Fréttablaðið - 07.10.2009, Page 9

Fréttablaðið - 07.10.2009, Page 9
Bræðraborgarstíg 9 D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Hvað er þetta ESB? Um hvað snýst samvinna þessara 27 aðildarríkja þar sem býr hálfur milljarður manna og talar 89 tungumál? Hvaða áhrif hefur Evrópusambandið á líf, störf og viðskipti Íslendinga nú þegar – og hvað breytist ef ákveðið verður að ganga í sambandið? Allt sem þú vildir vita um Evrópusambandið en þorðir ekki að spyrja um; bók sem á erindi inn á hvert heimili í landinu! „Liprasti texti sem Íslendingur hefur skrifað um ESB og fjandi skemmtilegur aflestrar. Á köflum einsog leiftrandi spennusaga.“ – Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra „Lipurlega ritað yfirlit um ESB, aðgengilegt og yfirgripsmikið, eftir höfund sem er ástríðufullur áhugamaður um alþjóðasamvinnu.“ – Svanhildur Hólm Valsdóttir, lögfræðingur Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðastofnunar. LOKSINS BÓK UM ESB Á MANNAMÁLI! KEMUR ÚT Í DAG!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.