ekki í
samræmi við stefnu
Sjálfstæðisflokksins
Davíð Oddsson, forsætis-
ráðherra tekur í sama
streng. Hann segir aðild ís-
lands ekki koma til greina
að óbreyttu „Aðildin að
EES hefur haft gríðarlega þýðingu fyrir Is-
land og kornið í veg fyrir |iá einangran ís-
lands í samskiptum Evrópuþjóða, sem
margir óttuðtist ef ekki kæmi til aðildar að
ESB. Sjálfstæðismenn leggja
þó sem fyrr mikið upp úr
sem nánustum tengshim við
þjóðimar innan sambands-
ins, t.a.m. á sviði vísinda og
við ýmsar stofnanir Evrópu-
ríkja t.d. OSE og Evrópu-
ráðið. Aðild íslands að ESB
kemur samt sem áður ekki
til greina á meðan í henni
felst að fslendingar þurfa að
gefa eftir yfirráðarétt að
auðlindum þjóðarinnar.
Eins kvarta fyrirtæki innan ESB undan
aukinni skattheimtu og reglugerðafargani
innan sambandsins. Þessi þróun er alls ekki
í samræmi við meginstefnu sjálfstæðis-
„Nokkrir starfsmenn ASI
fóru til Brussel og töluðu við
skrifstofumenn sambands-
ins, sem sögðu það sama og
allir vita. Sem er það að ef
valdsmenn ESB vilja veita
varanlega undanþágu, þá
standa skrifstofumennirnir
ekki í vegi fyrir því."
manna í efnaliagsmálum. Taki sambandið
að þróast í gagnstæða átt, í átt til heilbrigðs
fríverslunarbandalags, munu sjálfstæðis-
menn tun leið endurskoða stefnu sína.“
Og Davíð telur ekki þörf á umsókn til að
meta inngönguskilyrðin Jiví Jiau liggi fvrir
„Þetta er ekki matseðill sem
ný ríki velja sér réttina af.
Spumingin snýst aðeins um
hversu langan aðlögunar-
tíma að sjávaiútvegsstefnu
sambandsins ísland mundi
fá. Itrekað liefttr komið
frain í máli allra helstu
valdamanna Evrópusam-
bandsins við ráðamenn hér að ísland muni
ekki fá varanlega ttudanjiágu frá sameigin-
legu fiskveiðistéfninmi. Norðmenn liafa í
tvígang reynt að fá varan-
lega undanþágu án árang-
urs. Össur Skarphéðinsson
segir núna að ástæða sé til
kúvendingar af hálfu ís-
lenskra stjórnmálaílokka í
Evrópumálum. Og hver er
ástæðan? Nokkrir starfs-
menn ASÍ fóru til Brussel og
töluðu við skrifstofumenn
sainbandsins, sem sögðu
Jiað sama og allir vita. Sem
er það að ef valdsmenn ESB
vilja veita varanlega midanþágu, þá standa
skrifstofumennirair ekki í vegi l'yrir því.
Sjálfstæðisflokkurinn kýs lieldur að liafa
meiri sainfellu í sinni stefnu og breyta henni
„Stjórnmálaflokkarnir hafa
verið nokkuð sammála um
að komi til umsóknar verði
þjóðaratkvæðagreiðsla um
málið"
aðeins ef efnislegar forsendur breytast“
Er EES-sainstarfið metnaðarlaust?
Forsvarsmenn Samfylkingarinnar liafa í op-
inberri umræðu tekið fyrir möguleikann á
umsókn á komandi kjörtíinabili en leggja
áherslu á upplýsingaöflttn
og kynningu á áhrifum EES
samstarfsins fyrir almenn-
ingi. Margrét Frímanns-
dóttir, talsmaður Samfylk-
ingarinnar, segir slíka
kynningu algerlega hafa
vantað.“Það þarf að meta
hvort og hvenær á að sækja
tnn aðild. I Noregi hefur tipplýsingaflæði til
ahnennings um áhrif ákvarðanatöku innan
ESB á daglegt líf almenning verið til fyrir-
myndar. Við þurfum að taka upp samskon-
ar starfshætti. Uiti 80% af löggjöf okkar er í
takt við samstarf okkar innan EES.“ Þá seg-
ir Margrét ákvörðun tini aðild byggja á
hagsmunum heildarinnar. „Stjórnmála-
llokkarnir liafa verið nokkuð sammála um
að komi lil umsóknar verði þjóðaratkvatða-
greiðsla um málið og því Jiarf almenningur
að vera vel upplýstur um aðildarviðræöur.
Við þurfttm að skoða livort við eram á réttri
leið í þessum málum eða hvort EES sam-
starfið sé í raun metnaðarlaust. Erum við
betur sett imian eða utan Evrópusambands-
ins er spurning sem við Jnirfum að svara og
taka svo ákvörðun með hagsmuni heildar-
innar í huga.“
Heitt og ilmandi nýmalaö kaffi
.
[ ekki þetta venjulega sem þú fær& í Odda, Árnagar&i, Lögbergi
Vii erum méb sérvaldar kaffibaunir
frá Te og kaffi og frítt súkkulaðistykki me& bollanum
ef þú bi&ur um stúdentakaffi.
Alltaf heitt á könnunni og nýbakaö „meS&í"!
Alltaf ferskt...
Ö
Select