Fréttablaðið - 07.10.2009, Page 39
MIÐVIKUDAGUR 7. október 2009
Meira í leiðinniWWW.N1.ISSími 440 1000
N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9
N1 verslanir: Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík,
Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn.
Vertu klár
fyrir veturinn
581 50500
Banner rafgeymir
23.750 kr.
A99 8200225
Rúðuvökvi 2,5 ltr.
þolir -18°
735 kr.
A99 815705
Olíuhreinsir N1 5 ltr.
2.565 kr.
A99 8200263
Rúðuvökvi 5 ltr.
þolir -18°
1.210 kr.
023 81971699
Tjöruhreinsir 1ltr.
599 kr.
A99 81581
Dekkjahreinsir 1ltr.
795 kr.
526 4960044
Startspray
1.285 kr.
526 4970247
Silikonstift 50 ml
þéttikantaáburður
790 kr.
580 570413063
Varta rafgeymir
21.900 kr.
350 3397118560 og 380 160818
BOSCH og Cargo rúðuþurrkur
Mikið úrval
034 641931B
Pera H4
12v 60/55w Halogen
995 kr.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
034 64210
Pera H7
12v 55w
1.135 kr.
708 TOG10M
Dráttartóg 10 m,
þvermál 24 mm
9.159 kr.
290 8124
Bensínbrúsi, 20 ltr.
8.995 kr.
664 210 215
Viðgerðarsett
11.890 kr.
092 6455
Rúðuskafa
með plastblaði
870 kr.
092 6779
Rúðuskafa með bursta
og koparblaði
1.083 kr.
092 6962
Rúðuskafa, cosy grip
465 kr.
115 SCA1L
Frostlögur, Comma 1ltr.
776 kr.
115 SXG1L
Frostlögur, grænn
glysantin Comma G48 1ltr.
1.155 kr.
115 XSR1L
Frostlögur, rauður
glysantin Comma G30 1ltr.
1.375 kr.
015 ST91250EN
Rakaeyðir fyrir bensín
1.290 kr.
948 3013492
Ísvari fyrir bensín 0,5 ltr.
725 kr.
034 64150
Pera H1
12v 55w Halogen P14
455 kr.
034 64151
Pera H3
12v 55w Halogen
495 kr.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
526 4965050
Lásaolía með tefloni
25 ml
466 kr.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Miðvikudagur 7. október
➜ Tónleikar
12.10 Ellen
Kristjánsdóttir og
Eyþór Gunnarsson
verða með tónleika
í Guðríðarkirkju
við Kirkjustétt 8 í
Grafarholti. Allir vel-
komnir og enginn
aðgangseyrir. Tón-
leikarnir eru hluti
af hamingju-hádegi
sem kirkjan býður upp á alla miðviku-
daga í vetur.
12.30 Hanna Dóra Sturludóttir sópr-
an og Steinunn Birna Ragnarsdóttir
píanóleikari flytja íslensk og erlend verk
eftir Mendelssohn, Brahms, Atla Heimi
Sveinsson o.fl. á hádegistónleikum í
Norræna húsinu við Sturlugötu.
21.00 Olivia Pedroli (Lole) verður
með tónleika á Kaffibarnum við Berg-
staðastræti. Aðgangur er ókeypis.
21.00 Hljómsveitin Melchior heldur
tónleika á Café Rósenberg við Klapp-
arstíg. Sérstakur gestur verður Helga
Möller.
21.00 Kvartett Sigurður Flosasonar
verður með útgáfutónleika í jazzkjallar-
anum á Cafe Cultura við Hverfisgötu 18.
22.00 Hljómsveitin Noise heldur
útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík
við Tryggvagötu. Einnig kemur fram Ten
Steps Away. Húsið verður opnað kl.
21.30. Enginn aðgangseyrir.
➜ Írsk menningarhátíð
Írsk menningarhátíð í Kópavogi
stendur til 11. október. Nánari upplýs-
ingar á www. kopavogur.is.
20.00 Í Gerðarsafni við Hamraborg
í Kópavogi verður boðið upp á ljóða-
kvöld. Karl Guðmundsson les þýð-
ingar sínar á ljóðum Seamus Heaney
auk þess sem írsku skáldin Caitriona
O‘Reilly og Pat Borna lesa úr verkum
sínum. Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir.
➜ Sýningar
Þorbjörg Þórðardóttir og Þórður Hall
hafa opnað sýningu í Norræna húsinu
við Sturlugötu. Sýningin samanstendur
af listvefnaði og málverkum og er opin
alla daga nema mánudaga kl. 12-17.
➜ Síðustu forvöð
Í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi
(Gerðubergi 3-5),
hefur Ólöf Erla Ein-
arsdóttir opnað
ævintýralega ljós-
myndasýningu sem
hún nefnir „Sögur án
orða“. Sýningu lýkur sunnudaginn 11. okt.
Opið virka daga frá kl. 11-17 og um helgar
kl. 13-16.
Í Gallerí Ágúst við Baldursgötu 12, hefur
verið opnuð samsýning fimm listamanna
sem samanstendur af nýjum verkum sem
unnin eru í ýmsa miðla. Sýningu lýkur á
laugardag og er opin mið.-lau. kl. 12-17.
➜ Námskeið
20.15 Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræð-
ingur verður með námskeið um Völuspá
hjá Endurmenntun HÍ að Dunhaga
7. Nánari upplýsingar og skráning hjá
www.endurmenntun.is.
➜ Kvikmyndir
Kvikmyndasafn Íslands og Sendiráð
Japans á Íslandi bjóða upp á japanska
kvikmyndaviku 6.-10. okt. Sýningar fara
fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafn-
arfirði. Nánari upplýsingar á www.kvik-
myndasafn.is. Aðgangur er ókeypis.
20.00 Sýnd verður kvikmynd leikstjór-
ans Takeshi Kitano „Yfirgangsseggir“
(Kizzu ritân) frá árinu 1996.
➜ Handverkskaffi
Í Gerðubergi (Gerðuberg 3-5) verður
boðið upp á handverkskaffi kl. 20-
22. Í kvöld mun Darren Foremann
kynna Henna húðskreytilist.
Allir velkomnir og enginn
aðgangseyrir.
➜ Bækur
17.30 Baldur Hafstað fjallar um Step-
han G. Stephansson skáld í Bókasafn-
inu á Seltjarnarnesi við Eiðistorg. Þar
hefur verið opnuð lítil sýning en Step-
han er skáld októbermánaðar á safninu.
Allir velkomnir.
➜ Fyrirlestrar
12.00 Auður Styrkársdóttir flytur erindi
um verkefnið „Kyn og völd“ í Háskól-
anum á Akureyri, Sólborg (L201)
við Norðurslóð. Nánari upplýsingar ár
www.unak.is.
12.30 Ragnar Baldursson flytur erindið
„Upprisa drekans“ hjá HÍ. Fyrirlest-
urinn fer fram í Lögbergi (st. 201) við
Sæmundargötu 8. Fyrirlesturinn er öllum
opinn. Nánari upplýsingar á www.hi.is.