Stúdentablaðið - 01.04.1999, Side 34
34
StiideiitiaBlatfig
Hvað er hægt að gera í prófunum
annað en að læra?
Farðu í heitt bað nneð oliu og baðsalti, stráðu
nokkrum blómum yfir baðvatnið til hátíóar-
bngða. Liggðu í bleyti i góðan hálftima og
taktu svo i gegn á þér neglurnar, líka tánegl-
urnar.
Taktu þér góðan göngutúr
og mundu að klæða þig
eftir veðri. Komdu svo við
í sjoppunni á leiðinni þeim
og verðlaunaðu sjálfa(n)
þig með nammi.
Njóttu ásta með makanum
um miðjan dag, ef þú átt
ekki maka láttu þá vel að
þér sjálf(ur). Vertu svolitið
líbó og prófaðu eitthvað
nýtt. Komdu sjálfri/sjálf-
um þér á óvart.
Leggðu þig í klukkutíma,
án samviskubits, annars
geturðu allt eins sleppt
því.
Leggðu kapal og stepptu
tölvunni í þetta skiptið. Taktu fram gamla
spilastokkinn og ef kapallinn gengur ekki upp
byggðu þá spilaborg og timamældu hvað hún
stendur lengi.
Gerðu lista yfir allt sem þú myndir kaupa ef þú
ynnir milljónir i tottóinu á taugardaginn.
Mundu eftir að kaupa miða.
Taktu þér ferð með strætó, leið sem þú hefur
atdrei farið eða sjaldan og njóttu þess að
skoða Reykjavik og ná-
grenni.
Æfðu þig í að koma
smokknum fyrir á sem
skemmstum tima en í
heilu lagi. Timamældu
æfingarnar og reyndu að
ná honum upp úr nátt-
borðsskúffunni, rífa hann
úr bréfinu og koma hon-
um fyrir á limnum (eða
staðgenglinum) á 30 sek-
úndum.
Settu heitt vatn í bata og
handktæði yfir höfuðið.
Láttu heita gufuna opna
vel húðina og komdu fyr-
ir aukatjósi á baðherberg-
inu og kreistu nokkra
fitapensta sem þú hefur
lengi haft augastað á. Náðu þér í fílapensla-
plástur og settu á nef, enni og höku. Ekki fara
út úr húsi í klukkutima á eftir.
Kveiktu á tuttugu sprittkertum i stofunni og
brenndu eitt reyketsi.
Leggstu upp i sófa og
sláppaðu af i háltíma.
Hugleiddu hvað þú ætlar
að gera eftir próf.
Slökktu á tötvunni í
klukkutíma og njóttu þess
að vera taus við suðið.
Farðu i bió, þú átt það
skilið. Ekki klikka á mynd-
inni, Lífið er fatlegt.
Keyptu þér geisladiskinn
sem þig hefur lengi langað
til að eignast, taktu sím-
ann úr sambandi og hlust-
aðu á hann atlan.
Farðu i þitt fínasta púss og
á barinn. Flörtaðu eins og þú sért á prósentum
og stingdu svo af.
Ftettu i vönduðu heimspekiriti eða bókinni
hennar Moniku Lewinsky fyrir svefninn svo þú
tapir ekki geðheitsunni.
Ef illa gengur að skilja það sem þú ert að lesa
hvildu þig þá i ktukkutima og leystu eina kross-
gátu á meðan. Það held-
ur heilastarfseminni
gangandi en hvítir hana
á námsefninu.
Farðu í Ljós eftir lestur
hverra hundrað btað-
síðna. Þú verður sól-
brún(n) og sæt(ur) eftir
prófin og vel lesin(n).
Grettu þig framan í speg-
ilinn þá líturðu ekki eins
ilta út þegar þú horfir
framan i hann næst þeg-
ar þú stendur upp frá
Lestrinum og ferð á kló-
settið.
Eldaðu einfaldan en góð-
an pastarétt og keyptu
þér rauðvinsflösku með. Dúkaðu borð og
teggðu fallega á það, jafnvel blóm til skreyt-
ingar, og kveiktu á kertum. Bjóddu einhverjum
í mat, einhveijum sem er i prófum lika. Láttu
viðkomandi svo vaska upp.
Surfaðu á netinu og finndu nokkrar góðar
klámsiður. Gerðu lista yfir þær bestu og sendu
adressurnar á vini og vandamenn.
Taktu í gegn eldhússkápana og skipuleggðu
upp á nýtt. Hentu gömlu matarteifunum úr ís-
skápnum og fylttu hann af þvi sem þér finnst
allra best... ef þú átt eitthvaó eftir af tán-
unum.
nöglunum og klipptu þær.
Taktu góða rispu í uppáhaldstölvuteiknum þín-
um. Lara Croft the nude version fær bestu með-
mæli.
Konur:
Taktu upp gamta krosssauminn sem þú áttir að
klára í gagnfræðaskóla. Krosssaumur er sigild-
ur og róandi fyrir þreyttan huga. Kláraðu hann
fyrir próflok, betra seint en aldrei.
Hringdu í gamla vini sem þú hefur ekki heyrt í
lengi. Það er gott að
rækta vinatengsl í prófun-
um, þá geturðu borið þvi
við að þú hafir ekki tíma
tiL að hitta neinn vegna
anna.
Karlar:
Ekki missa af keppninni í
boxinu í kvöld. Ekkert
hreinsar hugann jafnvet
og stítfært ofbeldi. Nýttu
þér hugarástandið á eftir
og kýldu á lesefnið.
Farðu í heita sturtu og
vaxaðu á þér bakið. Ekki
verra ef þú getur platað
einhveija vinkonuna í gott
baknudd á eftir. Biddu um stutt herðanudd og
færðu þig svo upp á skaftið.
Nú er góður tími til að plokka hárin úr nefinu
og fyrst þú ert byrjaður skafðu þá vel undan
Vorið er komið og þá er tími til kominn að
kantskera. Rakaðu af öll hárin til titbreytingar.
Geróu fimm grindarbotnsæfingar á 10 blað-
síðna fresti og að Loknum lestri getur þú hatd-
ió um blýantinn með öðru en fingrunum ef kúr-
sinn er 3 einingar eða
meira. Hefurðu íhugað
skrautskrift?
Smalaðu saman nokkrum
góðum vinkonum og
hattu titla vaxveislu. Vax-
ió leggina hver á annari
og segió nýjustu slúður-
sögurnar. Ef þú hefur ekki
heyrt neina nýlega búðu
þá bara til einhverja
góða.
Málaðu þig eftir nýjustu
myndunum í Cosmo og
Vogue. Faróu úr jogging-
galtanum og í léttan sum-
arkjót og sandala. Manni
líður atltaf betur þegar
maður litur vet út.
Náðu þér í Pretty woman á næstu leigu. Það er
ekkert eins afslappandi og góð öskubuskusaga.