Fréttablaðið - 08.10.2009, Síða 65
FIMMTUDAGUR 8. október 2009 49
Faðir leikkonunnar Lindsay
Lohan segist hafa miklar
áhyggjur af dóttur sinni og
telur að fíknin muni verða henni
að falli. Michael Lohan ræddi
vandamál dóttur sinnar við
fréttastöðina E! og þar segir
hann meðal annars að Lindsay
geti ekki tekið að sér hlutverk í
því ástandi sem hún er. „Linds-
ay getur ekki tekið að sér hlut-
verk af því að stúlkan með alla
hæfileikana er falin á bak við
allan skítinn. Hún getur ekki
verið hún sjálf. Þegar ég faðma
hana að mér fæ ég hroll, ekki
góðan hroll. Hún er önnur mann-
eskja. Það eru ekki bara ólögleg
eiturlyf og áfengi sem drepa
því lyfseðilsskyld lyf geta verið
janf hættuleg. Takið bara Heath
Ledger, Michael Jackson og
Dj AM sem dæmi,“ sagði hinn
áhyggjufulli faðir í viðtalinu.
Ekki sama
stúlkan
LIFÐU VEL!
Ferskur
Floridana
í nýjum
umbúðum
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Tímaritið Grazia greinir frá því að
Brad Pitt hafi beðið fyrrverandi
eiginkonu sína, leikkonuna Jenni-
fer Aniston, að hitta hann á hóteli í
New York. Pitt vildi hitta Aniston til
að létta á hjarta sínu og ræða sam-
band sitt við Jolie.
„Jennifer kom og hitti Brad á
hótel herbergi hans í New York
stuttu eftir að hann hringdi í hana
og bað hana að hitta hann. Brad
vildi ræða sambandserfiðleika
sína við Jennifer, sem er nokkuð
óréttlátt af hans hálfu miðað við
sögu þeirra. Jennifer var þó fljót
að þagga niður í honum og sagðist
ekki vilja taka þátt í þessu,“ sagði
heimildar maður í viðtali við tíma-
ritið. Þetta er í annað sinn sem sögu-
sagnir um leynilega fundi Aniston
og Pitts rata í blöðin.
Leynilegur fundur
RÆÐIR MÁLIN Brad Pitt og Jennifer
Aniston á góðri stundu.
Heimildarmyndin Guð
blessi Ísland var frumsýnd í
í Háskólabíói í gær.
Heimildarmyndarinnar, sem er
eftir Helga Felixson, hefur verið
beðið með mikilli eftirvæntingu.
Mikill fjöldi fólks var viðstaddur
frumsýninguna og þrátt fyrir
að Björgólfur Thor Björgólfsson
hafi átt frátekið sæti í salnum var
hann hvergi sjáanlegur. Myndin
virtist fara vel ofan í sýningar-
gesti, enda um sögulega viðburði
að ræða. - sm
GUÐ BLESSI ÍSLAND
LEIKSTJÓRINN ÁSAMT DÓTTUR SINNI
Helgi Felixson þakkaði gestum fyrir
komuna áður en sýning hófst. Hér er
hann ásamt samstarfsfólki sínu.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Rapparinn Dóri DNA og Finnur Jóhannsson.
Birgitta Jónsdóttir þingmaður.
Sæti Jóns Ásgeirs var tómt. Anna Fjóla Gísladóttir og sonur hennar, Lárus Valur.
Elísabet Jökulsdóttir og Vera Illugadóttir.
Hrafn Jökulsson og Máni Hrafnsson.